Hópmynd í tilefni 30 ára afmælis FM957 Andri Eysteinsson skrifar 13. júní 2019 16:30 Þetta er FM. Topp tónlist fyrir Íslendinga frá 1989. FM957 Ein vinsælasta útvarpsstöð landsins, FM957, fagnar í dag 30 ára afmæli. Af því tilefni var boðað til myndatöku þar sem eins margir fyrrverandi og núverandi útvarpsmenn stöðvarinnar og gátu komið mættu. Um er að ræða einkar glæsilegan hóp sem hefur fylgt landsmönnum síðustu þrjátíu ár í þáttum eins og Tveir með öllu, Zúúber, Tívolí, Brennslunni, FM95BLÖ, Íslenska listanum, Magasín, Villta vestrinu, Þrjár í fötu, Svala og félögum, Rólegt og rómantískt ásamt mörgum öðrum, auk þeirra sem sátu einir við hljóðnemann. Sjá einnig: Núverandi og fyrrverandi starfsmenn FM957 fögnuðu samanÁ myndinni eru komnir margir af ástsælustu útvarpsmönnum síðustu 30 ára. Þar má nefna Steinda Jr. Völu Eiríks, Ósk Gunnars, Hvata, Auðunn Blöndal, Kristínu Ruth, Jón Axel, Ólaf Ásgeir, Egil Einarsson, Hjörvar Hafliðason, Rikka G, Kjartan Atla, Huldu Bjarna, Sverri Bergmann, Rúnar Róberts, Daníel Inga, Einar Ágúst, Ívar Guðmunds. Þegar hér er komið við sögu mætti halda að listinn yfir frábæra útvarpsmenn væri búinn en svo er aldeilis ekki því hér eru einnig: Steingrímur Snævarr, Erna Hrönn, Kiddi Ólafs, Bjarki Sig, Kristján Ingi, Elías Ingi, Samúel Bjarki, Biggi Nílsen, Kalli Lú, Ragnar Már, Bragi Guðmunds, Anna Björk, Þröstur, Halli Kristins, Þórhallur Þórhallsson, Brynjar Már, Heiðar Austmann og Ásgeir Kolbeins. Kristín Ruth Jónsdóttir á FM957 segir ýmsa lykilmenn hafa verið fjarri góðu gamni en allir látið sjá sig sem höfðu tök á að mæta. „Þetta byrjaði þannig að við sendum út á nýja og gamla starfsmenn og þá sem hafa unnið við dagskrárgerð í gegnum árin að við værum 30 ára í ár og langaði að gera hópmynd af öllu starfsfólki FM957,“ segir Kristín. Hún bætir við að hópurinn sé glæsilegur og þakkar hlustendum stöðvarinnar fyrir að hafa verið með öll þessi ár, frá 13. júní 1989. Fjölmiðlar Tímamót FM957 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Sjá meira
Ein vinsælasta útvarpsstöð landsins, FM957, fagnar í dag 30 ára afmæli. Af því tilefni var boðað til myndatöku þar sem eins margir fyrrverandi og núverandi útvarpsmenn stöðvarinnar og gátu komið mættu. Um er að ræða einkar glæsilegan hóp sem hefur fylgt landsmönnum síðustu þrjátíu ár í þáttum eins og Tveir með öllu, Zúúber, Tívolí, Brennslunni, FM95BLÖ, Íslenska listanum, Magasín, Villta vestrinu, Þrjár í fötu, Svala og félögum, Rólegt og rómantískt ásamt mörgum öðrum, auk þeirra sem sátu einir við hljóðnemann. Sjá einnig: Núverandi og fyrrverandi starfsmenn FM957 fögnuðu samanÁ myndinni eru komnir margir af ástsælustu útvarpsmönnum síðustu 30 ára. Þar má nefna Steinda Jr. Völu Eiríks, Ósk Gunnars, Hvata, Auðunn Blöndal, Kristínu Ruth, Jón Axel, Ólaf Ásgeir, Egil Einarsson, Hjörvar Hafliðason, Rikka G, Kjartan Atla, Huldu Bjarna, Sverri Bergmann, Rúnar Róberts, Daníel Inga, Einar Ágúst, Ívar Guðmunds. Þegar hér er komið við sögu mætti halda að listinn yfir frábæra útvarpsmenn væri búinn en svo er aldeilis ekki því hér eru einnig: Steingrímur Snævarr, Erna Hrönn, Kiddi Ólafs, Bjarki Sig, Kristján Ingi, Elías Ingi, Samúel Bjarki, Biggi Nílsen, Kalli Lú, Ragnar Már, Bragi Guðmunds, Anna Björk, Þröstur, Halli Kristins, Þórhallur Þórhallsson, Brynjar Már, Heiðar Austmann og Ásgeir Kolbeins. Kristín Ruth Jónsdóttir á FM957 segir ýmsa lykilmenn hafa verið fjarri góðu gamni en allir látið sjá sig sem höfðu tök á að mæta. „Þetta byrjaði þannig að við sendum út á nýja og gamla starfsmenn og þá sem hafa unnið við dagskrárgerð í gegnum árin að við værum 30 ára í ár og langaði að gera hópmynd af öllu starfsfólki FM957,“ segir Kristín. Hún bætir við að hópurinn sé glæsilegur og þakkar hlustendum stöðvarinnar fyrir að hafa verið með öll þessi ár, frá 13. júní 1989.
Fjölmiðlar Tímamót FM957 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Sjá meira