Lillard um þristinn: „Hugsaði að þetta væri þægilegt færi“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. apríl 2019 13:30 Lillard skoraði 50 stig í leiknum í nótt vísir/getty Damian Lillard skoraði í nótt ótrúlegan flautuþrist sem hefur nú þegar verið nefndur sem eitt af bestu augnablikum í sögu úrslitakeppni NBA. Lillard driplaði nokkrum sinnum þegar hann var rétt kominn yfir miðjulínuna og tíminn var að fjara út í leik Portland Trail Blazers og Oklahoma City Thunder í nótt. Hann fór svo í þristinn, sem söng í netinu og Portland fagnaði sigri.Damian Lillard (50 PTS) buries the three for the #TissotBuzzerBeater and the @trailblazers advance to the Western Conference Semifinals with the 118-115 Game 5 victory! #ThisIsYourTime#RipCity#NBAPlayoffspic.twitter.com/cVqLJkHLR4 — NBA (@NBA) April 24, 2019 „Það var mjög góð tilfinning þegar hann fór úr höndunum á mér, ég fann að þetta var gott skot,“ sagði Lillard. Þegar Lillard driplaði niður tímann áttaði Paul George sig á því að hann myndi skjóta og reyndi að loka á Lillard, en var of seinn. „Ég vildi ekki setja leikinn í hendurnar á dómaranum, að meta hvort það hefði verið villa, eða fara í erfiðara skot. Ég stóð þarna, horfði á hringinn og hugsaði: Þetta er þægilegt færi.“ „Ég hugsaði: ég ætla að skjóta. George var aðeins frá mér og ég hugsaði að ég hefði nóg pláss til að fara í skotið.“ George var hins vegar ekki hrifinn af skotinu. „Þetta er slæmt skot. Mér er sama hvað aðrir segja, þetta er slæmt skot. En hann hitti úr því,“ sagði Oklahoma-maðurinn. Lillard virðist hins vegar búinn að gera svona löng skot að sínum, samkvæmt Second Spectrum er Lillard 8 af 12 í skotum lengra en 30 fet frá körfunni í þessari úrslitakeppni. Allir aðrir leikmenn í úrslitakeppninni, 16 liðum, eru 6 af 38. NBA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Sjá meira
Damian Lillard skoraði í nótt ótrúlegan flautuþrist sem hefur nú þegar verið nefndur sem eitt af bestu augnablikum í sögu úrslitakeppni NBA. Lillard driplaði nokkrum sinnum þegar hann var rétt kominn yfir miðjulínuna og tíminn var að fjara út í leik Portland Trail Blazers og Oklahoma City Thunder í nótt. Hann fór svo í þristinn, sem söng í netinu og Portland fagnaði sigri.Damian Lillard (50 PTS) buries the three for the #TissotBuzzerBeater and the @trailblazers advance to the Western Conference Semifinals with the 118-115 Game 5 victory! #ThisIsYourTime#RipCity#NBAPlayoffspic.twitter.com/cVqLJkHLR4 — NBA (@NBA) April 24, 2019 „Það var mjög góð tilfinning þegar hann fór úr höndunum á mér, ég fann að þetta var gott skot,“ sagði Lillard. Þegar Lillard driplaði niður tímann áttaði Paul George sig á því að hann myndi skjóta og reyndi að loka á Lillard, en var of seinn. „Ég vildi ekki setja leikinn í hendurnar á dómaranum, að meta hvort það hefði verið villa, eða fara í erfiðara skot. Ég stóð þarna, horfði á hringinn og hugsaði: Þetta er þægilegt færi.“ „Ég hugsaði: ég ætla að skjóta. George var aðeins frá mér og ég hugsaði að ég hefði nóg pláss til að fara í skotið.“ George var hins vegar ekki hrifinn af skotinu. „Þetta er slæmt skot. Mér er sama hvað aðrir segja, þetta er slæmt skot. En hann hitti úr því,“ sagði Oklahoma-maðurinn. Lillard virðist hins vegar búinn að gera svona löng skot að sínum, samkvæmt Second Spectrum er Lillard 8 af 12 í skotum lengra en 30 fet frá körfunni í þessari úrslitakeppni. Allir aðrir leikmenn í úrslitakeppninni, 16 liðum, eru 6 af 38.
NBA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik