„Skrítið að fólki finnist ÍR ekki gott lið miðað við mannskapinn" Arnar Helgi Magnússon skrifar 20. apríl 2019 19:04 Patrekur Jóhannesson þjálfar Selfoss vísir/vilhelm Patrekur Jóhannesson þjálfari Selfyssinga var hæstánægður með sigur sinna manna gegn ÍR í úrslitakeppni Olísdeildarinnar í kvöld. Leiknum lauk með 27-26 sigri Selfyssinga eftir æsilegar lokamínútur. „Þetta var allt eins og það á að vera, eins og úrslitakeppnin á að vera. Við byrjuðum okkar aggresívu vörn, það gekk ekki nægilega vel og við áttum í erfiðleikum með Bjögga. Við fórum ekki nægilega vel út í hann. Síðan breytum við í 5+1 vörn og leiðum með tveimur mörkum í hálfleik. Ég var ánægður með þá breytingu,“ sagði Patrekur. Hann var ánægður með Sölva í markinu. Sölvi varði níu skot og var með 27 prósenta markvörslu. „Sölvi var mjög góður allan leikinn, ég var ánægður með hann. ÍR-ingarnir eru fanta góðir og reynslu mikið lið. Ég er mjög ánægður að hafa klárað þetta.“ Patti segist ekki skilja afhverju umræðan um ÍR sé eins og þeir séu með lélegt lið. „Mér finnst mjög skrítið að fólki finnist ÍR ekki góðir miðað við mannskapinn sem að þeir hafa. Nielsen í markinu, frábær. Sturla búinn að vera í landsliðinu og það vita allir hvað Bjöggi Hólmgeirs getur. Svenni í unglingalandsliðinu og línumennirnir frábærir. Maður getur nefnt allar stöður.” „Það er eðlilegt að þeir hafi trú á sjálfum sér. Ég ætla að greina leikinn núna og sjá hvort að við getum gert eitthvað betur. Við skulum bara sjá hvað gerist á mánudag, við forum þangað til þess að vinna.“ ÍR-ingar fengu dauðafæri til þess að jafna metin undir lok leiksins en boltinn fór framhjá. Patti var sáttur við það að sleppa við framlenginguna. „Já ég held að allir þjálfarar vilji frekar vinna með einu en að fara í framlengingu. Nú keyri ég yfir heiðina og síðan ætla ég að klippa þennan leik og sjá hvort að það séu atriði sem að við getum gert betur. Við hittumst síðan í hádeginu á morgun og tökum æfingu,“ sagði Patti að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss - ÍR 27-26 │Selfoss tók forystuna eftir spennutrylli Selfoss vann fyrsta leikinn gegn ÍR í 8-liða úrslitum Olísdeildar karla eftir hádramatískar lokamínútur í Hleðsluhöllinni í Iðu 20. apríl 2019 19:45 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Sjá meira
Patrekur Jóhannesson þjálfari Selfyssinga var hæstánægður með sigur sinna manna gegn ÍR í úrslitakeppni Olísdeildarinnar í kvöld. Leiknum lauk með 27-26 sigri Selfyssinga eftir æsilegar lokamínútur. „Þetta var allt eins og það á að vera, eins og úrslitakeppnin á að vera. Við byrjuðum okkar aggresívu vörn, það gekk ekki nægilega vel og við áttum í erfiðleikum með Bjögga. Við fórum ekki nægilega vel út í hann. Síðan breytum við í 5+1 vörn og leiðum með tveimur mörkum í hálfleik. Ég var ánægður með þá breytingu,“ sagði Patrekur. Hann var ánægður með Sölva í markinu. Sölvi varði níu skot og var með 27 prósenta markvörslu. „Sölvi var mjög góður allan leikinn, ég var ánægður með hann. ÍR-ingarnir eru fanta góðir og reynslu mikið lið. Ég er mjög ánægður að hafa klárað þetta.“ Patti segist ekki skilja afhverju umræðan um ÍR sé eins og þeir séu með lélegt lið. „Mér finnst mjög skrítið að fólki finnist ÍR ekki góðir miðað við mannskapinn sem að þeir hafa. Nielsen í markinu, frábær. Sturla búinn að vera í landsliðinu og það vita allir hvað Bjöggi Hólmgeirs getur. Svenni í unglingalandsliðinu og línumennirnir frábærir. Maður getur nefnt allar stöður.” „Það er eðlilegt að þeir hafi trú á sjálfum sér. Ég ætla að greina leikinn núna og sjá hvort að við getum gert eitthvað betur. Við skulum bara sjá hvað gerist á mánudag, við forum þangað til þess að vinna.“ ÍR-ingar fengu dauðafæri til þess að jafna metin undir lok leiksins en boltinn fór framhjá. Patti var sáttur við það að sleppa við framlenginguna. „Já ég held að allir þjálfarar vilji frekar vinna með einu en að fara í framlengingu. Nú keyri ég yfir heiðina og síðan ætla ég að klippa þennan leik og sjá hvort að það séu atriði sem að við getum gert betur. Við hittumst síðan í hádeginu á morgun og tökum æfingu,“ sagði Patti að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss - ÍR 27-26 │Selfoss tók forystuna eftir spennutrylli Selfoss vann fyrsta leikinn gegn ÍR í 8-liða úrslitum Olísdeildar karla eftir hádramatískar lokamínútur í Hleðsluhöllinni í Iðu 20. apríl 2019 19:45 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Sjá meira
Leik lokið: Selfoss - ÍR 27-26 │Selfoss tók forystuna eftir spennutrylli Selfoss vann fyrsta leikinn gegn ÍR í 8-liða úrslitum Olísdeildar karla eftir hádramatískar lokamínútur í Hleðsluhöllinni í Iðu 20. apríl 2019 19:45