Tandri, Björgvin og Skjern tryggðu sér oddaleik gegn Óðni Anton Ingi Leifsson skrifar 26. maí 2019 13:36 Björgvin Páll og Anders Eggert glaðir í bragði. mynd/skjern Skjern tryggði sér oddaleik gegn GOG í undanúrslitum danska handboltans er Skjern vann annan leik liðanna í dag, 31-30. GOG vann sannfærandi sigur í fyrsta leik liðanna en annar leikurinn í dag var mun meira spennandi þar sem ríkjandi meistarar í Skjern voru á heimavelli. Leikurinn var í járnum lengi vel en staðan í hálfleik var 15-14, Skjern í vil. GOG var einum manni fleiri og allt jafnt er tvær mínútur voru eftir. Hornamaðurinn knái Anders EGgert stal þá boltanum og kom Skjern yfir. Þeir reyndust svo sterkari á lokasprettinum og tryggðu sér oddaleik eftir 31-30 sigur. Björgvin Páll Gústavsson kom í markið og reyndi við eitt víti en varði ekki. Tandri Már Konráðsson sat á bekknum hjá Skjern. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði eitt mark úr þremur skotum fyrir GOG. Liðin mætast aftur á fimmtudaginn. Danski handboltinn Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Fleiri fréttir Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Sjá meira
Skjern tryggði sér oddaleik gegn GOG í undanúrslitum danska handboltans er Skjern vann annan leik liðanna í dag, 31-30. GOG vann sannfærandi sigur í fyrsta leik liðanna en annar leikurinn í dag var mun meira spennandi þar sem ríkjandi meistarar í Skjern voru á heimavelli. Leikurinn var í járnum lengi vel en staðan í hálfleik var 15-14, Skjern í vil. GOG var einum manni fleiri og allt jafnt er tvær mínútur voru eftir. Hornamaðurinn knái Anders EGgert stal þá boltanum og kom Skjern yfir. Þeir reyndust svo sterkari á lokasprettinum og tryggðu sér oddaleik eftir 31-30 sigur. Björgvin Páll Gústavsson kom í markið og reyndi við eitt víti en varði ekki. Tandri Már Konráðsson sat á bekknum hjá Skjern. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði eitt mark úr þremur skotum fyrir GOG. Liðin mætast aftur á fimmtudaginn.
Danski handboltinn Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Fleiri fréttir Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Sjá meira