Pepsi Max Mörkin: Hannes setti Óla og Val í erfiða stöðu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. júní 2019 08:00 Hannes Þór Halldórsson hefur verið aðalmarkvörður íslenska landsliðsins síðustu ár vísir/bára Hannes Þór Halldórsson setti Ólaf Jóhannesson og Val í mjög erfiða stöðu með því að fara til Ítalíu í brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar að mati sérfræðinga Pepsi Max Markanna. Hannes greindi frá því í vikunni að hann hefði meiðst í upphitun fyrir leik Íslands og Tyrklands á þriðjudag. Hann spilaði þrátt fyrir það leikinn en meiðslin versnuðu og hann gat ekki verið með Val gegn ÍBV á laugardag. Vegna meiðslanna fékk Hannes leyfi til þess að fara til Ítalíu og vera viðstaddur brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur, en þau voru gefin saman við glæsilega athöfn við Como-vatn á laugardag. Eftir leik Vals og ÍBV, sem Valur vann 5-1, var Ólafur Jóhannesson spurður út í mál Hannesar en þar sagðist þjálfarinn ekki vita hvenær Hannes tognaði. Sérfræðingar Pepsi Max Markanna ræddu þetta mál í uppgjörsþætti áttundu umferðar. „Auðvitað er Óli búinn að hugsa um þetta og auðvitað veit hann hvenær Hannes tognaði og afhverju hann er úti,“ sagði Reynir Leósson. Hörður Magnússon varpaði fram þeirri spurningu hvaða skilaboð það sendi inn í leikmannahópinn að Hannes ákveði að fara í brúðkaupið. „Mér finnst hann vera að setja Óla í alveg svakalega erfiða stöðu með því að fara,“ sagði Atli Viðar Björnsson. „Ég efast ekki um það í eina mínútu að hann sé meiddur og óleikfær, þetta snýst ekkert um það, en bara það að fara og vera að setja myndir á Instagram og eitthvað svona, mér finnst hann gera Óla og Val sem félagi óleik.“ Alla umræðuna má sjá hér að neðan.Klippa: Pepsi Max Mörkin: Hannes setti Óla og Val í slæma stöðu Pepsi Max-deild karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson setti Ólaf Jóhannesson og Val í mjög erfiða stöðu með því að fara til Ítalíu í brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar að mati sérfræðinga Pepsi Max Markanna. Hannes greindi frá því í vikunni að hann hefði meiðst í upphitun fyrir leik Íslands og Tyrklands á þriðjudag. Hann spilaði þrátt fyrir það leikinn en meiðslin versnuðu og hann gat ekki verið með Val gegn ÍBV á laugardag. Vegna meiðslanna fékk Hannes leyfi til þess að fara til Ítalíu og vera viðstaddur brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur, en þau voru gefin saman við glæsilega athöfn við Como-vatn á laugardag. Eftir leik Vals og ÍBV, sem Valur vann 5-1, var Ólafur Jóhannesson spurður út í mál Hannesar en þar sagðist þjálfarinn ekki vita hvenær Hannes tognaði. Sérfræðingar Pepsi Max Markanna ræddu þetta mál í uppgjörsþætti áttundu umferðar. „Auðvitað er Óli búinn að hugsa um þetta og auðvitað veit hann hvenær Hannes tognaði og afhverju hann er úti,“ sagði Reynir Leósson. Hörður Magnússon varpaði fram þeirri spurningu hvaða skilaboð það sendi inn í leikmannahópinn að Hannes ákveði að fara í brúðkaupið. „Mér finnst hann vera að setja Óla í alveg svakalega erfiða stöðu með því að fara,“ sagði Atli Viðar Björnsson. „Ég efast ekki um það í eina mínútu að hann sé meiddur og óleikfær, þetta snýst ekkert um það, en bara það að fara og vera að setja myndir á Instagram og eitthvað svona, mér finnst hann gera Óla og Val sem félagi óleik.“ Alla umræðuna má sjá hér að neðan.Klippa: Pepsi Max Mörkin: Hannes setti Óla og Val í slæma stöðu
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti