Hagnaður Lyfju minnkaði um 55 milljónir Hörður Ægisson skrifar 8. maí 2019 07:30 Sigríður Margrét Oddsdóttir. Lyfja Hagnaður Lyfju, stærstu lyfjakeðju landsins, nam 324 milljónum króna á árinu 2018 og dróst saman um 55 milljónir frá fyrra ári. Tekjur félagsins voru tæplega 9,8 milljarðar króna og jukust um 450 milljónir á síðasta ári. Hagnaður Lyfju, sem rekur 34 apótek um allt land, fyrir afskriftir, fjármagnsliði og afskriftir (EBIDA) var 644 milljónir á síðasta ári og minnkaði um rúmlega 90 milljónir borið saman við árið 2017. Eigið fé félagsins nam tæplega 3,6 milljörðum króna í árslok 2018 og var eiginfjárhlutfall Lyfju um 57 prósent. Á síðasta ári var allt hlutafé lyfjakeðjunnar, sem var í eigu ríkissjóðs, selt til SÍA III, framtakssjóðs á vegum sjóðastýringarfélagsins Stefnis, og fjárfestanna Inga Guðjónssonar og Daníels Helgasonar. Þá var Sigríður Margrét Oddsdóttir ráðin framkvæmdastjóri fyrirtækisins í byrjun þessa árs og tók hún við af Sigurbirni Gunnarssyni sem hafði gegnt starfinu í tólf ár. Birtist í Fréttablaðinu Lyf Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Sjá meira
Hagnaður Lyfju, stærstu lyfjakeðju landsins, nam 324 milljónum króna á árinu 2018 og dróst saman um 55 milljónir frá fyrra ári. Tekjur félagsins voru tæplega 9,8 milljarðar króna og jukust um 450 milljónir á síðasta ári. Hagnaður Lyfju, sem rekur 34 apótek um allt land, fyrir afskriftir, fjármagnsliði og afskriftir (EBIDA) var 644 milljónir á síðasta ári og minnkaði um rúmlega 90 milljónir borið saman við árið 2017. Eigið fé félagsins nam tæplega 3,6 milljörðum króna í árslok 2018 og var eiginfjárhlutfall Lyfju um 57 prósent. Á síðasta ári var allt hlutafé lyfjakeðjunnar, sem var í eigu ríkissjóðs, selt til SÍA III, framtakssjóðs á vegum sjóðastýringarfélagsins Stefnis, og fjárfestanna Inga Guðjónssonar og Daníels Helgasonar. Þá var Sigríður Margrét Oddsdóttir ráðin framkvæmdastjóri fyrirtækisins í byrjun þessa árs og tók hún við af Sigurbirni Gunnarssyni sem hafði gegnt starfinu í tólf ár.
Birtist í Fréttablaðinu Lyf Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Sjá meira