Andri Vilhelm fékk tvö og hálft ár fyrir tilefnislausa líkamsárás Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. júní 2019 15:42 Dómur var kveðinn upp í Landsrétti í dag. Vísir/Vilhelm Landsréttur hefur dæmt Andra Vilhelm Guðmundsson, 33 ára karlmann, í tveggja ára og sex mánaða fangelsi fyrir líkamsárás á skemmtistað á Suðurlandi í janúar 2016. Var árásin tilefnislaus en hann réðst að gest á skemmtistaðnum og veitti honum þungt hnefahögg í andlit með þeim afleiðingum að þrjár tennur í munni brotnuðu. Þá hlaut maðurinn aðra áverka á andliti. Með árásinni rauf Andri Vilhelm skilorð og var því dæmdur upp sá hluti refsingar sem bundinn var skilorði í fyrri dómi. Var dómurinn yfir Andra fyrir árásina þyngdur um tvo mánuði frá því sem var í héraði. Var litið til þess að að Andri Vilhelm hefur í tvígang verið sakfelldur fyrir líkamsárás og hefur dómurinn því ítrekunaráhrif. Þarf Andri Vilhelm að greiða tæpa milljón króna í skaðabætur og 600 þúsund krónur í miskabætur. Dómurinn var kveðinn upp í dag. Dómsmál Tengdar fréttir Nýdæmdur grunaður um lífshættulega árás Andri Vilhelm Guðmundsson, 24 ára Keflvíkingur, situr nú í gæsluvarðhaldi grunaður um alvarlega líkamsárás á nýársnótt. Andri var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi 26. nóvember síðastliðinn fyrir tvær hrottafengnar líkamsárásir, rán og frelsissviptingu en gekk laus þar sem hann tók sér frest til að áfrýja dómnum. 13. janúar 2011 06:15 Fær ekki bætur vegna stórfelldrar líkamsárásar því hann var þátttakandi í slagsmálunum Maðurinn hlaut lífshættulegan höfuðáverka og er 15 prósent öryrki en árásin átti sér stað við Hótel 1919 að morgni nýársdags 2011. 23. desember 2015 11:17 Pyntuðu mann við innheimtu fíkniefnaskuldar Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag Andra Vilhelm Guðmundsson í 2½ árs fangelsi og Gunnar Jóhann Gunnarsson í tveggja ára fangelsi fyrir fjölmörg brot. Meðal annars eru þeir ákærðir fyrir frelsissviptingu og líkamsárás. 26. nóvember 2010 15:15 Þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir stórhættulega líkamsárás Tuttugu og fjögurra ára gamall karlmaður, Andri Vilhelm Guðmundsson, var dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir alvarlega líkamsárás í Hafnarstræti síðastliðinn nýársdag. 24. febrúar 2011 11:12 Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Sjá meira
Landsréttur hefur dæmt Andra Vilhelm Guðmundsson, 33 ára karlmann, í tveggja ára og sex mánaða fangelsi fyrir líkamsárás á skemmtistað á Suðurlandi í janúar 2016. Var árásin tilefnislaus en hann réðst að gest á skemmtistaðnum og veitti honum þungt hnefahögg í andlit með þeim afleiðingum að þrjár tennur í munni brotnuðu. Þá hlaut maðurinn aðra áverka á andliti. Með árásinni rauf Andri Vilhelm skilorð og var því dæmdur upp sá hluti refsingar sem bundinn var skilorði í fyrri dómi. Var dómurinn yfir Andra fyrir árásina þyngdur um tvo mánuði frá því sem var í héraði. Var litið til þess að að Andri Vilhelm hefur í tvígang verið sakfelldur fyrir líkamsárás og hefur dómurinn því ítrekunaráhrif. Þarf Andri Vilhelm að greiða tæpa milljón króna í skaðabætur og 600 þúsund krónur í miskabætur. Dómurinn var kveðinn upp í dag.
Dómsmál Tengdar fréttir Nýdæmdur grunaður um lífshættulega árás Andri Vilhelm Guðmundsson, 24 ára Keflvíkingur, situr nú í gæsluvarðhaldi grunaður um alvarlega líkamsárás á nýársnótt. Andri var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi 26. nóvember síðastliðinn fyrir tvær hrottafengnar líkamsárásir, rán og frelsissviptingu en gekk laus þar sem hann tók sér frest til að áfrýja dómnum. 13. janúar 2011 06:15 Fær ekki bætur vegna stórfelldrar líkamsárásar því hann var þátttakandi í slagsmálunum Maðurinn hlaut lífshættulegan höfuðáverka og er 15 prósent öryrki en árásin átti sér stað við Hótel 1919 að morgni nýársdags 2011. 23. desember 2015 11:17 Pyntuðu mann við innheimtu fíkniefnaskuldar Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag Andra Vilhelm Guðmundsson í 2½ árs fangelsi og Gunnar Jóhann Gunnarsson í tveggja ára fangelsi fyrir fjölmörg brot. Meðal annars eru þeir ákærðir fyrir frelsissviptingu og líkamsárás. 26. nóvember 2010 15:15 Þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir stórhættulega líkamsárás Tuttugu og fjögurra ára gamall karlmaður, Andri Vilhelm Guðmundsson, var dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir alvarlega líkamsárás í Hafnarstræti síðastliðinn nýársdag. 24. febrúar 2011 11:12 Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Sjá meira
Nýdæmdur grunaður um lífshættulega árás Andri Vilhelm Guðmundsson, 24 ára Keflvíkingur, situr nú í gæsluvarðhaldi grunaður um alvarlega líkamsárás á nýársnótt. Andri var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi 26. nóvember síðastliðinn fyrir tvær hrottafengnar líkamsárásir, rán og frelsissviptingu en gekk laus þar sem hann tók sér frest til að áfrýja dómnum. 13. janúar 2011 06:15
Fær ekki bætur vegna stórfelldrar líkamsárásar því hann var þátttakandi í slagsmálunum Maðurinn hlaut lífshættulegan höfuðáverka og er 15 prósent öryrki en árásin átti sér stað við Hótel 1919 að morgni nýársdags 2011. 23. desember 2015 11:17
Pyntuðu mann við innheimtu fíkniefnaskuldar Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag Andra Vilhelm Guðmundsson í 2½ árs fangelsi og Gunnar Jóhann Gunnarsson í tveggja ára fangelsi fyrir fjölmörg brot. Meðal annars eru þeir ákærðir fyrir frelsissviptingu og líkamsárás. 26. nóvember 2010 15:15
Þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir stórhættulega líkamsárás Tuttugu og fjögurra ára gamall karlmaður, Andri Vilhelm Guðmundsson, var dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir alvarlega líkamsárás í Hafnarstræti síðastliðinn nýársdag. 24. febrúar 2011 11:12