Iker Casillas leggur skóna á hilluna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2019 09:30 Iker Casillas. Getty/Etsuo Hara Spænski markvörðurinn Iker Casillas hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum en þessi sigursæli markvörður hefur ákveðið að hætta. Iker Casillas fékk hjartaáfall á æfingu hjá Porto á dögunum og það fer ekkert á milli mála að þar liggur aðalástæðan fyrir því að þessi 37 ára markvörður kveður fótboltann á þessum tímapunkti. Casillas fékk hjartaáfallið 1. maí en var útskrifaður af sjúkrahúsi 6. maí. Batahorfur voru góðar og það var búist við því að hann næði sér að fullu.'O Jogo': Casillas anunciará en breve su retirada https://t.co/Lu2uD4XOJu — MARCA (@marca) May 17, 2019Iker Casillas hefur spilað yfir þúsund leiki á ferlinum og unnið alla titla í boði. Hann var fyrirliði spænska landsliðsins sem varð Evrópumeistari 2008, heimsmeistari 2010 og Evrópumeistari 2012. Casillas spilaði með Real Madrid frá 1999 til 2015 en hefur spilað með Porto frá 2015. Iker Casillas vann Meistaradeildina þrisvar sinnum, heimsmeistarakeppni félagslið einu sinni og spænsku deildina fimm sinnum. Hann varð líka portúgalskur meistari með Porto.167 Spain caps 5 La Ligas 3 Champions Leagues 1 World Cup Farewell to one of the world's greatest ever goalkeepers - you will be missed, Iker https://t.co/oMwH0YFzYU — GiveMeSport Football (@GMS__Football) May 17, 2019 Spánn Spænski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Spænski markvörðurinn Iker Casillas hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum en þessi sigursæli markvörður hefur ákveðið að hætta. Iker Casillas fékk hjartaáfall á æfingu hjá Porto á dögunum og það fer ekkert á milli mála að þar liggur aðalástæðan fyrir því að þessi 37 ára markvörður kveður fótboltann á þessum tímapunkti. Casillas fékk hjartaáfallið 1. maí en var útskrifaður af sjúkrahúsi 6. maí. Batahorfur voru góðar og það var búist við því að hann næði sér að fullu.'O Jogo': Casillas anunciará en breve su retirada https://t.co/Lu2uD4XOJu — MARCA (@marca) May 17, 2019Iker Casillas hefur spilað yfir þúsund leiki á ferlinum og unnið alla titla í boði. Hann var fyrirliði spænska landsliðsins sem varð Evrópumeistari 2008, heimsmeistari 2010 og Evrópumeistari 2012. Casillas spilaði með Real Madrid frá 1999 til 2015 en hefur spilað með Porto frá 2015. Iker Casillas vann Meistaradeildina þrisvar sinnum, heimsmeistarakeppni félagslið einu sinni og spænsku deildina fimm sinnum. Hann varð líka portúgalskur meistari með Porto.167 Spain caps 5 La Ligas 3 Champions Leagues 1 World Cup Farewell to one of the world's greatest ever goalkeepers - you will be missed, Iker https://t.co/oMwH0YFzYU — GiveMeSport Football (@GMS__Football) May 17, 2019
Spánn Spænski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira