Golden State minnkaði muninn eftir spennutrylli Anton Ingi Leifsson skrifar 11. júní 2019 06:00 Curry var geggjaður í nótt. vísir/getty Ríkjandi NBA-meistarar, Golden State Warriors, eru enn á lífi í úrslitaeinvíginu gegn Toronto Raptors en Warriors unnu fimmta leik liðanna í nótt, 106-105. Toronto var komið í 3-1 í einvíginu og hefði með sigri á heimavelli í kvöld getað tryggt sér NBA-titilinn í fyrsta sinn en allt kom fyrir ekki. Það var fínn kraftur í Golden State í fyrsta leikhlutanum og þeir voru sex stigum yfir eftir hann. Þeir voru einnig sex stigum yfir er liðin gengu til búningsherbergja, 62-56. Heimamenn minnkuðu hægt og rólega metin í síðari hálfleik og komust yfir er fimm mínútur voru eftir af leiknum. Þeir náðu mest sex stiga forystu í leiknum en meistararnir voru ekki hættir.The @warriors outlast Toronto in a fantastic finish to Game 5 of the #NBAFinals presented by @YouTubeTV! #StrengthInNumbers Game 6: Thursday (6/13), 9pm/et, ABC & TSN pic.twitter.com/R2FS6ma8qu — NBA (@NBA) June 11, 2019 Stephen Curry og Klay Thompson tóku leikinn í sínar hendur. Þeir settu fjórar þriggja stiga körfur í röð og það var einmitt þriggja stiga karfa frá Klay Thompson sem breytti stöðunni úr 103-103 í 106-103, Golden State í vil. Kyle Lowey náði að minnka muninn niður í eitt stig, 106-105, með sniðskoti en nær komust þeir ekki og Golden State því búið að minnka muninn í 3-2.BANG pic.twitter.com/ZgX0sCzHrq — Golden State Warriors (@warriors) June 11, 2019 Stephen Curry var magnaður í liði Golden State. Hann gerði 31 stig en auk þess tók hann átta fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Meistararnir urðu fyrir áfalli í leiknum er Kevin Durant meiddist á hásin. Í liði Toronto var það Kawhi Leonard, einu sinni sem oftar, var stigahæstur. Hann gerði 26 stig og tók þar að auki tólf fráköst. Næsti leikur liðanna fer fram á fimmtudaginn í Golden State.The @warriors (2-3) go ahead late and win Game 5 on the road! Game 6: Thursday (6/13), 9pm/et, ABC & TSN#StrengthInNumbers#NBAFinalspic.twitter.com/dcaZfIJlHY — NBA (@NBA) June 11, 2019 NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Ríkjandi NBA-meistarar, Golden State Warriors, eru enn á lífi í úrslitaeinvíginu gegn Toronto Raptors en Warriors unnu fimmta leik liðanna í nótt, 106-105. Toronto var komið í 3-1 í einvíginu og hefði með sigri á heimavelli í kvöld getað tryggt sér NBA-titilinn í fyrsta sinn en allt kom fyrir ekki. Það var fínn kraftur í Golden State í fyrsta leikhlutanum og þeir voru sex stigum yfir eftir hann. Þeir voru einnig sex stigum yfir er liðin gengu til búningsherbergja, 62-56. Heimamenn minnkuðu hægt og rólega metin í síðari hálfleik og komust yfir er fimm mínútur voru eftir af leiknum. Þeir náðu mest sex stiga forystu í leiknum en meistararnir voru ekki hættir.The @warriors outlast Toronto in a fantastic finish to Game 5 of the #NBAFinals presented by @YouTubeTV! #StrengthInNumbers Game 6: Thursday (6/13), 9pm/et, ABC & TSN pic.twitter.com/R2FS6ma8qu — NBA (@NBA) June 11, 2019 Stephen Curry og Klay Thompson tóku leikinn í sínar hendur. Þeir settu fjórar þriggja stiga körfur í röð og það var einmitt þriggja stiga karfa frá Klay Thompson sem breytti stöðunni úr 103-103 í 106-103, Golden State í vil. Kyle Lowey náði að minnka muninn niður í eitt stig, 106-105, með sniðskoti en nær komust þeir ekki og Golden State því búið að minnka muninn í 3-2.BANG pic.twitter.com/ZgX0sCzHrq — Golden State Warriors (@warriors) June 11, 2019 Stephen Curry var magnaður í liði Golden State. Hann gerði 31 stig en auk þess tók hann átta fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Meistararnir urðu fyrir áfalli í leiknum er Kevin Durant meiddist á hásin. Í liði Toronto var það Kawhi Leonard, einu sinni sem oftar, var stigahæstur. Hann gerði 26 stig og tók þar að auki tólf fráköst. Næsti leikur liðanna fer fram á fimmtudaginn í Golden State.The @warriors (2-3) go ahead late and win Game 5 on the road! Game 6: Thursday (6/13), 9pm/et, ABC & TSN#StrengthInNumbers#NBAFinalspic.twitter.com/dcaZfIJlHY — NBA (@NBA) June 11, 2019
NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti