Hjólar í líkamsfarða Kim Kardashian Sylvía Hall skrifar 24. júní 2019 22:04 Jamil segist frekar vilja taka „gallana“ í sátt. Vísir/Getty Leikkonan Jameela Jamil, sem hefur vakið athygli fyrir leik sinn í þáttunum The Good Place, gagnrýnir nýjustu vöru Kim Kardashian á Twitter-síðu sinni. Um er að ræða líkamsfarða sem raunveruleikastjarnan setti á markað nýverið. Kardashian hefur verið dugleg að auglýsa farðann á samfélagsmiðlum og birti til að mynda mynd af fótleggjum sínum þar sem sýnir farðann. Þar segist hún hafa lært að lifa með því að vera með psoriasis á fótunum en þegar hún vilji hylja það noti hún umræddan líkamsfarða.I’ve learned to live with and not be insecure of my psoriasis, but for days when I want to cover it up I use my @kkwbeauty Body Makeup. In this after photo I also used my Body Shimmer in Pearl and Loose Shimmer Powder in Pearl. Launching today at 12pm pst #kkwbeautypic.twitter.com/GjwuBb06zm — Kim Kardashian West (@KimKardashian) June 21, 2019 Jamil gefur lítið fyrir þessa nýjung Kardashian og segir hana vera enn eina óþarfa vöru sem við teljum konum trú um að þær verði að eignast. Þá sé mun auðveldara að taka líkama sinn í sátt frekar en að eyða orku og pening í að mála líkamann hátt og lágt, nóg vinna fari í það að hafa sig til fyrir.Hard pass. God damn the work to take it all off before bed so it doesn’t destroy your sheets... I’d rather just make peace with my million stretch marks and eczema. Taking off my mascara is enough of a pain in the arse. Save money and time and give yourself a damn break. https://t.co/gGrbiZfH2K — Jameela Jamil (@jameelajamil) June 24, 2019 „Ég myndi frekar bara sættast við mín milljón slit og exem. Það að taka af mér maskarann er nægilega mikill hausverkur. Sparaðu pening og tíma og gefðu þér smá pásu,“ segir leikkonan í færslu á Twitter-síðu sinni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem leikkonan gagnrýnir Kardashian eða aðrar stjörnur fyrir að auglýsa samskonar vörur. Það vakti mikla athygli á síðasta ári þegar raunveruleikastjarnan tók upp á því að auglýsa megrunarsleikibrjóstsykur og sagði Jamil Kardashian hafa „eitruð og hryllileg áhrif á ungar stúlkur“. Hollywood Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Megrunarsleikibrjóstsykur Kim Kardashian lagðist illa í aðdáendur Aðdáendur Kardashian lýstu margir yfir megnri óánægju með færsluna og sögðu raunveruleikastjörnuna sýna af sér vítavert ábyrgðarleysi með því að auglýsa megrunarvöru á borð við sleikipinnana. 18. maí 2018 19:58 Vonar að stjörnur sem auglýsa megrunarvörur „skíti í sig á almannafæri“ Leikkonan Jameela Jamil gagnrýnir stjörnur á borð við Cardi B og Kardashian systurnar á Twitter-síðu sinni fyrir að auglýsa megrunarvörur. 25. nóvember 2018 16:10 Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Sjá meira
Leikkonan Jameela Jamil, sem hefur vakið athygli fyrir leik sinn í þáttunum The Good Place, gagnrýnir nýjustu vöru Kim Kardashian á Twitter-síðu sinni. Um er að ræða líkamsfarða sem raunveruleikastjarnan setti á markað nýverið. Kardashian hefur verið dugleg að auglýsa farðann á samfélagsmiðlum og birti til að mynda mynd af fótleggjum sínum þar sem sýnir farðann. Þar segist hún hafa lært að lifa með því að vera með psoriasis á fótunum en þegar hún vilji hylja það noti hún umræddan líkamsfarða.I’ve learned to live with and not be insecure of my psoriasis, but for days when I want to cover it up I use my @kkwbeauty Body Makeup. In this after photo I also used my Body Shimmer in Pearl and Loose Shimmer Powder in Pearl. Launching today at 12pm pst #kkwbeautypic.twitter.com/GjwuBb06zm — Kim Kardashian West (@KimKardashian) June 21, 2019 Jamil gefur lítið fyrir þessa nýjung Kardashian og segir hana vera enn eina óþarfa vöru sem við teljum konum trú um að þær verði að eignast. Þá sé mun auðveldara að taka líkama sinn í sátt frekar en að eyða orku og pening í að mála líkamann hátt og lágt, nóg vinna fari í það að hafa sig til fyrir.Hard pass. God damn the work to take it all off before bed so it doesn’t destroy your sheets... I’d rather just make peace with my million stretch marks and eczema. Taking off my mascara is enough of a pain in the arse. Save money and time and give yourself a damn break. https://t.co/gGrbiZfH2K — Jameela Jamil (@jameelajamil) June 24, 2019 „Ég myndi frekar bara sættast við mín milljón slit og exem. Það að taka af mér maskarann er nægilega mikill hausverkur. Sparaðu pening og tíma og gefðu þér smá pásu,“ segir leikkonan í færslu á Twitter-síðu sinni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem leikkonan gagnrýnir Kardashian eða aðrar stjörnur fyrir að auglýsa samskonar vörur. Það vakti mikla athygli á síðasta ári þegar raunveruleikastjarnan tók upp á því að auglýsa megrunarsleikibrjóstsykur og sagði Jamil Kardashian hafa „eitruð og hryllileg áhrif á ungar stúlkur“.
Hollywood Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Megrunarsleikibrjóstsykur Kim Kardashian lagðist illa í aðdáendur Aðdáendur Kardashian lýstu margir yfir megnri óánægju með færsluna og sögðu raunveruleikastjörnuna sýna af sér vítavert ábyrgðarleysi með því að auglýsa megrunarvöru á borð við sleikipinnana. 18. maí 2018 19:58 Vonar að stjörnur sem auglýsa megrunarvörur „skíti í sig á almannafæri“ Leikkonan Jameela Jamil gagnrýnir stjörnur á borð við Cardi B og Kardashian systurnar á Twitter-síðu sinni fyrir að auglýsa megrunarvörur. 25. nóvember 2018 16:10 Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Sjá meira
Megrunarsleikibrjóstsykur Kim Kardashian lagðist illa í aðdáendur Aðdáendur Kardashian lýstu margir yfir megnri óánægju með færsluna og sögðu raunveruleikastjörnuna sýna af sér vítavert ábyrgðarleysi með því að auglýsa megrunarvöru á borð við sleikipinnana. 18. maí 2018 19:58
Vonar að stjörnur sem auglýsa megrunarvörur „skíti í sig á almannafæri“ Leikkonan Jameela Jamil gagnrýnir stjörnur á borð við Cardi B og Kardashian systurnar á Twitter-síðu sinni fyrir að auglýsa megrunarvörur. 25. nóvember 2018 16:10