Jón Þór: „Vil ná að spila liðið saman“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. maí 2019 16:02 Jón Þór á blaðamannafundinum í dag. vísir/vilhelm Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hvaða 23 leikmenn fara með til Finnlands þar sem Ísland mætir heimakonum í tveimur vináttulandsleikjunum í næsta mánuði. Fyrri leikurinn fer fram í Turku 13. júní og sá síðari í Espoo fjórum dögum síðar. Þetta eru síðustu leikir íslenska liðsins fyrir undankeppni EM sem hefst í haust. „Þetta er lokaundirbúningurinn fyrir undankeppnina. Ég vil ná að spila liðið saman. Við höfum gert miklar breytingar á milli verkefna og milli leikja,“ sagði Jón Þór. Hann segir ekki ósennilegt að hópurinn í fyrstu leikjunum í undankeppninni verði svipaður og hann er núna. „Við erum hægt og rólega að sigla í þá átt. Við erum að fá fimm leikmenn úr U-19 ára landsliðinu sem var í milliriðli í Hollandi í vor. Ég gat ekki tekið þær með til Algarve eða Suður-Kóreu. Það verður gaman að sjá hvernig þær standa sig og fá tækifæri til að vinna með þeim,“ sagði Jón Þór. Tveir nýliðar eru í landsliðshópnum; Blikarnir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir. „Þær eru í hópnum vegna þess að þær hafa staðið sig feykilega vel með U-19 ára landsliðinu og sínu félagsliði. Þetta eru efnilegar fótboltakonur,“ sagði Jón Þór. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Guðbjörg aftur í landsliðið, reynsluboltar snúa aftur og fullt af ungum Blikum í hópnum Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennlandsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hópinn sinn fyrir vináttulandsleiki við Finna í næsta mánuði. 29. maí 2019 14:12 Dr. Viðar kemur inn í þjálfarateymið: „Vil hjálpa liðinu að verða besta útgáfan af sjálfu sér“ Dr. Viðar Halldórsson hefur bæst við þjálfarateymi íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. 29. maí 2019 15:13 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fleiri fréttir Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Sjá meira
Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hvaða 23 leikmenn fara með til Finnlands þar sem Ísland mætir heimakonum í tveimur vináttulandsleikjunum í næsta mánuði. Fyrri leikurinn fer fram í Turku 13. júní og sá síðari í Espoo fjórum dögum síðar. Þetta eru síðustu leikir íslenska liðsins fyrir undankeppni EM sem hefst í haust. „Þetta er lokaundirbúningurinn fyrir undankeppnina. Ég vil ná að spila liðið saman. Við höfum gert miklar breytingar á milli verkefna og milli leikja,“ sagði Jón Þór. Hann segir ekki ósennilegt að hópurinn í fyrstu leikjunum í undankeppninni verði svipaður og hann er núna. „Við erum hægt og rólega að sigla í þá átt. Við erum að fá fimm leikmenn úr U-19 ára landsliðinu sem var í milliriðli í Hollandi í vor. Ég gat ekki tekið þær með til Algarve eða Suður-Kóreu. Það verður gaman að sjá hvernig þær standa sig og fá tækifæri til að vinna með þeim,“ sagði Jón Þór. Tveir nýliðar eru í landsliðshópnum; Blikarnir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir. „Þær eru í hópnum vegna þess að þær hafa staðið sig feykilega vel með U-19 ára landsliðinu og sínu félagsliði. Þetta eru efnilegar fótboltakonur,“ sagði Jón Þór.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Guðbjörg aftur í landsliðið, reynsluboltar snúa aftur og fullt af ungum Blikum í hópnum Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennlandsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hópinn sinn fyrir vináttulandsleiki við Finna í næsta mánuði. 29. maí 2019 14:12 Dr. Viðar kemur inn í þjálfarateymið: „Vil hjálpa liðinu að verða besta útgáfan af sjálfu sér“ Dr. Viðar Halldórsson hefur bæst við þjálfarateymi íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. 29. maí 2019 15:13 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fleiri fréttir Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Sjá meira
Guðbjörg aftur í landsliðið, reynsluboltar snúa aftur og fullt af ungum Blikum í hópnum Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennlandsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hópinn sinn fyrir vináttulandsleiki við Finna í næsta mánuði. 29. maí 2019 14:12
Dr. Viðar kemur inn í þjálfarateymið: „Vil hjálpa liðinu að verða besta útgáfan af sjálfu sér“ Dr. Viðar Halldórsson hefur bæst við þjálfarateymi íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. 29. maí 2019 15:13