Blikastelpur þær einu sem unnu meistarana á sterku móti í Svíþjóð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2019 11:45 Blikastelpurnar unnu liðin, Espanyol og Atlético Madrid, sem hafa skipst á að vinna Lennart Johansson mótið undanfarin ár. mynd/facebook-síða lennart johansson academy trophy Fjórtán ára kvennalið Breiðabliks (stúlkur fæddar 2005) lenti í 5. sæti á Lennart Johannsson Academy Trophy mótinu í Solna í Svíþjóð um helgina. Mótið heitir eftir hinum sænska Lennart Johannsson sem var forseti UEFA á árunum 1990-2007. Um er að ræða elítumót þar sem nokkrum af sterkustu liðum Evrópu er boðið að taka þátt. Breiðablik vann Atlético Madrid í vítaspyrnukeppni í leiknum um 5. sætið. Atlético Madrid vann mótið 2018. Blikar voru hársbreidd frá því að komast í undanúrslit mótsins. Í riðlakeppninni vann Breiðablik Bröndby, 2-1, og Espanyol, 1-0, gerði jafntefli við HJK Helsinki, 1-1, og tapaði fyrir Chertanovo Moskvu, 3-1. Espnayol og Breiðablik enduðu með jafn mörg stig (7) en markatala spænska liðsins var betri. Espanyol fór svo alla leið og vann mótið. Breiðablik var eina liðið á mótinu sem vann meistara Espanyol. Keppt var í einum aldursflokki hjá stelpunum (U-14) en tveimur hjá strákunum (U-13 og U-14). Eins og áður sagði hrósaði Espanyol sigri hjá stelpunum. Hjá strákunum vann Paris Saint-Germain í flokki 14 ára og Inter í flokki 13 ára. Blikastelpurnar sem tóku þátt á Lennart Johannsson mótinu hafa verið mjög sigursælar hér heima og unnið mörg mót. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Íslenskt stúlknalið keppir við bestu lið Evrópu Ísland á fulltrúa í ár á virtu unglingamóti í knattspyrnu en fjórtán ára gamlar stelpur úr Breiðabliki komust í hóp liðanna sem keppa um Lennart Johansson Academy bikarinn í ár. 24. maí 2019 11:00 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Sjá meira
Fjórtán ára kvennalið Breiðabliks (stúlkur fæddar 2005) lenti í 5. sæti á Lennart Johannsson Academy Trophy mótinu í Solna í Svíþjóð um helgina. Mótið heitir eftir hinum sænska Lennart Johannsson sem var forseti UEFA á árunum 1990-2007. Um er að ræða elítumót þar sem nokkrum af sterkustu liðum Evrópu er boðið að taka þátt. Breiðablik vann Atlético Madrid í vítaspyrnukeppni í leiknum um 5. sætið. Atlético Madrid vann mótið 2018. Blikar voru hársbreidd frá því að komast í undanúrslit mótsins. Í riðlakeppninni vann Breiðablik Bröndby, 2-1, og Espanyol, 1-0, gerði jafntefli við HJK Helsinki, 1-1, og tapaði fyrir Chertanovo Moskvu, 3-1. Espnayol og Breiðablik enduðu með jafn mörg stig (7) en markatala spænska liðsins var betri. Espanyol fór svo alla leið og vann mótið. Breiðablik var eina liðið á mótinu sem vann meistara Espanyol. Keppt var í einum aldursflokki hjá stelpunum (U-14) en tveimur hjá strákunum (U-13 og U-14). Eins og áður sagði hrósaði Espanyol sigri hjá stelpunum. Hjá strákunum vann Paris Saint-Germain í flokki 14 ára og Inter í flokki 13 ára. Blikastelpurnar sem tóku þátt á Lennart Johannsson mótinu hafa verið mjög sigursælar hér heima og unnið mörg mót.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Íslenskt stúlknalið keppir við bestu lið Evrópu Ísland á fulltrúa í ár á virtu unglingamóti í knattspyrnu en fjórtán ára gamlar stelpur úr Breiðabliki komust í hóp liðanna sem keppa um Lennart Johansson Academy bikarinn í ár. 24. maí 2019 11:00 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Sjá meira
Íslenskt stúlknalið keppir við bestu lið Evrópu Ísland á fulltrúa í ár á virtu unglingamóti í knattspyrnu en fjórtán ára gamlar stelpur úr Breiðabliki komust í hóp liðanna sem keppa um Lennart Johansson Academy bikarinn í ár. 24. maí 2019 11:00