Gekk inn í hringinn eins og Apollo Creed Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júní 2019 11:30 Fury var í miklu stuði í nótt. vísir/getty Englendingurinn Tyson Fury sigraði Þjóðverjann Tom Schwarz í þungavigtarbardaga þeirra í nótt. Þetta var í fyrsta sinn sem Fury berst í Las Vegas og fyrsti bardagi hans eftir að hann skrifaði undir risasamning við ESPN. Fury var í miklu stuði í nótt, gerði sitt til að skemmta áhorfendum í MGM Grand Garden Arena og varð vel ágengt. Hann leitaði í smiðju Apollos Creed úr Rocky-myndunum. Fury keppti í stuttubuxum í bandarísku fánalitunum og var með hatt og í slopp eins og Creed var í þegar hann gekk inn í salinn í nótt.Carl Weathers fór með hlutverk Apollos Creed fyrstu fjórum Rocky-myndunum.vísir/gettyInngöngulagið hans var „Living in America“ með James Brown, sama lag og var flutt fyrir bardagann örlagaríka milli Creeds og Ivans Drago í fjórðu Rocky-myndinni. Það var þó öllu minni dramatík í hringnum í Las Vegas í nótt. Fury var mun sterkari og vann með tæknilegu rothöggi í annarri lotu. Eftir bardagann greip hann hljóðnema og söng Aerosmith-slagarann „I Don't Want to Miss a Thing“. Þetta var fyrsta tap Schwarz á ferlinum. Fury er hins vegar ósigraður. Hann vonast eftir öðru tækifæri til að berjast við Deontay Wilder en þeir gerðu umdeilt jafntefli í Staples Center í Los Angeles á síðasta ári. Fury tekur einn bardaga í haust en gæti mætt Wilder snemma á næsta ári. Box Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Tæplega fimmtugur Manny Pacquiao ætlar að snúa aftur í hringinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Salah valinn bestur af blaðamönnum „Er ekki alltaf markmiðið að bæta sig? Annars væri maður ekki að þessu“ Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjá meira
Englendingurinn Tyson Fury sigraði Þjóðverjann Tom Schwarz í þungavigtarbardaga þeirra í nótt. Þetta var í fyrsta sinn sem Fury berst í Las Vegas og fyrsti bardagi hans eftir að hann skrifaði undir risasamning við ESPN. Fury var í miklu stuði í nótt, gerði sitt til að skemmta áhorfendum í MGM Grand Garden Arena og varð vel ágengt. Hann leitaði í smiðju Apollos Creed úr Rocky-myndunum. Fury keppti í stuttubuxum í bandarísku fánalitunum og var með hatt og í slopp eins og Creed var í þegar hann gekk inn í salinn í nótt.Carl Weathers fór með hlutverk Apollos Creed fyrstu fjórum Rocky-myndunum.vísir/gettyInngöngulagið hans var „Living in America“ með James Brown, sama lag og var flutt fyrir bardagann örlagaríka milli Creeds og Ivans Drago í fjórðu Rocky-myndinni. Það var þó öllu minni dramatík í hringnum í Las Vegas í nótt. Fury var mun sterkari og vann með tæknilegu rothöggi í annarri lotu. Eftir bardagann greip hann hljóðnema og söng Aerosmith-slagarann „I Don't Want to Miss a Thing“. Þetta var fyrsta tap Schwarz á ferlinum. Fury er hins vegar ósigraður. Hann vonast eftir öðru tækifæri til að berjast við Deontay Wilder en þeir gerðu umdeilt jafntefli í Staples Center í Los Angeles á síðasta ári. Fury tekur einn bardaga í haust en gæti mætt Wilder snemma á næsta ári.
Box Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Tæplega fimmtugur Manny Pacquiao ætlar að snúa aftur í hringinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Salah valinn bestur af blaðamönnum „Er ekki alltaf markmiðið að bæta sig? Annars væri maður ekki að þessu“ Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjá meira