Toyota á Íslandi lætur kolefnisjafna alla nýja Hybrid-bíla Andri Eysteinsson skrifar 25. júní 2019 22:21 Úlfar Steindórsson og Reynir Kristinsson við undirritun samningsins Mynd/Aðsend Toyota á Íslandi og Kolviður hafa gert með sér samning þess efnis að allir nýir Hybrid-bílar frá Toyota og Lexus, seldir eftir 1. janúar 2019 verði kolefnisjafnaðir. Samkvæmt reiknivél sem sjá má á www.kolvidur.is þarf að planta 17 trjám til að kolefnisjafna akstur Hybrid-bíls sem eyðir 5l á 100 km í eitt ár. Í samningnum er miðað við 15.000 km akstur hvers bíls á ári. Toyota á Íslandi mun greiða fyrir plöntun trjánna. „Við fögnum þessu skrefi sem Toyota á Íslandi hefur ákveðið að taka. Það er ekki dýrt að kolefnisjafna akstur bíla og ætti að vera á allra færi því kolefnisjöfnun í eitt ár kostar minna en að fylla tankinn einu sinni“ segir Reynir Kristinsson, stjórnarformaður Kolviðar. Úlfar Steindórsson, forstjóri Toyota á Íslandi segir það markmið fyrirtækisins af árið 2050 verði enginn útblástur frá nýjum bílum, hvorki frá framleiðslu né notkun. Þangað til verði að brúa bilið með einhverjum hætti. „Margar leiðir eru færar en við höfum ákveðið að ganga til samstarfs við Kolvið um að gera akstur Hybrid-bíla sem við seljum kolefnishlutlausan,“ segir Úlfar. Bílar Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Toyota á Íslandi og Kolviður hafa gert með sér samning þess efnis að allir nýir Hybrid-bílar frá Toyota og Lexus, seldir eftir 1. janúar 2019 verði kolefnisjafnaðir. Samkvæmt reiknivél sem sjá má á www.kolvidur.is þarf að planta 17 trjám til að kolefnisjafna akstur Hybrid-bíls sem eyðir 5l á 100 km í eitt ár. Í samningnum er miðað við 15.000 km akstur hvers bíls á ári. Toyota á Íslandi mun greiða fyrir plöntun trjánna. „Við fögnum þessu skrefi sem Toyota á Íslandi hefur ákveðið að taka. Það er ekki dýrt að kolefnisjafna akstur bíla og ætti að vera á allra færi því kolefnisjöfnun í eitt ár kostar minna en að fylla tankinn einu sinni“ segir Reynir Kristinsson, stjórnarformaður Kolviðar. Úlfar Steindórsson, forstjóri Toyota á Íslandi segir það markmið fyrirtækisins af árið 2050 verði enginn útblástur frá nýjum bílum, hvorki frá framleiðslu né notkun. Þangað til verði að brúa bilið með einhverjum hætti. „Margar leiðir eru færar en við höfum ákveðið að ganga til samstarfs við Kolvið um að gera akstur Hybrid-bíla sem við seljum kolefnishlutlausan,“ segir Úlfar.
Bílar Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira