Borgarstjóri innblásinn eftir heimsókn til bíllausrar miðborgar Oslóar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. maí 2019 15:31 Dagur með hjól á leigu í Osló. Dagur B. Eggertsson Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, virðist afar ánægður með heimsókn borgarfulltrúa í Reykjavík til Osló, höfuðborgar Noregs. Þar voru þeir viðstaddir ráðstefnu um borgarskipulag. Gott aðgengi að hjólaleigum og rafmagnshlaupahjólum, vakti athygli borgarstjórans auk þess sem miðborgin sé nú nær alfarið án bílaumferðar.Dagur ásamt Líf Magneudóttur og Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur, borgarfulltrúum VG og Viðreisnar á rafmagnshlaupahjólum.Dagur B. Eggertsson„Ótrúlega gaman að koma til Ósló - borg sem ég þekki vel en hefur breyst ótrúlega mikið til hins betra á undanförnum árum,“ segir Dagur. „Miðborgin er nú nær alfarið án bílaumferðar, gott aðgengi er að hjólaleigum og rafmagnshlaupahjólum sem eru frábærir ferðamátar til að kynnast nýju svæðunum í borginni sem hafa verið að byggjast upp, meðal annars því hraðbrautir hafa vikið fyrir íbúðum og atvinnuhúsnæði - en umferðin en leidd í stokkum neðanjarðar.“ Almenningssamgöngur hafi verið stórefldar. „Frábær innblástur! Margt til að taka með heim og halda áfram á að þróa borgina í átt til lífsgæða og betra umhverfis: borg fyrir fólk!“Stærsti lærdómurinn á @UrbanFutureConf hingað til er að reykvíska #aðförin er nær því að vera knús en aðför að einu né neinu. Hér í Osló er þetta gert af alvöru og árangurinn frábær. Áfram gakk, #meiriaðför og #meiriborg.— Gunnlaugur Bragi (@gunnlaugurbragi) May 22, 2019 Varaborgarfulltrúinn Gunnlaugur Bragi Björnsson er á svipaðri skoðun og Dagur. Vísar hann til aðfarinnar sem stundum er nefnt í tengslum við Reykjavík, ýmist í alvöru eða gríni, í tengslum við lokun Laugavegar. „Stærsti lærdómurinn á @UrbanFutureConf hingað til er að reykvíska #aðförin er nær því að vera knús en aðför að einu né neinu. Hér í Osló er þetta gert af alvöru og árangurinn frábær. Áfram gakk, #meiriaðför og #meiriborg“. Reykjavík Samgöngur Skipulag Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Sjá meira
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, virðist afar ánægður með heimsókn borgarfulltrúa í Reykjavík til Osló, höfuðborgar Noregs. Þar voru þeir viðstaddir ráðstefnu um borgarskipulag. Gott aðgengi að hjólaleigum og rafmagnshlaupahjólum, vakti athygli borgarstjórans auk þess sem miðborgin sé nú nær alfarið án bílaumferðar.Dagur ásamt Líf Magneudóttur og Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur, borgarfulltrúum VG og Viðreisnar á rafmagnshlaupahjólum.Dagur B. Eggertsson„Ótrúlega gaman að koma til Ósló - borg sem ég þekki vel en hefur breyst ótrúlega mikið til hins betra á undanförnum árum,“ segir Dagur. „Miðborgin er nú nær alfarið án bílaumferðar, gott aðgengi er að hjólaleigum og rafmagnshlaupahjólum sem eru frábærir ferðamátar til að kynnast nýju svæðunum í borginni sem hafa verið að byggjast upp, meðal annars því hraðbrautir hafa vikið fyrir íbúðum og atvinnuhúsnæði - en umferðin en leidd í stokkum neðanjarðar.“ Almenningssamgöngur hafi verið stórefldar. „Frábær innblástur! Margt til að taka með heim og halda áfram á að þróa borgina í átt til lífsgæða og betra umhverfis: borg fyrir fólk!“Stærsti lærdómurinn á @UrbanFutureConf hingað til er að reykvíska #aðförin er nær því að vera knús en aðför að einu né neinu. Hér í Osló er þetta gert af alvöru og árangurinn frábær. Áfram gakk, #meiriaðför og #meiriborg.— Gunnlaugur Bragi (@gunnlaugurbragi) May 22, 2019 Varaborgarfulltrúinn Gunnlaugur Bragi Björnsson er á svipaðri skoðun og Dagur. Vísar hann til aðfarinnar sem stundum er nefnt í tengslum við Reykjavík, ýmist í alvöru eða gríni, í tengslum við lokun Laugavegar. „Stærsti lærdómurinn á @UrbanFutureConf hingað til er að reykvíska #aðförin er nær því að vera knús en aðför að einu né neinu. Hér í Osló er þetta gert af alvöru og árangurinn frábær. Áfram gakk, #meiriaðför og #meiriborg“.
Reykjavík Samgöngur Skipulag Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Sjá meira