Burðardýrin í umfangsmiklu kókaínsmygli rétt rúmlega tvítug Nadine Guðrún Yaghi skrifar 2. júní 2019 20:00 Lögreglan á Suðurnesjum gengur út frá því að þrír Íslendingar, sem eru í gæsluvarðahaldi grunaðir um að hafa reynt að flytja rúmlega sextán kíló af kókaíni til landsins, séu svokölluð burðardýr. Lögreglufulltrúi segir að málið sé sérstaklega viðkvæmt vegna ungs aldurs þeirra en þeir eru fæddir árið 1998 og 1996. Unnið er að því að upplýsa hver skipulagði innflutninginn.Fréttastofa greindi frá því í síðustu viku að fjórir Íslendingar væru í gæsluvarðhaldi vegna gruns um að hafa smyglað á annan tug kílóa af kókaíni til landsins. Málið kom upp á Keflavíkurflugvelli þann 12. maí síðastliðinn og voru fjórir úrskurðaðir í fjögurra vikna gæsluvarðhald í kjölfarið. Þaðá uppruna sinn í Frankfurt íÞýskalandi en lögreglan á Suðurnesjum rannsakar máliðí samstarfi viðþýsk lögregluyfirvöld, tollgæsluna á Keflavíkurflugvelli og lögregluna á höfuðborgarsvæðinu. Jón Halldór Sigurðsson, lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á Suðurnesjum, segir að um ræði rúmlega sextán kíló af kókaíni sem falið var í ferðatöskum. Fyrst hafi fjórir verið settur í gæsluvarðhald en einn hafi svo verið látinn laus. „Þetta eru aðilar sem eru fæddir 1996 og 1998,“ segir Jón Halldór og bætir við að málið sé því sérstaklega viðkvæmt. „Fyrir þær sakir að þarna eru mjög ungir einstaklingar sem eiga í hlut. Grunur lögreglu beinist einna helst að því að þau séu ekki skipuleggjendurnir og þau sem fjármagna kaupin á þessu mikla magni fíkniefna. Rannsóknin miðast einna helst að því að upplýsa þátt annarra meðsekra,“ segir Jón Halldór. Þannig sé gengið út frá því að ungmennin séu burðardýr. Ljóst er að þeir gætu átt yfir höfði sér margra ára fangelsisrefsingu en eftir því sem fréttastofa kemst næst er þetta mesta magn af kókaíni sem haldlagt hefur veriðí einu á Keflavíkurflugvelli. Götuvirði efnisins hleypur á hundruðum milljóna. Jón Halldór segir að rannsókn málsins miði vel. Keflavíkurflugvöllur Lögreglumál Tollgæslan Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Fleiri fréttir Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Svanur syndir með Seltirningum í lauginni Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Sjá meira
Lögreglan á Suðurnesjum gengur út frá því að þrír Íslendingar, sem eru í gæsluvarðahaldi grunaðir um að hafa reynt að flytja rúmlega sextán kíló af kókaíni til landsins, séu svokölluð burðardýr. Lögreglufulltrúi segir að málið sé sérstaklega viðkvæmt vegna ungs aldurs þeirra en þeir eru fæddir árið 1998 og 1996. Unnið er að því að upplýsa hver skipulagði innflutninginn.Fréttastofa greindi frá því í síðustu viku að fjórir Íslendingar væru í gæsluvarðhaldi vegna gruns um að hafa smyglað á annan tug kílóa af kókaíni til landsins. Málið kom upp á Keflavíkurflugvelli þann 12. maí síðastliðinn og voru fjórir úrskurðaðir í fjögurra vikna gæsluvarðhald í kjölfarið. Þaðá uppruna sinn í Frankfurt íÞýskalandi en lögreglan á Suðurnesjum rannsakar máliðí samstarfi viðþýsk lögregluyfirvöld, tollgæsluna á Keflavíkurflugvelli og lögregluna á höfuðborgarsvæðinu. Jón Halldór Sigurðsson, lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á Suðurnesjum, segir að um ræði rúmlega sextán kíló af kókaíni sem falið var í ferðatöskum. Fyrst hafi fjórir verið settur í gæsluvarðhald en einn hafi svo verið látinn laus. „Þetta eru aðilar sem eru fæddir 1996 og 1998,“ segir Jón Halldór og bætir við að málið sé því sérstaklega viðkvæmt. „Fyrir þær sakir að þarna eru mjög ungir einstaklingar sem eiga í hlut. Grunur lögreglu beinist einna helst að því að þau séu ekki skipuleggjendurnir og þau sem fjármagna kaupin á þessu mikla magni fíkniefna. Rannsóknin miðast einna helst að því að upplýsa þátt annarra meðsekra,“ segir Jón Halldór. Þannig sé gengið út frá því að ungmennin séu burðardýr. Ljóst er að þeir gætu átt yfir höfði sér margra ára fangelsisrefsingu en eftir því sem fréttastofa kemst næst er þetta mesta magn af kókaíni sem haldlagt hefur veriðí einu á Keflavíkurflugvelli. Götuvirði efnisins hleypur á hundruðum milljóna. Jón Halldór segir að rannsókn málsins miði vel.
Keflavíkurflugvöllur Lögreglumál Tollgæslan Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Fleiri fréttir Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Svanur syndir með Seltirningum í lauginni Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Sjá meira