22 ár voru liðin síðan að félag tryggði sér fyrsta Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. maí 2019 08:30 Hergeir Grimsson, fyrirliði Selfoss, með Íslandsbikarinn. Vísir/Vilhelm Það þarf að fara meira en tvo áratugi aftur í tímann til að finna síðasta félag til að leika eftir afrek Selfyssinga frá því Hleðsluhöllinni í gærkvöldi. Selfyssingar eru fimmta félagið sem nær að vinna sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil eftir að úrslitakeppnin var sett á laggirnar árið 1992. Selfyssingarnir voru einmitt í lokaúrslitum það ár en töpuðu á móti FH í fjórum leikjum. Nú 27 árum síðar kom loksins Íslandsmeistaratitilinn yfir brúnna. Af hinum fjórum nýju meisturum hafði aðeins eitt félag náð að landa honum á heimavelli sínum. KA-menn urðu meistarar í fyrsta sinn þegar þeir unnu 24-22 sigur á Aftureldingu í KA-húsinu. Alfreð Gíslason var þá þjálfari liðsins og stórskyttan Róbert Julian Duranona allt í öllu í sókninni. Róbert Julian Duranona skoraði 11 af 24 mörkum KA-liðsins í þessum leik en næstir komu Jakob Jónsson og Jóhann Gunnar Jóhannsson með þrjú mörk hvor. Afturelding (1999), HK (2012) og ÍBV (2014) hafa einnig unnið sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil á síðustu áratugum en þeir unnust allir í Hafnarfirði, tveir í Kaplakrika og einn á Ásvöllum.Félög sem hafa unnið sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil frá 1992:KA 12. apríl 1997 í KA-húsinu (24-22 sigur á Aftureldingu) Afturelding 25. apríl 1999 í Kaplakrika (25-23 sigur á FH) HK 6. maí 2012 í Kaplakrika (28-26 sigur á FH) ÍBV 15. maí 2014 á Ásvöllum (29-28 sigur á Haukum)Selfoss 22. maí 2019 á Selfossi (35-25 sigur á Haukum) Árborg Olís-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu gæsahúðarmyndband eftir fyrsta Íslandsmeistaratitil Selfoss Selfyssingar eru glaðir í kvöld. 22. maí 2019 22:07 Elvar Örn: Ætlaði ekki að fara fyrr en ég myndi vinna titil Elvar Örn var glaður í leikslok. 22. maí 2019 21:49 Umfjöllun: Selfoss - Haukar 35-25 | Selfoss Íslandsmeistari í fyrsta sinn Mikil fagnaðarlæti á Selfossi í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Patrekur: Kem aftur seinna með sömu greiðslu og aðeins eldri Patrekur var eðlilega stoltur af sínum drengjum í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Hergeir: Draumur síðan ég var pjakkur að vinna titil með Selfoss Fyrirliðinn var sáttur í leikslok. 22. maí 2019 21:40 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Sjá meira
Það þarf að fara meira en tvo áratugi aftur í tímann til að finna síðasta félag til að leika eftir afrek Selfyssinga frá því Hleðsluhöllinni í gærkvöldi. Selfyssingar eru fimmta félagið sem nær að vinna sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil eftir að úrslitakeppnin var sett á laggirnar árið 1992. Selfyssingarnir voru einmitt í lokaúrslitum það ár en töpuðu á móti FH í fjórum leikjum. Nú 27 árum síðar kom loksins Íslandsmeistaratitilinn yfir brúnna. Af hinum fjórum nýju meisturum hafði aðeins eitt félag náð að landa honum á heimavelli sínum. KA-menn urðu meistarar í fyrsta sinn þegar þeir unnu 24-22 sigur á Aftureldingu í KA-húsinu. Alfreð Gíslason var þá þjálfari liðsins og stórskyttan Róbert Julian Duranona allt í öllu í sókninni. Róbert Julian Duranona skoraði 11 af 24 mörkum KA-liðsins í þessum leik en næstir komu Jakob Jónsson og Jóhann Gunnar Jóhannsson með þrjú mörk hvor. Afturelding (1999), HK (2012) og ÍBV (2014) hafa einnig unnið sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil á síðustu áratugum en þeir unnust allir í Hafnarfirði, tveir í Kaplakrika og einn á Ásvöllum.Félög sem hafa unnið sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil frá 1992:KA 12. apríl 1997 í KA-húsinu (24-22 sigur á Aftureldingu) Afturelding 25. apríl 1999 í Kaplakrika (25-23 sigur á FH) HK 6. maí 2012 í Kaplakrika (28-26 sigur á FH) ÍBV 15. maí 2014 á Ásvöllum (29-28 sigur á Haukum)Selfoss 22. maí 2019 á Selfossi (35-25 sigur á Haukum)
Árborg Olís-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu gæsahúðarmyndband eftir fyrsta Íslandsmeistaratitil Selfoss Selfyssingar eru glaðir í kvöld. 22. maí 2019 22:07 Elvar Örn: Ætlaði ekki að fara fyrr en ég myndi vinna titil Elvar Örn var glaður í leikslok. 22. maí 2019 21:49 Umfjöllun: Selfoss - Haukar 35-25 | Selfoss Íslandsmeistari í fyrsta sinn Mikil fagnaðarlæti á Selfossi í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Patrekur: Kem aftur seinna með sömu greiðslu og aðeins eldri Patrekur var eðlilega stoltur af sínum drengjum í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Hergeir: Draumur síðan ég var pjakkur að vinna titil með Selfoss Fyrirliðinn var sáttur í leikslok. 22. maí 2019 21:40 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Sjá meira
Sjáðu gæsahúðarmyndband eftir fyrsta Íslandsmeistaratitil Selfoss Selfyssingar eru glaðir í kvöld. 22. maí 2019 22:07
Elvar Örn: Ætlaði ekki að fara fyrr en ég myndi vinna titil Elvar Örn var glaður í leikslok. 22. maí 2019 21:49
Umfjöllun: Selfoss - Haukar 35-25 | Selfoss Íslandsmeistari í fyrsta sinn Mikil fagnaðarlæti á Selfossi í kvöld. 22. maí 2019 21:30
Patrekur: Kem aftur seinna með sömu greiðslu og aðeins eldri Patrekur var eðlilega stoltur af sínum drengjum í kvöld. 22. maí 2019 21:30
Hergeir: Draumur síðan ég var pjakkur að vinna titil með Selfoss Fyrirliðinn var sáttur í leikslok. 22. maí 2019 21:40