Ákall til stjórnvalda um stórátak í vegamálum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. maí 2019 12:15 Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar segir íbúa á nálum yfir lélegu vegakerfi í gegnum sveitarfélagið og á þjóðvegi eitt þar sem alvarlegt rútuslys varð á fimmtudaginn. Bæjarstjórinn krefst úrbóta. Rútuslysið á fimmtudaginn var í Sveitarfélaginu Hornafirði á þjóðvegi númer eitt við Hofgarða, skammt norðan Fagurhólsmýrar. Matthildur hefur miklar áhyggjur af vegamálum innan sveitarfélagsins. „Í okkar sýslu eru flestar brýr í landinu, þ.e. einbreiðar brýr og vegirnir eru mjög mjóir eins og þarna var, þar eru t.d. engar vegaaxlir. Að mæta flutningabílum, sem aka mikið þessa vegi, það er ekkert grín fyrir þá sem eru ekki vanir að keyra þá, þannig að það er orðið löngu tímabært að færa þennan veg niður á sand og það er löngu orðið tímabært að breikka vegina okkar“, segir Matthildur.Rútuslysið á fimmtudaginn var í Sveitarfélaginu Hornafirði við Hofgarða, skammt norðan Fagurhólsmýrar.Magnús HlynurMatthildur segist vera hugsi yfir allri umferð ferðamanna um vegina á sama tíma og þeir eru mjög lélegir og þoli varla umferðina sem á þeim er. Hún segir íbúa Sveitarfélagsins Hornafjarðar hafa miklar áhyggjur af stöðu mála. „Já, íbúarnir eru það, íbúarnir eru ekki eins öruggir að keyra þjóðveginn til Reykjavíkur eins og þeir voru, aðallega vegna mikillar umferðar og það er fjöldi ferðamanna á svæðinu og þeir aka kannski ekki alltaf eftir aðstæðum“. Bæjarstjórinn er með ákall til stjórnvalda í vegamálum. „Það þarf bara að gera stórátak í vegamálum yfirleitt eins og þekkt er og það þarf að gera stórátak í að eyða einbreiðum brúm“, segir bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Hornafjörður Rútuslys við Hof Samgöngur Umferðaröryggi Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ Sjá meira
Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar segir íbúa á nálum yfir lélegu vegakerfi í gegnum sveitarfélagið og á þjóðvegi eitt þar sem alvarlegt rútuslys varð á fimmtudaginn. Bæjarstjórinn krefst úrbóta. Rútuslysið á fimmtudaginn var í Sveitarfélaginu Hornafirði á þjóðvegi númer eitt við Hofgarða, skammt norðan Fagurhólsmýrar. Matthildur hefur miklar áhyggjur af vegamálum innan sveitarfélagsins. „Í okkar sýslu eru flestar brýr í landinu, þ.e. einbreiðar brýr og vegirnir eru mjög mjóir eins og þarna var, þar eru t.d. engar vegaaxlir. Að mæta flutningabílum, sem aka mikið þessa vegi, það er ekkert grín fyrir þá sem eru ekki vanir að keyra þá, þannig að það er orðið löngu tímabært að færa þennan veg niður á sand og það er löngu orðið tímabært að breikka vegina okkar“, segir Matthildur.Rútuslysið á fimmtudaginn var í Sveitarfélaginu Hornafirði við Hofgarða, skammt norðan Fagurhólsmýrar.Magnús HlynurMatthildur segist vera hugsi yfir allri umferð ferðamanna um vegina á sama tíma og þeir eru mjög lélegir og þoli varla umferðina sem á þeim er. Hún segir íbúa Sveitarfélagsins Hornafjarðar hafa miklar áhyggjur af stöðu mála. „Já, íbúarnir eru það, íbúarnir eru ekki eins öruggir að keyra þjóðveginn til Reykjavíkur eins og þeir voru, aðallega vegna mikillar umferðar og það er fjöldi ferðamanna á svæðinu og þeir aka kannski ekki alltaf eftir aðstæðum“. Bæjarstjórinn er með ákall til stjórnvalda í vegamálum. „Það þarf bara að gera stórátak í vegamálum yfirleitt eins og þekkt er og það þarf að gera stórátak í að eyða einbreiðum brúm“, segir bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar.
Hornafjörður Rútuslys við Hof Samgöngur Umferðaröryggi Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ Sjá meira