Þingforsetinn sakar Barr um lygar Atli Ísleifsson skrifar 2. maí 2019 20:04 Nancy Pelosi er forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings. Getty Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, sakaði í dag dómsmálaráðherrann William Barr um að ljúga að bandarískum þingheimi. Pelosi lét orðin falla degi eftir að Barr mætti fyrir þingnefnd öldungadeildar til að ræða skýrslu sérstaka rannsakandans Robert Mueller um afskipti Rússa af bandarísku forsetakosningunum 2016. Barr hefur sætt harðri gagnrýni vegna ákvörðunar sinnar að hreinsa Donald Trump Bandaríkjaforseta af ásökunum um að hann hafi hindrað framgang réttvísinnar. Barr neitaði að mæta fyrir dómsmálanefnd fulltrúadeildarinnar í dag, en Demókratar eru með meirihluta þar. „Hann laug að fulltrúadeild þingsins. Ef einhver annar myndi gera það yrði það álitið vera glæpur,“ sagði Pelosi á þinginu í dag. „Enginn er hafinn yfir lögin.“Nobody is above the law – especially not the attorney general. AG Barr’s decision to lie to Congress is deadly serious. #NoOneAboveTheLawpic.twitter.com/TR9ogGh2n6 — Nancy Pelosi (@SpeakerPelosi) May 2, 2019Pelosi vísaði þar í orð Barr þegar hann sagðist ekki vera kunnugt um umkvartanir Mueller um fjögurra síðna samantekt Barr á 400 síðna skýrslu Mueller. Mueller hafði áður ritað Barr bréf þar sem hann sagði samantekt Barr hafa skort „samhengi“. Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Mueller ósáttur við samantekt Barr á skýrslu Rússarannsóknarinnar Robert Mueller sakar dómsmálaráðherra meðal annars um að hafa skapað rugling varðandi niðurstöður rannsóknarinnar. 1. maí 2019 09:11 Sagður haga sér eins og lögmaður Trump en ekki dómsmálaráðherra William Barr, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, ætlar ekki að mæta á fund þingnefndar þar sem Demókratar eru í meirihluta, degi eftir að hafa mætt á fund nefndar þar sem Repúblikanar eru í meirihluta. 2. maí 2019 11:00 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Sjá meira
Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, sakaði í dag dómsmálaráðherrann William Barr um að ljúga að bandarískum þingheimi. Pelosi lét orðin falla degi eftir að Barr mætti fyrir þingnefnd öldungadeildar til að ræða skýrslu sérstaka rannsakandans Robert Mueller um afskipti Rússa af bandarísku forsetakosningunum 2016. Barr hefur sætt harðri gagnrýni vegna ákvörðunar sinnar að hreinsa Donald Trump Bandaríkjaforseta af ásökunum um að hann hafi hindrað framgang réttvísinnar. Barr neitaði að mæta fyrir dómsmálanefnd fulltrúadeildarinnar í dag, en Demókratar eru með meirihluta þar. „Hann laug að fulltrúadeild þingsins. Ef einhver annar myndi gera það yrði það álitið vera glæpur,“ sagði Pelosi á þinginu í dag. „Enginn er hafinn yfir lögin.“Nobody is above the law – especially not the attorney general. AG Barr’s decision to lie to Congress is deadly serious. #NoOneAboveTheLawpic.twitter.com/TR9ogGh2n6 — Nancy Pelosi (@SpeakerPelosi) May 2, 2019Pelosi vísaði þar í orð Barr þegar hann sagðist ekki vera kunnugt um umkvartanir Mueller um fjögurra síðna samantekt Barr á 400 síðna skýrslu Mueller. Mueller hafði áður ritað Barr bréf þar sem hann sagði samantekt Barr hafa skort „samhengi“.
Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Mueller ósáttur við samantekt Barr á skýrslu Rússarannsóknarinnar Robert Mueller sakar dómsmálaráðherra meðal annars um að hafa skapað rugling varðandi niðurstöður rannsóknarinnar. 1. maí 2019 09:11 Sagður haga sér eins og lögmaður Trump en ekki dómsmálaráðherra William Barr, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, ætlar ekki að mæta á fund þingnefndar þar sem Demókratar eru í meirihluta, degi eftir að hafa mætt á fund nefndar þar sem Repúblikanar eru í meirihluta. 2. maí 2019 11:00 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Sjá meira
Mueller ósáttur við samantekt Barr á skýrslu Rússarannsóknarinnar Robert Mueller sakar dómsmálaráðherra meðal annars um að hafa skapað rugling varðandi niðurstöður rannsóknarinnar. 1. maí 2019 09:11
Sagður haga sér eins og lögmaður Trump en ekki dómsmálaráðherra William Barr, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, ætlar ekki að mæta á fund þingnefndar þar sem Demókratar eru í meirihluta, degi eftir að hafa mætt á fund nefndar þar sem Repúblikanar eru í meirihluta. 2. maí 2019 11:00
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent