Fjórir skotnir til bana á vegahóteli í Ástralíu Kjartan Kjartansson skrifar 4. júní 2019 13:09 Lögreglumenn á vettvangi skotárásarinnar í Darwin. Vísir/EPA Lögreglan í Ástralíu hefur handtekið karlmann sem skaut fjóra til bana á vegahóteli í bænum Darwin í norðanverðu landinu í dag. Vitni segja að maðurinn hafi hleypt af skotum í nokkrum herbergjum áður en hann flúði vettvang. Árásin átti sér stað klukkan 18:00 að staðartíma, klukkan 8:30 að íslenskum tíma. Lögreglan hafði hendur í hári morðingjans um klukkustund síðar, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Scott Morrison, forsætisráðherra, segir að árásin hafi ekki verið hryðjuverk. Auk þeirra sem létust eru tveir sagðir sárir. Árásarmaðurinn er sagður hafa verið vopnaðir haglabyssu og heyrðu vitni allt að tuttugu skothvelli. Skotárásir af þessu tagi hafa verið fátíðar eftir að vopnalöggjöf Ástralíu var hert árið 1996. Það var gert í kjölfar mannskæðustu skotárásar í sögu landsins þegar vopnaður maður myrti 35 manns í Port Arthur í Tasmaníu. Versta fjöldamorðið með skotvopni síðan var framið í maí í fyrra þegar sjö einstaklingar úr sömu fjölskyldu fundust látnir á sveitabæ í vesturhluta landsins. Á meðal þeirra látnu voru fjögur börn. Svo virtist sem að afi barnanna hefði skotið fjölskyldu sína til bana og svo svipt sig lífi. Ástralía Tengdar fréttir Mannskæðasta skotárás í 22 ár Sjö einstaklingar fundust látnir á sveitabæ í vesturhluta Ástralíu í gærkvöld. Fjórir þeirra voru á barnsaldri. 11. maí 2018 04:56 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Lögreglan í Ástralíu hefur handtekið karlmann sem skaut fjóra til bana á vegahóteli í bænum Darwin í norðanverðu landinu í dag. Vitni segja að maðurinn hafi hleypt af skotum í nokkrum herbergjum áður en hann flúði vettvang. Árásin átti sér stað klukkan 18:00 að staðartíma, klukkan 8:30 að íslenskum tíma. Lögreglan hafði hendur í hári morðingjans um klukkustund síðar, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Scott Morrison, forsætisráðherra, segir að árásin hafi ekki verið hryðjuverk. Auk þeirra sem létust eru tveir sagðir sárir. Árásarmaðurinn er sagður hafa verið vopnaðir haglabyssu og heyrðu vitni allt að tuttugu skothvelli. Skotárásir af þessu tagi hafa verið fátíðar eftir að vopnalöggjöf Ástralíu var hert árið 1996. Það var gert í kjölfar mannskæðustu skotárásar í sögu landsins þegar vopnaður maður myrti 35 manns í Port Arthur í Tasmaníu. Versta fjöldamorðið með skotvopni síðan var framið í maí í fyrra þegar sjö einstaklingar úr sömu fjölskyldu fundust látnir á sveitabæ í vesturhluta landsins. Á meðal þeirra látnu voru fjögur börn. Svo virtist sem að afi barnanna hefði skotið fjölskyldu sína til bana og svo svipt sig lífi.
Ástralía Tengdar fréttir Mannskæðasta skotárás í 22 ár Sjö einstaklingar fundust látnir á sveitabæ í vesturhluta Ástralíu í gærkvöld. Fjórir þeirra voru á barnsaldri. 11. maí 2018 04:56 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Mannskæðasta skotárás í 22 ár Sjö einstaklingar fundust látnir á sveitabæ í vesturhluta Ástralíu í gærkvöld. Fjórir þeirra voru á barnsaldri. 11. maí 2018 04:56