Tvö umferðarslys á Vesturlandsvegi síðdegis Sylvía Hall skrifar 24. maí 2019 23:11 Umferðarslysin urðu með tveggja tíma millibili. Vísir/Vilhelm Rúmlega fimmtíu verkefni komu inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu síðdegis í dag en í flestum tilfellum var um aðstoð að ræða eða annars konar tilkynningar. Á fjórða tímanum varð umferðarslys á Vesturlandsvegi við Korputorg þar sem þurfti að fjarlægja eina bifreið með kranabíl en engin meiðsli urðu á fólki. Tæplega tveimur klukkustundum síðar var tilkynnt um annað umferðarslys á Vesturlandsvegi við Mosfellsbæ þar sem bifreið var ekið aftan á aðra. Var önnur bifreiðin óökufær og urðu minniháttar áverkar á farþegum. Rétt fyrir klukkan sjö í kvöld barst lögreglu tilkynning um að ekið hefði verið á reiðhjólamann í Elliðaárdal en samkvæmt upplýsingum frá lögreglu slapp reiðhjólamaðurinn með minniháttar meiðsli. Á sama tíma í kvöld var tilkynnt um líkamsárás í heimahúsi í Mosfellsbæ. Talsverðir áverkar voru í andliti brotaþola eftir árásina og gistir árásarmaðurinn fangageymslur. Á fimmta tímanum var tilkynnt um slys í Hafnarfirði þar sem einstaklingur hafði fengið heitan vökva í andlitið með þeim afleiðingum að hann hlaut fyrsta stigs bruna. Þá kom upp eldur í útihitara við Kjarvalsstaði en engar skemmdir urðu á öðru en útihitaranum sjálfum. Um klukkan hálf níu í kvöld barst svo tilkynning um þjófnað í Breiðholti en brotist hafði verið í geymslu í hverfinu. Voru tveir handteknir vegna málsins og gista fangageymslur. Lögreglumál Mosfellsbær Reykjavík Samgönguslys Mest lesið Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Trudeau segir af sér Erlent Fleiri fréttir Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Ástandið að lagast í Hvítá Kviknaði í eldhúsinnréttingu Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Sjá meira
Rúmlega fimmtíu verkefni komu inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu síðdegis í dag en í flestum tilfellum var um aðstoð að ræða eða annars konar tilkynningar. Á fjórða tímanum varð umferðarslys á Vesturlandsvegi við Korputorg þar sem þurfti að fjarlægja eina bifreið með kranabíl en engin meiðsli urðu á fólki. Tæplega tveimur klukkustundum síðar var tilkynnt um annað umferðarslys á Vesturlandsvegi við Mosfellsbæ þar sem bifreið var ekið aftan á aðra. Var önnur bifreiðin óökufær og urðu minniháttar áverkar á farþegum. Rétt fyrir klukkan sjö í kvöld barst lögreglu tilkynning um að ekið hefði verið á reiðhjólamann í Elliðaárdal en samkvæmt upplýsingum frá lögreglu slapp reiðhjólamaðurinn með minniháttar meiðsli. Á sama tíma í kvöld var tilkynnt um líkamsárás í heimahúsi í Mosfellsbæ. Talsverðir áverkar voru í andliti brotaþola eftir árásina og gistir árásarmaðurinn fangageymslur. Á fimmta tímanum var tilkynnt um slys í Hafnarfirði þar sem einstaklingur hafði fengið heitan vökva í andlitið með þeim afleiðingum að hann hlaut fyrsta stigs bruna. Þá kom upp eldur í útihitara við Kjarvalsstaði en engar skemmdir urðu á öðru en útihitaranum sjálfum. Um klukkan hálf níu í kvöld barst svo tilkynning um þjófnað í Breiðholti en brotist hafði verið í geymslu í hverfinu. Voru tveir handteknir vegna málsins og gista fangageymslur.
Lögreglumál Mosfellsbær Reykjavík Samgönguslys Mest lesið Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Trudeau segir af sér Erlent Fleiri fréttir Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Ástandið að lagast í Hvítá Kviknaði í eldhúsinnréttingu Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Sjá meira