ESB ætlar að skýla fyrirtækjum fyrir refsiaðgerðum gegn Kúbu Kjartan Kjartansson skrifar 2. maí 2019 14:27 Federica Mogherini, utanríkismálastjóri ESB. Vísir/EPA Evrópusambandið hótar því að draga Bandaríkin fyrir Alþjóðaviðskiptastofnunina (WTO) og beitt viðskiptaþvingunum til að vernda evrópsk fyrirtæki sem eiga viðskipti við Kúbu. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur afnumið bann við því að bandarískir borgarar stefni fyrirtækjum sem fjárfesta á Kúbu. Evrópsk og kanadísk fyrirtæki hafa fjárfest í ferðaþjónustu og orkugeiranum á Kúbu. Þau gætu orðið fyrir barðinu á hertum aðgerðum Trump-stjórnarinnar gegn Karíbahafseyjunni. Bannið sem ríkisstjórnin afnam í síðasta mánuði varðaði rétt Bandaríkjamanna til að stefna erlendum fyrirtækjum sem nota eignir sem kommúnistastjórn Kúbu þjóðnýtti eftir byltinguna árið 1959, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Federica Mogherini, utanríkismálastjóri ESB, telur að aðgerðir Bandaríkjastjórnar stangist á við alþjóðalög og að sambandið muni grípa til aðgerða, mögulega leita til WTO eða gera fyrirtækjum kleift að fá mögulegt tjón vegna málaferla í Bandaríkjunum bætt fyrir evrópskum dómstólum. Bandaríkin Evrópusambandið Kúba Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Evrópusambandið hótar því að draga Bandaríkin fyrir Alþjóðaviðskiptastofnunina (WTO) og beitt viðskiptaþvingunum til að vernda evrópsk fyrirtæki sem eiga viðskipti við Kúbu. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur afnumið bann við því að bandarískir borgarar stefni fyrirtækjum sem fjárfesta á Kúbu. Evrópsk og kanadísk fyrirtæki hafa fjárfest í ferðaþjónustu og orkugeiranum á Kúbu. Þau gætu orðið fyrir barðinu á hertum aðgerðum Trump-stjórnarinnar gegn Karíbahafseyjunni. Bannið sem ríkisstjórnin afnam í síðasta mánuði varðaði rétt Bandaríkjamanna til að stefna erlendum fyrirtækjum sem nota eignir sem kommúnistastjórn Kúbu þjóðnýtti eftir byltinguna árið 1959, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Federica Mogherini, utanríkismálastjóri ESB, telur að aðgerðir Bandaríkjastjórnar stangist á við alþjóðalög og að sambandið muni grípa til aðgerða, mögulega leita til WTO eða gera fyrirtækjum kleift að fá mögulegt tjón vegna málaferla í Bandaríkjunum bætt fyrir evrópskum dómstólum.
Bandaríkin Evrópusambandið Kúba Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira