Íslenskt lyf við bráðaflogum fer í sölu í Bandaríkjunum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. maí 2019 17:06 Sveinbjörn Gizurarson. kristinn ingvarsson Nefúðinn Nayzilam, sem er ætlaður við bráðameðhöndlun við svokölluðum bráðaflogum eða raðflogum og á uppruna sinn í rannsóknum Sveinbjörns Gizurarsonar, prófessors við lyfjafræðideild Háskóla Íslands, hefur verið samþykktur til sölu hjá Bandaríska lyfjaeftirlitinu, FDA.Frá þessu er greint á vef HÍ þar sem segir að lyfið fari nú í sölu í Bandaríkjunum. Nayzilam er fyrsta nefúðalyfið við bráðaflogum. „Með lyfinu, sem er lyfseðilsskylt, er ætlunin að auka lífsgæði þeirra sem eru með flogaveiki. Nú geta þeir einstaklingar sem finna fyrir aðdraganda floga, jafnvel sjálfir gripið til lyfsins. Einnig geta til dæmis fjölskyldumeðlimir þeirra, vinir og samstarfsfélagar auðveldlega gefið þeim lyfið,“ segir Sveinbjörn. Það eru rúmlega 30 ár síðan Sveinbjörn vann í einum af fyrstu rannsóknahópunum sem skoðuðu að lina krampa með nefúða. Það hefur nú loksins tekst og segir Sveinbjörn magnað að sjá síðasta áfanga rannsóknanna verða að veruleika með lyfinu sem nú er væntanlegt á markað. „Það er verulega ánægjulegt að vera fyrstur með svona lyfjaform á markað þegar svo margir hafa reynt að þróa bráðalyf eins og þetta,“ segir Sveinbjörn.Nánar má lesa um málið á vef HÍ. Bandaríkin Heilbrigðismál Lyf Vísindi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Ögurstund runnin upp í Karphúsinu „Vöfflumaðurinn“ fékk sér vöffluhúðflúr Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Sjá meira
Nefúðinn Nayzilam, sem er ætlaður við bráðameðhöndlun við svokölluðum bráðaflogum eða raðflogum og á uppruna sinn í rannsóknum Sveinbjörns Gizurarsonar, prófessors við lyfjafræðideild Háskóla Íslands, hefur verið samþykktur til sölu hjá Bandaríska lyfjaeftirlitinu, FDA.Frá þessu er greint á vef HÍ þar sem segir að lyfið fari nú í sölu í Bandaríkjunum. Nayzilam er fyrsta nefúðalyfið við bráðaflogum. „Með lyfinu, sem er lyfseðilsskylt, er ætlunin að auka lífsgæði þeirra sem eru með flogaveiki. Nú geta þeir einstaklingar sem finna fyrir aðdraganda floga, jafnvel sjálfir gripið til lyfsins. Einnig geta til dæmis fjölskyldumeðlimir þeirra, vinir og samstarfsfélagar auðveldlega gefið þeim lyfið,“ segir Sveinbjörn. Það eru rúmlega 30 ár síðan Sveinbjörn vann í einum af fyrstu rannsóknahópunum sem skoðuðu að lina krampa með nefúða. Það hefur nú loksins tekst og segir Sveinbjörn magnað að sjá síðasta áfanga rannsóknanna verða að veruleika með lyfinu sem nú er væntanlegt á markað. „Það er verulega ánægjulegt að vera fyrstur með svona lyfjaform á markað þegar svo margir hafa reynt að þróa bráðalyf eins og þetta,“ segir Sveinbjörn.Nánar má lesa um málið á vef HÍ.
Bandaríkin Heilbrigðismál Lyf Vísindi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Ögurstund runnin upp í Karphúsinu „Vöfflumaðurinn“ fékk sér vöffluhúðflúr Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Sjá meira