„Okkur finnst þetta dálítið óábyrg bókun“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. júní 2019 12:31 Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, telur að eitthvað mikið sé að hjá Strætó þegar kemur að þjónustu við farþega. Upplýsingafulltrúi Strætó gagnrýnir bókun Kolbrúnar vegna fjölda ábendinga sem fyrirtækinu berast. Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó, gagnrýnir bókun Kolbrúnar Baldursdóttur, borgarfulltrúa Flokks fólksins, varðandi fjölda ábendinga sem borist hafa Strætó síðastliðin þrjú ár. Vísir fjallaði um bókunina í gærkvöldi en Strætó bárust tæplega níu þúsund ábendingar á þremur árum, frá 2016 til 2018. Í bókun Flokks fólksins sagði að fjöldinn kæmi á óvart og að niðurstaðan í huga Kolbrúnar væri sú að það væri eitthvað mikið að hjá Strætó þegar kæmi að þjónustu við farþega. „Okkur fannst þetta svolítið skrýtin bókun. Hún segir að það sé eitthvað mikið að fyrirtækinu en það er ekki meira samhengi. Okkur langar að gefa aðeins meira samhengi því Strætó er með ótrúlega mikla þjónustu. Ef við setjum þetta í samhengi þá eru 8900 ábendingar síðustu þrjú ár en fjöldi innstiga í vagnanna á höfuðborgarsvæðinu síðustu þrjú ár hafa verið 34 milljónir þannig að það er tæknilega séð hægt að tala um 34 milljónir farþega,“ segir Guðmundur í samtali við Vísi. Varðandi það sem einnig er fjallað um í bókuninni að fjöldi ábendinga hafi aukist milli ára segir Guðmundur ástæðuna fyrir því vera að Strætó leggi áherslu á að skrá allt. „Sama hvort það er kvörtun, hrós, hugmynd eða tillaga,“ segir Guðmundur og bætir við að Strætó fagni öllu því sem komi inn og vilji gefa farþegum sterka rödd. „Svo okkur finnst þetta dálítið óábyrg bókun og að skella þessu svona en það er ekkert samhengi á bak við hana.“ Reykjavík Strætó Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Sjá meira
Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó, gagnrýnir bókun Kolbrúnar Baldursdóttur, borgarfulltrúa Flokks fólksins, varðandi fjölda ábendinga sem borist hafa Strætó síðastliðin þrjú ár. Vísir fjallaði um bókunina í gærkvöldi en Strætó bárust tæplega níu þúsund ábendingar á þremur árum, frá 2016 til 2018. Í bókun Flokks fólksins sagði að fjöldinn kæmi á óvart og að niðurstaðan í huga Kolbrúnar væri sú að það væri eitthvað mikið að hjá Strætó þegar kæmi að þjónustu við farþega. „Okkur fannst þetta svolítið skrýtin bókun. Hún segir að það sé eitthvað mikið að fyrirtækinu en það er ekki meira samhengi. Okkur langar að gefa aðeins meira samhengi því Strætó er með ótrúlega mikla þjónustu. Ef við setjum þetta í samhengi þá eru 8900 ábendingar síðustu þrjú ár en fjöldi innstiga í vagnanna á höfuðborgarsvæðinu síðustu þrjú ár hafa verið 34 milljónir þannig að það er tæknilega séð hægt að tala um 34 milljónir farþega,“ segir Guðmundur í samtali við Vísi. Varðandi það sem einnig er fjallað um í bókuninni að fjöldi ábendinga hafi aukist milli ára segir Guðmundur ástæðuna fyrir því vera að Strætó leggi áherslu á að skrá allt. „Sama hvort það er kvörtun, hrós, hugmynd eða tillaga,“ segir Guðmundur og bætir við að Strætó fagni öllu því sem komi inn og vilji gefa farþegum sterka rödd. „Svo okkur finnst þetta dálítið óábyrg bókun og að skella þessu svona en það er ekkert samhengi á bak við hana.“
Reykjavík Strætó Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Sjá meira