Iker Casillas leggur skóna á hilluna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2019 09:30 Iker Casillas. Getty/Etsuo Hara Spænski markvörðurinn Iker Casillas hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum en þessi sigursæli markvörður hefur ákveðið að hætta. Iker Casillas fékk hjartaáfall á æfingu hjá Porto á dögunum og það fer ekkert á milli mála að þar liggur aðalástæðan fyrir því að þessi 37 ára markvörður kveður fótboltann á þessum tímapunkti. Casillas fékk hjartaáfallið 1. maí en var útskrifaður af sjúkrahúsi 6. maí. Batahorfur voru góðar og það var búist við því að hann næði sér að fullu.'O Jogo': Casillas anunciará en breve su retirada https://t.co/Lu2uD4XOJu — MARCA (@marca) May 17, 2019Iker Casillas hefur spilað yfir þúsund leiki á ferlinum og unnið alla titla í boði. Hann var fyrirliði spænska landsliðsins sem varð Evrópumeistari 2008, heimsmeistari 2010 og Evrópumeistari 2012. Casillas spilaði með Real Madrid frá 1999 til 2015 en hefur spilað með Porto frá 2015. Iker Casillas vann Meistaradeildina þrisvar sinnum, heimsmeistarakeppni félagslið einu sinni og spænsku deildina fimm sinnum. Hann varð líka portúgalskur meistari með Porto.167 Spain caps 5 La Ligas 3 Champions Leagues 1 World Cup Farewell to one of the world's greatest ever goalkeepers - you will be missed, Iker https://t.co/oMwH0YFzYU — GiveMeSport Football (@GMS__Football) May 17, 2019 Spánn Spænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira
Spænski markvörðurinn Iker Casillas hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum en þessi sigursæli markvörður hefur ákveðið að hætta. Iker Casillas fékk hjartaáfall á æfingu hjá Porto á dögunum og það fer ekkert á milli mála að þar liggur aðalástæðan fyrir því að þessi 37 ára markvörður kveður fótboltann á þessum tímapunkti. Casillas fékk hjartaáfallið 1. maí en var útskrifaður af sjúkrahúsi 6. maí. Batahorfur voru góðar og það var búist við því að hann næði sér að fullu.'O Jogo': Casillas anunciará en breve su retirada https://t.co/Lu2uD4XOJu — MARCA (@marca) May 17, 2019Iker Casillas hefur spilað yfir þúsund leiki á ferlinum og unnið alla titla í boði. Hann var fyrirliði spænska landsliðsins sem varð Evrópumeistari 2008, heimsmeistari 2010 og Evrópumeistari 2012. Casillas spilaði með Real Madrid frá 1999 til 2015 en hefur spilað með Porto frá 2015. Iker Casillas vann Meistaradeildina þrisvar sinnum, heimsmeistarakeppni félagslið einu sinni og spænsku deildina fimm sinnum. Hann varð líka portúgalskur meistari með Porto.167 Spain caps 5 La Ligas 3 Champions Leagues 1 World Cup Farewell to one of the world's greatest ever goalkeepers - you will be missed, Iker https://t.co/oMwH0YFzYU — GiveMeSport Football (@GMS__Football) May 17, 2019
Spánn Spænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira