Orðabókin játaði sig sigraða í árlegu stafsetningarkeppninni Andri Eysteinsson skrifar 31. maí 2019 20:30 Sigurvegararnir átta voru himinlifandi með árangurinn. Getty/Alex Wong 92. árlega stafsetningarkeppni Scripps í Bandaríkjunum lauk með sögulegum hætti í National Harbor í Maryland í gær. Eftir 20 umferðir af magnaðri stafsetningu játuðu skipuleggjendur keppninnar sig sigraða og lýstu átta ungmenni sigurvegara keppninnar í ár. CNN greinir frá.Aldrei áður höfðu fleiri en tveir staðið uppi sem sigurvegarar en ekki var hægt að skilja á milli Rishik Gandhasri frá Kalíforníu, Erin Howard frá Alabama, Saketh Sundar frá Maryland, Shruthika Padhy og Christopher Serrano frá New Jersey, og þeim Sohum Sukhatankar, Abhijay Kodali og Rohan Raja frá Texas. Eftir sautján strembnar umferðir lýstu skipuleggjendur því yfir að ekki væru til nógu mörg krefjandi orð í orðabókinni til þess að framlengja keppnina um meira en þrjár umferðir. Á þeim tímapunkti voru átta þátttakendur eftir í keppninni og öll þeirra stóðu við sitt og sigruðu keppnina.The Dictionary concedes and adds that it is SO. PROUD. https://t.co/VY3TmUAwpr — Merriam-Webster (@MerriamWebster) May 31, 2019 Hver einn og einasti áttmenninganna hlýtur að launum 50.000 dali (6,2 milljónir króna) í verðlaun. Orðin sem meistararnir þurftu að stafa til þess að tryggja sér sigurinn í 20. umferð keppninnar voru:auslauterysipelasbougainvilleaaiguillettependeloquepalamacernuousodylic Bandaríkin Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
92. árlega stafsetningarkeppni Scripps í Bandaríkjunum lauk með sögulegum hætti í National Harbor í Maryland í gær. Eftir 20 umferðir af magnaðri stafsetningu játuðu skipuleggjendur keppninnar sig sigraða og lýstu átta ungmenni sigurvegara keppninnar í ár. CNN greinir frá.Aldrei áður höfðu fleiri en tveir staðið uppi sem sigurvegarar en ekki var hægt að skilja á milli Rishik Gandhasri frá Kalíforníu, Erin Howard frá Alabama, Saketh Sundar frá Maryland, Shruthika Padhy og Christopher Serrano frá New Jersey, og þeim Sohum Sukhatankar, Abhijay Kodali og Rohan Raja frá Texas. Eftir sautján strembnar umferðir lýstu skipuleggjendur því yfir að ekki væru til nógu mörg krefjandi orð í orðabókinni til þess að framlengja keppnina um meira en þrjár umferðir. Á þeim tímapunkti voru átta þátttakendur eftir í keppninni og öll þeirra stóðu við sitt og sigruðu keppnina.The Dictionary concedes and adds that it is SO. PROUD. https://t.co/VY3TmUAwpr — Merriam-Webster (@MerriamWebster) May 31, 2019 Hver einn og einasti áttmenninganna hlýtur að launum 50.000 dali (6,2 milljónir króna) í verðlaun. Orðin sem meistararnir þurftu að stafa til þess að tryggja sér sigurinn í 20. umferð keppninnar voru:auslauterysipelasbougainvilleaaiguillettependeloquepalamacernuousodylic
Bandaríkin Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira