Jón Þór: „Vil ná að spila liðið saman“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. maí 2019 16:02 Jón Þór á blaðamannafundinum í dag. vísir/vilhelm Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hvaða 23 leikmenn fara með til Finnlands þar sem Ísland mætir heimakonum í tveimur vináttulandsleikjunum í næsta mánuði. Fyrri leikurinn fer fram í Turku 13. júní og sá síðari í Espoo fjórum dögum síðar. Þetta eru síðustu leikir íslenska liðsins fyrir undankeppni EM sem hefst í haust. „Þetta er lokaundirbúningurinn fyrir undankeppnina. Ég vil ná að spila liðið saman. Við höfum gert miklar breytingar á milli verkefna og milli leikja,“ sagði Jón Þór. Hann segir ekki ósennilegt að hópurinn í fyrstu leikjunum í undankeppninni verði svipaður og hann er núna. „Við erum hægt og rólega að sigla í þá átt. Við erum að fá fimm leikmenn úr U-19 ára landsliðinu sem var í milliriðli í Hollandi í vor. Ég gat ekki tekið þær með til Algarve eða Suður-Kóreu. Það verður gaman að sjá hvernig þær standa sig og fá tækifæri til að vinna með þeim,“ sagði Jón Þór. Tveir nýliðar eru í landsliðshópnum; Blikarnir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir. „Þær eru í hópnum vegna þess að þær hafa staðið sig feykilega vel með U-19 ára landsliðinu og sínu félagsliði. Þetta eru efnilegar fótboltakonur,“ sagði Jón Þór. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Guðbjörg aftur í landsliðið, reynsluboltar snúa aftur og fullt af ungum Blikum í hópnum Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennlandsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hópinn sinn fyrir vináttulandsleiki við Finna í næsta mánuði. 29. maí 2019 14:12 Dr. Viðar kemur inn í þjálfarateymið: „Vil hjálpa liðinu að verða besta útgáfan af sjálfu sér“ Dr. Viðar Halldórsson hefur bæst við þjálfarateymi íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. 29. maí 2019 15:13 Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Sjá meira
Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hvaða 23 leikmenn fara með til Finnlands þar sem Ísland mætir heimakonum í tveimur vináttulandsleikjunum í næsta mánuði. Fyrri leikurinn fer fram í Turku 13. júní og sá síðari í Espoo fjórum dögum síðar. Þetta eru síðustu leikir íslenska liðsins fyrir undankeppni EM sem hefst í haust. „Þetta er lokaundirbúningurinn fyrir undankeppnina. Ég vil ná að spila liðið saman. Við höfum gert miklar breytingar á milli verkefna og milli leikja,“ sagði Jón Þór. Hann segir ekki ósennilegt að hópurinn í fyrstu leikjunum í undankeppninni verði svipaður og hann er núna. „Við erum hægt og rólega að sigla í þá átt. Við erum að fá fimm leikmenn úr U-19 ára landsliðinu sem var í milliriðli í Hollandi í vor. Ég gat ekki tekið þær með til Algarve eða Suður-Kóreu. Það verður gaman að sjá hvernig þær standa sig og fá tækifæri til að vinna með þeim,“ sagði Jón Þór. Tveir nýliðar eru í landsliðshópnum; Blikarnir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir. „Þær eru í hópnum vegna þess að þær hafa staðið sig feykilega vel með U-19 ára landsliðinu og sínu félagsliði. Þetta eru efnilegar fótboltakonur,“ sagði Jón Þór.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Guðbjörg aftur í landsliðið, reynsluboltar snúa aftur og fullt af ungum Blikum í hópnum Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennlandsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hópinn sinn fyrir vináttulandsleiki við Finna í næsta mánuði. 29. maí 2019 14:12 Dr. Viðar kemur inn í þjálfarateymið: „Vil hjálpa liðinu að verða besta útgáfan af sjálfu sér“ Dr. Viðar Halldórsson hefur bæst við þjálfarateymi íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. 29. maí 2019 15:13 Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Sjá meira
Guðbjörg aftur í landsliðið, reynsluboltar snúa aftur og fullt af ungum Blikum í hópnum Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennlandsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hópinn sinn fyrir vináttulandsleiki við Finna í næsta mánuði. 29. maí 2019 14:12
Dr. Viðar kemur inn í þjálfarateymið: „Vil hjálpa liðinu að verða besta útgáfan af sjálfu sér“ Dr. Viðar Halldórsson hefur bæst við þjálfarateymi íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. 29. maí 2019 15:13