Trump heimsækir Buckingham Palace Gígja Hilmarsdóttir skrifar 23. apríl 2019 10:45 Forsetahjónin heimsóttu drottninguna í í júlí í fyrra. Getty/Chris Jackson Donald Trump forseti Bandaríkjanna mun sækja Bretland heim í opinberri heimsókn byrjun júní. Nákvæm dagsetning liggur ekki fyrir en á vef the Guardian kemur fram að gert sé ráð fyrir að heimsóknin fari fram þann 6. júní. Dagurinn er gjaran þekktur sem D-dagurinn en á þeim degi fyrir 75 árum réðust sveitir breta og bandaríkamanna á Normandí í Frakklandi. Beðið er eftir yfirlýsingu frá Buckinham Palace um heimsóknina. Theresa May forsætisráðherra Bretlands lofaði Trump opinberri heimsókn eftir að hann tók við embætti forseta árið 2016 að því er kemur fram á vefsíðu BBC.Skipuleggendur mótmælanna fengu leyfi borgaryfirvalda í Lundúnum til að blása upp sex metra háa blöðru af Trump í bleiu og sveif hún yfir breska þinghúsinu.Getty/Wiktor SzymanowiczTrump forseti og forsetafrúin Melania Trump heimsóttu drottninguna í Windsor kastala þegar þau komu til Bretlands í vinnuferð í júlí á síðasta ári. Þeirri heimsókn forsetans var mótmælt víða um Bretland en þúsundir fylktu liði á götur Lundúna til að mótmæla forsetanum. Ríkislögreglustjóri Bretlands gerði ráð fyrir því að aðgerðir lögreglu í heimsókn Trumps í fyrra hafi kostað breska ríkið um 18 milljónir punda eða tæpa þrjá milljarði íslenskra króna. Skipuleggendur mótmælanna frá því í fyrra hafa lýst því yfir að þeir muni endurtaka leikinn í aðdraganda heimsóknar forsetans í júní. Bandaríkin Bretland Donald Trump Kóngafólk Tengdar fréttir Skoskir mótmælendur trufluðu Trump í golfi Mörg þúsund manns söfnuðust saman á götum hinnar skosku Edinborgar til að mótmæla heimsókn Bandaríkjaforseta Donalds Trumps. 14. júlí 2018 17:41 Tugir þúsunda mótmæltu heimsókn Trump Donald Trump er staddur á Bretlandseyjum í sinni fyrstu opinberu heimsókn sem forseti Bandaríkjanna. 13. júlí 2018 22:36 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Donald Trump forseti Bandaríkjanna mun sækja Bretland heim í opinberri heimsókn byrjun júní. Nákvæm dagsetning liggur ekki fyrir en á vef the Guardian kemur fram að gert sé ráð fyrir að heimsóknin fari fram þann 6. júní. Dagurinn er gjaran þekktur sem D-dagurinn en á þeim degi fyrir 75 árum réðust sveitir breta og bandaríkamanna á Normandí í Frakklandi. Beðið er eftir yfirlýsingu frá Buckinham Palace um heimsóknina. Theresa May forsætisráðherra Bretlands lofaði Trump opinberri heimsókn eftir að hann tók við embætti forseta árið 2016 að því er kemur fram á vefsíðu BBC.Skipuleggendur mótmælanna fengu leyfi borgaryfirvalda í Lundúnum til að blása upp sex metra háa blöðru af Trump í bleiu og sveif hún yfir breska þinghúsinu.Getty/Wiktor SzymanowiczTrump forseti og forsetafrúin Melania Trump heimsóttu drottninguna í Windsor kastala þegar þau komu til Bretlands í vinnuferð í júlí á síðasta ári. Þeirri heimsókn forsetans var mótmælt víða um Bretland en þúsundir fylktu liði á götur Lundúna til að mótmæla forsetanum. Ríkislögreglustjóri Bretlands gerði ráð fyrir því að aðgerðir lögreglu í heimsókn Trumps í fyrra hafi kostað breska ríkið um 18 milljónir punda eða tæpa þrjá milljarði íslenskra króna. Skipuleggendur mótmælanna frá því í fyrra hafa lýst því yfir að þeir muni endurtaka leikinn í aðdraganda heimsóknar forsetans í júní.
Bandaríkin Bretland Donald Trump Kóngafólk Tengdar fréttir Skoskir mótmælendur trufluðu Trump í golfi Mörg þúsund manns söfnuðust saman á götum hinnar skosku Edinborgar til að mótmæla heimsókn Bandaríkjaforseta Donalds Trumps. 14. júlí 2018 17:41 Tugir þúsunda mótmæltu heimsókn Trump Donald Trump er staddur á Bretlandseyjum í sinni fyrstu opinberu heimsókn sem forseti Bandaríkjanna. 13. júlí 2018 22:36 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Skoskir mótmælendur trufluðu Trump í golfi Mörg þúsund manns söfnuðust saman á götum hinnar skosku Edinborgar til að mótmæla heimsókn Bandaríkjaforseta Donalds Trumps. 14. júlí 2018 17:41
Tugir þúsunda mótmæltu heimsókn Trump Donald Trump er staddur á Bretlandseyjum í sinni fyrstu opinberu heimsókn sem forseti Bandaríkjanna. 13. júlí 2018 22:36
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent