Segir Heard hafa málað á sig marblettina Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. maí 2019 19:14 Depp og Heard í febrúar árið 2016, þremur mánuðum áður en Heard sótti um skilnað. Getty/John Shearer Bandaríski leikarinn Johnny Depp þvertekur fyrir að hafa beitt Amber Heard, fyrrverandi eiginkonu sína, líkamlegu ofbeldi. Þvert á móti hafi það verið hún sem beitti hann ofbeldi. Þá sakar hann Heard einnig um að hafa málað á sig marbletti til að varpa sökinni á hann. Þetta kemur fram í skjölum meiðyrðamáls sem Depp höfðaði gegn Heard eftir að hún lýsti meintu heimilisofbeldi af hans hálfu í viðtali við Washington Post. Heard fór fram á að málinu yrði vísað frá en Depp lagði þá fram ný gögn. Sjá einnig: „Ég var logandi hrædd við skrímslið“ „Ég hef eindregið neitað ásökunum Heard síðan hún setti þær fyrst fram í maí árið 2016 þegar hún kom fyrir dómara til að fá tímabundið nálgunarbann [gegn Depp] með marbletti, sem voru málaðir á,“ er haft eftir Depp í skjölunum. Vitni og upptökur öryggismyndavéla sýni að Heard hafi ekki verið með marblettina dagana fram að fundinum með dómaranum. Lögmaður Heard þvertekur fyrir þetta og segir hið sanna í málinu skýrt: Depp hafi látið hnefana dynja á fyrrverandi eiginkonu sinni. Heard sótti um skilnað frá Depp árið 2016 en þau giftu sig í febrúar árið áður. Skilnaðurinn hefur verið hatrammur og hafa hjónin fyrrverandi ítrekað sakað hvort annað um heimilisofbeldi. Bíó og sjónvarp MeToo Hollywood Deilur Johnny Depp og Amber Heard Tengdar fréttir „Ég var logandi hrædd við skrímslið“ Í gögnunum lýsir Heard ofbeldi sem hún segir að Depp hafi beitt sig er þau voru gift. 3. janúar 2019 23:23 Johnny Depp sagður vera einmana maður á villigötum Prófíllinn sem dreginn er upp af Depp í þessu viðtali er ekki fagur. Hann er illa staddur fjárhagslega og stendur í lögsókn við fyrrverandi viðskiptastjóra sinn. 21. júní 2018 21:53 Johnny Depp kærður fyrir að ráðast á samstarfsfélaga sinn Samstarfsmaður Depp á tökustað, Gregg Brooks, segir að kastast hafi í kekki milli hans og leikarans þegar tökur á atriði, sem Depp lék í, hafi ekki gengið sem skyldi. 10. júlí 2018 12:45 Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Sjá meira
Bandaríski leikarinn Johnny Depp þvertekur fyrir að hafa beitt Amber Heard, fyrrverandi eiginkonu sína, líkamlegu ofbeldi. Þvert á móti hafi það verið hún sem beitti hann ofbeldi. Þá sakar hann Heard einnig um að hafa málað á sig marbletti til að varpa sökinni á hann. Þetta kemur fram í skjölum meiðyrðamáls sem Depp höfðaði gegn Heard eftir að hún lýsti meintu heimilisofbeldi af hans hálfu í viðtali við Washington Post. Heard fór fram á að málinu yrði vísað frá en Depp lagði þá fram ný gögn. Sjá einnig: „Ég var logandi hrædd við skrímslið“ „Ég hef eindregið neitað ásökunum Heard síðan hún setti þær fyrst fram í maí árið 2016 þegar hún kom fyrir dómara til að fá tímabundið nálgunarbann [gegn Depp] með marbletti, sem voru málaðir á,“ er haft eftir Depp í skjölunum. Vitni og upptökur öryggismyndavéla sýni að Heard hafi ekki verið með marblettina dagana fram að fundinum með dómaranum. Lögmaður Heard þvertekur fyrir þetta og segir hið sanna í málinu skýrt: Depp hafi látið hnefana dynja á fyrrverandi eiginkonu sinni. Heard sótti um skilnað frá Depp árið 2016 en þau giftu sig í febrúar árið áður. Skilnaðurinn hefur verið hatrammur og hafa hjónin fyrrverandi ítrekað sakað hvort annað um heimilisofbeldi.
Bíó og sjónvarp MeToo Hollywood Deilur Johnny Depp og Amber Heard Tengdar fréttir „Ég var logandi hrædd við skrímslið“ Í gögnunum lýsir Heard ofbeldi sem hún segir að Depp hafi beitt sig er þau voru gift. 3. janúar 2019 23:23 Johnny Depp sagður vera einmana maður á villigötum Prófíllinn sem dreginn er upp af Depp í þessu viðtali er ekki fagur. Hann er illa staddur fjárhagslega og stendur í lögsókn við fyrrverandi viðskiptastjóra sinn. 21. júní 2018 21:53 Johnny Depp kærður fyrir að ráðast á samstarfsfélaga sinn Samstarfsmaður Depp á tökustað, Gregg Brooks, segir að kastast hafi í kekki milli hans og leikarans þegar tökur á atriði, sem Depp lék í, hafi ekki gengið sem skyldi. 10. júlí 2018 12:45 Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Sjá meira
„Ég var logandi hrædd við skrímslið“ Í gögnunum lýsir Heard ofbeldi sem hún segir að Depp hafi beitt sig er þau voru gift. 3. janúar 2019 23:23
Johnny Depp sagður vera einmana maður á villigötum Prófíllinn sem dreginn er upp af Depp í þessu viðtali er ekki fagur. Hann er illa staddur fjárhagslega og stendur í lögsókn við fyrrverandi viðskiptastjóra sinn. 21. júní 2018 21:53
Johnny Depp kærður fyrir að ráðast á samstarfsfélaga sinn Samstarfsmaður Depp á tökustað, Gregg Brooks, segir að kastast hafi í kekki milli hans og leikarans þegar tökur á atriði, sem Depp lék í, hafi ekki gengið sem skyldi. 10. júlí 2018 12:45