Hlaðvarpsstjórnendur orðnir þjálfari og leikmaður Gróttu Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. maí 2019 15:00 Arnar Daði og Daði Laxdal semja. mynd/grótta Grótta, sem að féll úr Olís-deild karla í handbolta í vetur, er að safna liði fyrir átökin í Grill 66-deildinni næsta vetur en það er nú búið að bæta við sig línu- og varnarmanninum Theodór Inga Pálmasyni sem uppalinn er hjá FH. Theodór er fjall af manni og spilaði síðast með nýliðum Fjölnis í Olís-deildinni veturinn 2017/2018 en á þessari leiktíð hefur hann verið í fríi og einbeitt sér að handboltahlaðvarpinu Handkastið sem hefur notið mikilla vinsælda. Meðstjórnandi hans í hlaðvarpsþættinum er Arnar Daði Arnarsson, 27 ára gamall uppalinn Haukamaður og fyrrverandi unglingalandsliðsmaður, sem lagði skóna snemma á hilluna og hefur þjálfað lengi hjá Val og unnið marga titla sem yngri flokka þjálfari. Arnar Daði var einmitt ráðinn þjálfari Gróttunnar á dögunum og eru því báðir stjórnendur hlaðvarpsþáttarins mættir til Seltirninga og verða í lykilstöðum næsta vetur, Arnar á hliðarlínunni og Theodór á línunni. Samhliða því að ráða Arnar Daða til starfa framlengdi félagið samninginn við Daða Laxdal en það er mikill styrkur fyrir Gróttu að halda honum í baráttunni í næst efstu deild. Íslenski handboltinn Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Fleiri fréttir Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Sjá meira
Grótta, sem að féll úr Olís-deild karla í handbolta í vetur, er að safna liði fyrir átökin í Grill 66-deildinni næsta vetur en það er nú búið að bæta við sig línu- og varnarmanninum Theodór Inga Pálmasyni sem uppalinn er hjá FH. Theodór er fjall af manni og spilaði síðast með nýliðum Fjölnis í Olís-deildinni veturinn 2017/2018 en á þessari leiktíð hefur hann verið í fríi og einbeitt sér að handboltahlaðvarpinu Handkastið sem hefur notið mikilla vinsælda. Meðstjórnandi hans í hlaðvarpsþættinum er Arnar Daði Arnarsson, 27 ára gamall uppalinn Haukamaður og fyrrverandi unglingalandsliðsmaður, sem lagði skóna snemma á hilluna og hefur þjálfað lengi hjá Val og unnið marga titla sem yngri flokka þjálfari. Arnar Daði var einmitt ráðinn þjálfari Gróttunnar á dögunum og eru því báðir stjórnendur hlaðvarpsþáttarins mættir til Seltirninga og verða í lykilstöðum næsta vetur, Arnar á hliðarlínunni og Theodór á línunni. Samhliða því að ráða Arnar Daða til starfa framlengdi félagið samninginn við Daða Laxdal en það er mikill styrkur fyrir Gróttu að halda honum í baráttunni í næst efstu deild.
Íslenski handboltinn Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Fleiri fréttir Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Sjá meira