Segir liðsflutninga Bandaríkjanna ógna friði í heiminum Kjartan Kjartansson skrifar 25. maí 2019 12:23 Zarif, utanríkisráðherra Írans. Vísir/EPA Utanríkisráðherra Írans segir að ákvörðun Bandaríkjastjórnar um að senda fleiri hermenn til Miðausturlanda til að bregðast við meintri ógn af Íran sé „gríðarlega hættulegt“ fyrir frið í heiminum. Spenna á milli stjórnvalda í Washington og Teheran hefur farið vaxandi undanfarnar vikur. Um 1.500 manna liðsauki verður sendur til Miðausturlanda og segja bandarísk stjórnvöld að það verði gert til að treysta varnir gegn Írönum. Þau sakar íranska byltingarvörðinn um að hafa staðið að baki árásum á olíuflutningaskip fyrr í þessum mánuði. „Aukinn mannafli Bandaríkjanna í okkar heimshluta er gríðarlega hættulegur og ógnar alþjóðlegum friði og öryggi og taka ætti á þessu,“ segir Mohammad Javad Zarif, utanríkisráðherra Írans. Zarif sakar Bandaríkjastjórn um að búa til ásakanir til að réttlæta óvinveitta stefnu og auka spennu við Persaflóa, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Donald Trump Bandaríkjaforseti setti íranska byltingarvörðinn á lista yfir hryðjuverkasamtök fyrr á þessu ári. Í gær tilkynnti ríkisstjórn hans um að hún hefði lýst yfir neyðarástandi vegna spennunnar í samskiptum við Íran. Neyðarástandið notar hún til að réttlæta að selja Sádum og fleiri arabaríkjum vopn fyrir fleiri milljarða dollara án þess að Bandaríkjaþing fái nokkuð um það að segja. Bandaríkin Donald Trump Íran Tengdar fréttir Trump fer fram hjá þinginu til að selja Sádum vopn Bandaríkjaforseti nýtti lítt notað lagaákvæði og lýsti yfir neyðarástandi til að geta selt Sádum vopn án samþykkis þingsins. 25. maí 2019 10:24 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Sjá meira
Utanríkisráðherra Írans segir að ákvörðun Bandaríkjastjórnar um að senda fleiri hermenn til Miðausturlanda til að bregðast við meintri ógn af Íran sé „gríðarlega hættulegt“ fyrir frið í heiminum. Spenna á milli stjórnvalda í Washington og Teheran hefur farið vaxandi undanfarnar vikur. Um 1.500 manna liðsauki verður sendur til Miðausturlanda og segja bandarísk stjórnvöld að það verði gert til að treysta varnir gegn Írönum. Þau sakar íranska byltingarvörðinn um að hafa staðið að baki árásum á olíuflutningaskip fyrr í þessum mánuði. „Aukinn mannafli Bandaríkjanna í okkar heimshluta er gríðarlega hættulegur og ógnar alþjóðlegum friði og öryggi og taka ætti á þessu,“ segir Mohammad Javad Zarif, utanríkisráðherra Írans. Zarif sakar Bandaríkjastjórn um að búa til ásakanir til að réttlæta óvinveitta stefnu og auka spennu við Persaflóa, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Donald Trump Bandaríkjaforseti setti íranska byltingarvörðinn á lista yfir hryðjuverkasamtök fyrr á þessu ári. Í gær tilkynnti ríkisstjórn hans um að hún hefði lýst yfir neyðarástandi vegna spennunnar í samskiptum við Íran. Neyðarástandið notar hún til að réttlæta að selja Sádum og fleiri arabaríkjum vopn fyrir fleiri milljarða dollara án þess að Bandaríkjaþing fái nokkuð um það að segja.
Bandaríkin Donald Trump Íran Tengdar fréttir Trump fer fram hjá þinginu til að selja Sádum vopn Bandaríkjaforseti nýtti lítt notað lagaákvæði og lýsti yfir neyðarástandi til að geta selt Sádum vopn án samþykkis þingsins. 25. maí 2019 10:24 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Sjá meira
Trump fer fram hjá þinginu til að selja Sádum vopn Bandaríkjaforseti nýtti lítt notað lagaákvæði og lýsti yfir neyðarástandi til að geta selt Sádum vopn án samþykkis þingsins. 25. maí 2019 10:24