Stjórnarflokkur Erdogan bíður ósigur í kosningum í Istanbúl Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. júní 2019 18:00 Ekrem Imamoglu, nýkjörinn borgarstjóri Istanbúl. getty/Chris McGrath Stjórnarflokkur Racep Tayyip Erdogan, Tyrklandsforseta, beið ósigur í kosningum til borgarstjórnar í Istanbúl í dag. Þetta er mikið högg fyrir forsetann og flokk hans en þetta eru aðrar kosningarnar sem haldnar eru til sveitarstjórnar í Istanbúl nú í ár. Flokkur Erdogan kærði upprunalegu kosningarnar, sem haldnar voru þann 31. mars og tapaði flokkurinn þeim kosningum einnig. Frá þessu er greint á vef fréttastofu The Guardian. Binali Yildirim, frambjóðandi stjórnarflokks Erdogan, AKP, og fyrrverandi forsætisráðherra Tyrklands viðurkenndi að hafa tapað fyrir mótframbjóðanda sínum Ekrem Imamoglu, frambjóðanda CHP flokksins, aðeins tveimur og hálfri klukkustund eftir að kjörstaðir lokuðu í dag. Hann óskaði andstæðingi sínum til hamingju með sigurinn og bað hann að þjóna Istanbúl vel. Minnst 10 milljón manns voru á kjörskrá í kosningunum í dag. Þessi endur kosning hefur verið sögð reyna á brothætt lýðræðið í Tyrklandi og framtíð Erdogan í stjórnmálum. Tyrkland Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Fleiri fréttir Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Sjá meira
Stjórnarflokkur Racep Tayyip Erdogan, Tyrklandsforseta, beið ósigur í kosningum til borgarstjórnar í Istanbúl í dag. Þetta er mikið högg fyrir forsetann og flokk hans en þetta eru aðrar kosningarnar sem haldnar eru til sveitarstjórnar í Istanbúl nú í ár. Flokkur Erdogan kærði upprunalegu kosningarnar, sem haldnar voru þann 31. mars og tapaði flokkurinn þeim kosningum einnig. Frá þessu er greint á vef fréttastofu The Guardian. Binali Yildirim, frambjóðandi stjórnarflokks Erdogan, AKP, og fyrrverandi forsætisráðherra Tyrklands viðurkenndi að hafa tapað fyrir mótframbjóðanda sínum Ekrem Imamoglu, frambjóðanda CHP flokksins, aðeins tveimur og hálfri klukkustund eftir að kjörstaðir lokuðu í dag. Hann óskaði andstæðingi sínum til hamingju með sigurinn og bað hann að þjóna Istanbúl vel. Minnst 10 milljón manns voru á kjörskrá í kosningunum í dag. Þessi endur kosning hefur verið sögð reyna á brothætt lýðræðið í Tyrklandi og framtíð Erdogan í stjórnmálum.
Tyrkland Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Fleiri fréttir Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Sjá meira