Viðskiptastríðið getur komið niður á hagkerfi heimsins Kjartan Kjartansson skrifar 17. maí 2019 18:23 Lagarde, forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Vísir/EPA Christine Lagarde, forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, varar við því að áframhaldandi viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína feli í sér hættu fyrir framtíðarhorfur hagkerfis heimsins ef lausn finnst ekki brátt. Bandaríkjamenn og Kínverjar hafa skipst á að leggja innflutningstolla á vörur hvor annars undanfarin misseri. Síðast á mánudag svöruðu Kínverjar fyrir sig eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafði lagt tolla á kínverskar vörur að andvirði um 200 milljarða dollara. Í vikunni lýsti Trump svo yfir neyðarástandi sem var talið beinast sérstaklega að Huawei og öðrum kínverskum tæknifyrirtækjum. Lagarde var spurð út í viðskiptastríðið í heimsókn hennar í Úsbekistan í dag. Þar lýsti hún spennunni á milli Kína og Bandaríkjanna áhættu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. „Ef ekki verður leyst úr þessari spennu er það klárlega áhætta í framhaldinu,“ sagði hún. Bandaríkin Kína Tengdar fréttir Trump bannar fyrirtækjum að nota erlenda fjarskiptatækni Tilskipun Trump virðist beint sérstaklega að Kínverjum og er nýjasta útspil hans í viðskiptastríði þeirra. 15. maí 2019 21:13 Hóta hefndum vegna Huawei-banns Bandaríkjaforseti mun setja bann við viðskiptum við kínverska tæknirisann Huawei með nýrri forsetatilskipun. Utanríkisráðuneyti Kína kveðst undirbúa gagnaðgerðir. 17. maí 2019 07:15 Meiri harka að færast í viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína Bandaríkjamenn hafa meira en tvöfaldað innflutningstolla á vörur að verðmæti um 200 milljarða dollara frá Kína og svo virðist sem verulega hafi harðnað á viðskiptastríði þjóðanna tveggja. 10. maí 2019 07:15 Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Christine Lagarde, forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, varar við því að áframhaldandi viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína feli í sér hættu fyrir framtíðarhorfur hagkerfis heimsins ef lausn finnst ekki brátt. Bandaríkjamenn og Kínverjar hafa skipst á að leggja innflutningstolla á vörur hvor annars undanfarin misseri. Síðast á mánudag svöruðu Kínverjar fyrir sig eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafði lagt tolla á kínverskar vörur að andvirði um 200 milljarða dollara. Í vikunni lýsti Trump svo yfir neyðarástandi sem var talið beinast sérstaklega að Huawei og öðrum kínverskum tæknifyrirtækjum. Lagarde var spurð út í viðskiptastríðið í heimsókn hennar í Úsbekistan í dag. Þar lýsti hún spennunni á milli Kína og Bandaríkjanna áhættu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. „Ef ekki verður leyst úr þessari spennu er það klárlega áhætta í framhaldinu,“ sagði hún.
Bandaríkin Kína Tengdar fréttir Trump bannar fyrirtækjum að nota erlenda fjarskiptatækni Tilskipun Trump virðist beint sérstaklega að Kínverjum og er nýjasta útspil hans í viðskiptastríði þeirra. 15. maí 2019 21:13 Hóta hefndum vegna Huawei-banns Bandaríkjaforseti mun setja bann við viðskiptum við kínverska tæknirisann Huawei með nýrri forsetatilskipun. Utanríkisráðuneyti Kína kveðst undirbúa gagnaðgerðir. 17. maí 2019 07:15 Meiri harka að færast í viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína Bandaríkjamenn hafa meira en tvöfaldað innflutningstolla á vörur að verðmæti um 200 milljarða dollara frá Kína og svo virðist sem verulega hafi harðnað á viðskiptastríði þjóðanna tveggja. 10. maí 2019 07:15 Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Trump bannar fyrirtækjum að nota erlenda fjarskiptatækni Tilskipun Trump virðist beint sérstaklega að Kínverjum og er nýjasta útspil hans í viðskiptastríði þeirra. 15. maí 2019 21:13
Hóta hefndum vegna Huawei-banns Bandaríkjaforseti mun setja bann við viðskiptum við kínverska tæknirisann Huawei með nýrri forsetatilskipun. Utanríkisráðuneyti Kína kveðst undirbúa gagnaðgerðir. 17. maí 2019 07:15
Meiri harka að færast í viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína Bandaríkjamenn hafa meira en tvöfaldað innflutningstolla á vörur að verðmæti um 200 milljarða dollara frá Kína og svo virðist sem verulega hafi harðnað á viðskiptastríði þjóðanna tveggja. 10. maí 2019 07:15