Rakel tekur við störfum Þóru sem fer í ársleyfi Birgir Olgeirsson skrifar 24. maí 2019 14:43 Þóra Arnórsdóttir og Rakel Þorbergsdóttir. Þóra Arnórsdóttir er á leiðinni í árs leyfi frá störfum sem ritstjóri fréttaskýringaþáttarins Kveiks á RÚV. Þóra verður í launalausu leyfi en á meðan mun Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri Ríkisútvarpsins, taka við ritstjórn Kveiks. Rakel segir í samtali við Vísi að hún muni ekki verða einn af umsjónarmönnum Kveiks heldur aðeins ritstjóri samhliða því að gegna stöðu fréttastjóra. Varafréttastjóri RÚV, Heiðar Örn Sigurfinnsson, mun í staðinn stíga betur inn í rekstur og ritstjórn fréttastofunnar á meðan Rakel beinir sjónum sínum að Kveik. „Ég gæti ekki gert þetta nema að Heiðar taki á sig meiri ábyrgð. Þannig skapast meira svigrúm. Þetta er ekkert sem er óþekkt í hinum stóra heimi. Menn gera þetta oft og iðulega,“ segir Rakel. Hún er spennt fyrir að fá að vinna með Kveiks-fólkinu enda átti hún þátt í að skapa þennan þátt. „Og verð núna með meiri afskipti og það er bara spennandi,“ segir Rakel. Á meðal liðsmanna Kveiks næsta vetur verða Lára Ómarsdóttir, Helgi Seljan, Ingólfur Bjarni Sigfússon, Aðalsteinn Kjartansson og Sigríður Halldórsdóttir. Þóra mun hafa vetursetu á Ítalíu ásamt fjölskyldu sinni en þar hefur maður hennar Svavar Halldórsson stundað meistaranám. Fjölmiðlar Ítalía Vistaskipti Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Þóra Arnórsdóttir er á leiðinni í árs leyfi frá störfum sem ritstjóri fréttaskýringaþáttarins Kveiks á RÚV. Þóra verður í launalausu leyfi en á meðan mun Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri Ríkisútvarpsins, taka við ritstjórn Kveiks. Rakel segir í samtali við Vísi að hún muni ekki verða einn af umsjónarmönnum Kveiks heldur aðeins ritstjóri samhliða því að gegna stöðu fréttastjóra. Varafréttastjóri RÚV, Heiðar Örn Sigurfinnsson, mun í staðinn stíga betur inn í rekstur og ritstjórn fréttastofunnar á meðan Rakel beinir sjónum sínum að Kveik. „Ég gæti ekki gert þetta nema að Heiðar taki á sig meiri ábyrgð. Þannig skapast meira svigrúm. Þetta er ekkert sem er óþekkt í hinum stóra heimi. Menn gera þetta oft og iðulega,“ segir Rakel. Hún er spennt fyrir að fá að vinna með Kveiks-fólkinu enda átti hún þátt í að skapa þennan þátt. „Og verð núna með meiri afskipti og það er bara spennandi,“ segir Rakel. Á meðal liðsmanna Kveiks næsta vetur verða Lára Ómarsdóttir, Helgi Seljan, Ingólfur Bjarni Sigfússon, Aðalsteinn Kjartansson og Sigríður Halldórsdóttir. Þóra mun hafa vetursetu á Ítalíu ásamt fjölskyldu sinni en þar hefur maður hennar Svavar Halldórsson stundað meistaranám.
Fjölmiðlar Ítalía Vistaskipti Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira