Sjóherinn hafnaði beiðni Hvíta hússins að fela skip sem nefnt var eftir John McCain Sylvía Hall skrifar 30. maí 2019 16:10 Donald og Melania eftir Japansheimsóknina. Vísir/Getty Donald Trump Bandaríkjaforseti heimsótti Japan nú á dögunum. Á meðan ferðinni stóð barst beiðni frá Hvíta húsinu þar sem farið var fram á að skip bandaríska sjóhersins yrði falið á meðan heimsókninni stæði. BBC greinir frá. Skipið sem um ræðir er nefnt eftir John McCain, fyrrum öldungardeildarþingmanni og hermanni, en Trump og þingmaðurinn elduðu lengi vel grátt silfur saman. McCain lést í fyrra 81 árs að aldri eftir harða baráttu við heilaæxli. Trump sagði í samtali við fréttamenn að hann hefði ekki vitað af beiðninni en trúði því að sá starfsmaður sem fór fram á þetta hafi meint vel. „Ég myndi aldrei gera neitt í líkingu við þetta,“ sagði Trump við fréttamenn. Hann sagðist halda að umræddur starfsmaður hafi beðið um þetta því allir vissu að hann væri ekki „aðdáandi McCain“. „Þetta var vel meint.“ Yfirmenn sjóhersins tóku beiðnina ekki til greina og tilkynnti upplýsingafulltrúi hersins á Twitter-síðu sinni að skipið yrði ekki falið. Athygli vakti að Twitter-færslan var sú fyrsta á aðgangi þeirra í fimm ár.The name of USS John S. McCain was not obscured during the POTUS visit to Yokosuka on Memorial Day. The Navy is proud of that ship, its crew, its namesake and its heritage. — Navy Chief of Information (@chinfo) May 30, 2019 „Sjóherinn er stoltur af þessu skipi, áhöfninni, nafninu og arfleifð þess.“ Bandaríkin Donald Trump Japan Tengdar fréttir Trump barmar sér yfir að hafa ekki fengið þakkir fyrir jarðarför McCain Bandaríkjaforseti virðist enn vera með böggum hildar yfir látnum öldungadeildarþingmanni repúblikana sem gagnrýndi hann og greiddi lykilatkvæði gegn honum. 20. mars 2019 20:59 Embættismenn Trump telja hann siðlausan og reyna að hemja verstu hvatir hans Í sláandi grein ónafngreinds embættismanns í ríkisstjórn Trump er fullyrt að forsetinn sé siðlaus en starfsmenn Hvíta hússins geri hvað þeir geti til að hemja verstu tilhneigingar hans. 5. september 2018 21:02 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti heimsótti Japan nú á dögunum. Á meðan ferðinni stóð barst beiðni frá Hvíta húsinu þar sem farið var fram á að skip bandaríska sjóhersins yrði falið á meðan heimsókninni stæði. BBC greinir frá. Skipið sem um ræðir er nefnt eftir John McCain, fyrrum öldungardeildarþingmanni og hermanni, en Trump og þingmaðurinn elduðu lengi vel grátt silfur saman. McCain lést í fyrra 81 árs að aldri eftir harða baráttu við heilaæxli. Trump sagði í samtali við fréttamenn að hann hefði ekki vitað af beiðninni en trúði því að sá starfsmaður sem fór fram á þetta hafi meint vel. „Ég myndi aldrei gera neitt í líkingu við þetta,“ sagði Trump við fréttamenn. Hann sagðist halda að umræddur starfsmaður hafi beðið um þetta því allir vissu að hann væri ekki „aðdáandi McCain“. „Þetta var vel meint.“ Yfirmenn sjóhersins tóku beiðnina ekki til greina og tilkynnti upplýsingafulltrúi hersins á Twitter-síðu sinni að skipið yrði ekki falið. Athygli vakti að Twitter-færslan var sú fyrsta á aðgangi þeirra í fimm ár.The name of USS John S. McCain was not obscured during the POTUS visit to Yokosuka on Memorial Day. The Navy is proud of that ship, its crew, its namesake and its heritage. — Navy Chief of Information (@chinfo) May 30, 2019 „Sjóherinn er stoltur af þessu skipi, áhöfninni, nafninu og arfleifð þess.“
Bandaríkin Donald Trump Japan Tengdar fréttir Trump barmar sér yfir að hafa ekki fengið þakkir fyrir jarðarför McCain Bandaríkjaforseti virðist enn vera með böggum hildar yfir látnum öldungadeildarþingmanni repúblikana sem gagnrýndi hann og greiddi lykilatkvæði gegn honum. 20. mars 2019 20:59 Embættismenn Trump telja hann siðlausan og reyna að hemja verstu hvatir hans Í sláandi grein ónafngreinds embættismanns í ríkisstjórn Trump er fullyrt að forsetinn sé siðlaus en starfsmenn Hvíta hússins geri hvað þeir geti til að hemja verstu tilhneigingar hans. 5. september 2018 21:02 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Sjá meira
Trump barmar sér yfir að hafa ekki fengið þakkir fyrir jarðarför McCain Bandaríkjaforseti virðist enn vera með böggum hildar yfir látnum öldungadeildarþingmanni repúblikana sem gagnrýndi hann og greiddi lykilatkvæði gegn honum. 20. mars 2019 20:59
Embættismenn Trump telja hann siðlausan og reyna að hemja verstu hvatir hans Í sláandi grein ónafngreinds embættismanns í ríkisstjórn Trump er fullyrt að forsetinn sé siðlaus en starfsmenn Hvíta hússins geri hvað þeir geti til að hemja verstu tilhneigingar hans. 5. september 2018 21:02