Embætti landlæknis flýr mygluna og flytur á Rauðarárstíg Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. apríl 2019 16:05 Alma D. Möller, landlæknir. Aðsend Landlæknisembættið flytur frá Heilsuverndarstöðinni á Barónstíg á Rauðarárstíg 10 í næstu viku vegna mygluvanda. Skrifstofa embættisins verður lokuð mánudaginn 29. apríl vegna flutninganna en til stendur að opna á nýjum stað klukkan tíu þriðjudaginn 30. apríl.Rauðarárstígur 10.LandlæknirUm er að ræða tímabundið húsnæði fyrir starfsemina en þann þann 5. apríl sl. auglýsti Framkvæmdasýsla ríkisins eftir framtíðarhúsnæði fyrir embættið og varð Rauðárstígur 10 fyrir valinu. Geislavarnir ríkisins, Lucky Records plötubúðin og Persónuvernd eru öll með starfsemi í húsinu. Landlæknisembættið hefur deilt við eiganda hússins við Barónstíg um orsök mygluskemmda. Þorsteinn Steingrímsson, eigandi hússins, sagði í kvöldfréttum RÚV fyrr í mánuðinum að skemmdirnar mætti rekja til vanrækslu Landlæknisembættisins. Alma Möller Landlæknir þvertók fyrir þetta. Þriðjungur starfsfólks hefði fundið fyrir einkennum myglu. Heilsuverndarstöðin við Barónstíg er eitt þekktasta hús Einars Sveinssonar, fyrrverandi húsameistara Reykjavíkur. Húsið er friðað en það var vígt 2. mars 1957 eftir að hafa verið sjö ár í byggingu. Heilbrigðismál Reykjavík Stjórnsýsla Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira
Landlæknisembættið flytur frá Heilsuverndarstöðinni á Barónstíg á Rauðarárstíg 10 í næstu viku vegna mygluvanda. Skrifstofa embættisins verður lokuð mánudaginn 29. apríl vegna flutninganna en til stendur að opna á nýjum stað klukkan tíu þriðjudaginn 30. apríl.Rauðarárstígur 10.LandlæknirUm er að ræða tímabundið húsnæði fyrir starfsemina en þann þann 5. apríl sl. auglýsti Framkvæmdasýsla ríkisins eftir framtíðarhúsnæði fyrir embættið og varð Rauðárstígur 10 fyrir valinu. Geislavarnir ríkisins, Lucky Records plötubúðin og Persónuvernd eru öll með starfsemi í húsinu. Landlæknisembættið hefur deilt við eiganda hússins við Barónstíg um orsök mygluskemmda. Þorsteinn Steingrímsson, eigandi hússins, sagði í kvöldfréttum RÚV fyrr í mánuðinum að skemmdirnar mætti rekja til vanrækslu Landlæknisembættisins. Alma Möller Landlæknir þvertók fyrir þetta. Þriðjungur starfsfólks hefði fundið fyrir einkennum myglu. Heilsuverndarstöðin við Barónstíg er eitt þekktasta hús Einars Sveinssonar, fyrrverandi húsameistara Reykjavíkur. Húsið er friðað en það var vígt 2. mars 1957 eftir að hafa verið sjö ár í byggingu.
Heilbrigðismál Reykjavík Stjórnsýsla Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira