Guðbjörg aftur í landsliðið, reynsluboltar snúa aftur og fullt af ungum Blikum í hópnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2019 14:12 Guðbjörg Gunnarsdóttir er komin aftur inn eftir meiðsli. vísir/getty Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennlandsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hópinn sinn fyrir vináttulandsleiki við Finna í næsta mánuði. Jón Þór gerir fullt af breytingum á hópnum sem fór út til Suður-Kóreu í apríl en þá gaf hann mörgum reynslumestu leikmönnum liðsins frí. Jón Þór kallar nú á Guðbjörgu Gunnarsdóttur í fyrsta sinn en hún hefur ekkert spilað með landsliðinu á þessu ári vegna meiðsla. Guðbjörg er aftur farin að spila með Djurgarden í sænsku deildinni og hélt hreinu í góðum sigri í síðasta leik fyrir HM-frí. Reynsluboltarnir Sara Björk Gunnarsdóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir, Sif Atladóttir og Dagný Brynjarsdóttir koma allar inn í liðið. Jón Þór kallar líka á margar unga leikmenn úr Breiðabliki en bæði Alexandra Jóhannsdóttir og Agla María Albertsdóttir kom aftur inn í landsliðið sem og þær Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir sem eru með í fysta sinn. Rakel Hönnudóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir eru meiddar og geta því ekki tekið þátt. Leikmennirnir sem detta út eru Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir, Guðrún Arnardóttir, Anna Rakel Pétursdóttir, Elísa Viðarsdóttir, Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir, Andrea Rán Hauksdóttir, Selma Sól Magnúsdóttir, Sigríður Lára Garðarsdóttir, Lára Kristín Pedersen, Rakel Hönnudóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir. Þá detta líka út Andrea Mist Pálsdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir sem komu inn í forföllum. Ísland mætir Finnlandi í júní í tveimur vináttuleikjum, fyrst í Turku 13. júní og síðan í Espoo 17. júní. Báðir leikirnir hefjast kl. 15:30 að íslenskum tíma.Hópurinn fyrir leikina á móti Finnlandi: Guðbjörg Gunnarsdóttir | Djurgarden Sandra Sigurðardóttir | Valur Sonný Lára Þráinsdóttir | Breiðablik Ásta Eir Árnadóttir | Breiðablik Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir | Breiðablik Guðný Árnadóttir | Valur Ingibjörg Sigurðardóttir | Djurgarden Anna Björk Kristjánsdóttir | PSV Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard Sif Atladóttir | Kristianstad Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Utah Royals Dagný Brynjarsdóttir | Portland Thorns Margrét Lára Viðarsdóttir | Valur Sara Björk Gunnarsdóttir | Wolfsburg Hlín Eiríksdóttir | Valur Agla María Albertsdóttir | Breiðablik Sandra María Jessen | Leverkusen Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Breiðablik Elín Metta Jensen | Valur Fanndís Friðriksdóttir | Valur Fótbolti Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Sjá meira
Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennlandsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hópinn sinn fyrir vináttulandsleiki við Finna í næsta mánuði. Jón Þór gerir fullt af breytingum á hópnum sem fór út til Suður-Kóreu í apríl en þá gaf hann mörgum reynslumestu leikmönnum liðsins frí. Jón Þór kallar nú á Guðbjörgu Gunnarsdóttur í fyrsta sinn en hún hefur ekkert spilað með landsliðinu á þessu ári vegna meiðsla. Guðbjörg er aftur farin að spila með Djurgarden í sænsku deildinni og hélt hreinu í góðum sigri í síðasta leik fyrir HM-frí. Reynsluboltarnir Sara Björk Gunnarsdóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir, Sif Atladóttir og Dagný Brynjarsdóttir koma allar inn í liðið. Jón Þór kallar líka á margar unga leikmenn úr Breiðabliki en bæði Alexandra Jóhannsdóttir og Agla María Albertsdóttir kom aftur inn í landsliðið sem og þær Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir sem eru með í fysta sinn. Rakel Hönnudóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir eru meiddar og geta því ekki tekið þátt. Leikmennirnir sem detta út eru Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir, Guðrún Arnardóttir, Anna Rakel Pétursdóttir, Elísa Viðarsdóttir, Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir, Andrea Rán Hauksdóttir, Selma Sól Magnúsdóttir, Sigríður Lára Garðarsdóttir, Lára Kristín Pedersen, Rakel Hönnudóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir. Þá detta líka út Andrea Mist Pálsdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir sem komu inn í forföllum. Ísland mætir Finnlandi í júní í tveimur vináttuleikjum, fyrst í Turku 13. júní og síðan í Espoo 17. júní. Báðir leikirnir hefjast kl. 15:30 að íslenskum tíma.Hópurinn fyrir leikina á móti Finnlandi: Guðbjörg Gunnarsdóttir | Djurgarden Sandra Sigurðardóttir | Valur Sonný Lára Þráinsdóttir | Breiðablik Ásta Eir Árnadóttir | Breiðablik Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir | Breiðablik Guðný Árnadóttir | Valur Ingibjörg Sigurðardóttir | Djurgarden Anna Björk Kristjánsdóttir | PSV Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard Sif Atladóttir | Kristianstad Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Utah Royals Dagný Brynjarsdóttir | Portland Thorns Margrét Lára Viðarsdóttir | Valur Sara Björk Gunnarsdóttir | Wolfsburg Hlín Eiríksdóttir | Valur Agla María Albertsdóttir | Breiðablik Sandra María Jessen | Leverkusen Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Breiðablik Elín Metta Jensen | Valur Fanndís Friðriksdóttir | Valur
Fótbolti Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Sjá meira