Segir sjúkraliða ekki hafa sömu rödd innan Landspítalans Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 25. apríl 2019 13:01 Sandra B. Franks, formaður Sjúkraliðafélags Íslands. Vísir/Egill Formaður Sjúkraliðafélags Íslands segir að félagsmenn hafi ekki sömu rödd innan Landspítalans og hjúkrunarfræðingar og ljósmæður, sem séu aðilar að Hjúkrunarráði spítalans sem standi vörð um hagsmuni þeirra. Sjúkraliðafélagið hafi sótt um aðild að hjúkrunarráði en umsókninni hafi verið hafnað. Formaður kennir hugsunarleysi stjórnvalda um. Hjúkrunarráð Landspítalans starfar í samræmi við lög um heilbrigðisþjónustu en í því eiga sæti allir hjúkrunarfræðingar og ljósmæður spítalans. Ráðið er forstjóra og framkvæmdastjórn spítalans til ráðuneytis varðandi málefni hjúkrunar, rekstur, stjórnun uppbyggingu og nýtingu sjúkrahússins. Þá er það stjórnendum heilbrigðismála utan spítalans til ráðuneytis sé eftir því leitað. Sandra B. Franks formaður Sjúkraliðafélags Íslands segir mikilvægt að félagið eigi aðild að hjúkrunarráði. „Við sóttum formlega um aðild að ráðinu og það mál hefur verið tekið fyrir á aðalfundi ráðsins. Það fékk í raun og veru ekki brautargengi þar því að menn töldu að þetta mál þyrfti að kynna betur, bæði fyrir sjúkraliðum og hjúkrunarfræðingum,“ segir Sandra. Hún telur um hugsunarleysi stjórnvalda að ræða. „Ég hugsa að þetta hafi nú verið bara ákveðið hugsunarleysi stjórnvalda um að ráðið myndi ekki gera ráð fyrir öllum hjúkrunarstéttum, ljósmæðrum, hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum.“Hún segir að aðild að félagsmanna að hjúkrunarráði spítalans myndi breyta miklu. „Það myndi breyta því að þá hefðu þeir allavega aðkomu að þessum vettvangi um að láta sina rödd heyrast um hvað eina sem brennur á þeim hverju sinni, líkt og hjúkrunarfræðingar gera.“ Sandra B. Franks bindur vonir við að þessu verði breytt og félagsmenn sínir fái rödd innan Landspítalans. Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Sjá meira
Formaður Sjúkraliðafélags Íslands segir að félagsmenn hafi ekki sömu rödd innan Landspítalans og hjúkrunarfræðingar og ljósmæður, sem séu aðilar að Hjúkrunarráði spítalans sem standi vörð um hagsmuni þeirra. Sjúkraliðafélagið hafi sótt um aðild að hjúkrunarráði en umsókninni hafi verið hafnað. Formaður kennir hugsunarleysi stjórnvalda um. Hjúkrunarráð Landspítalans starfar í samræmi við lög um heilbrigðisþjónustu en í því eiga sæti allir hjúkrunarfræðingar og ljósmæður spítalans. Ráðið er forstjóra og framkvæmdastjórn spítalans til ráðuneytis varðandi málefni hjúkrunar, rekstur, stjórnun uppbyggingu og nýtingu sjúkrahússins. Þá er það stjórnendum heilbrigðismála utan spítalans til ráðuneytis sé eftir því leitað. Sandra B. Franks formaður Sjúkraliðafélags Íslands segir mikilvægt að félagið eigi aðild að hjúkrunarráði. „Við sóttum formlega um aðild að ráðinu og það mál hefur verið tekið fyrir á aðalfundi ráðsins. Það fékk í raun og veru ekki brautargengi þar því að menn töldu að þetta mál þyrfti að kynna betur, bæði fyrir sjúkraliðum og hjúkrunarfræðingum,“ segir Sandra. Hún telur um hugsunarleysi stjórnvalda að ræða. „Ég hugsa að þetta hafi nú verið bara ákveðið hugsunarleysi stjórnvalda um að ráðið myndi ekki gera ráð fyrir öllum hjúkrunarstéttum, ljósmæðrum, hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum.“Hún segir að aðild að félagsmanna að hjúkrunarráði spítalans myndi breyta miklu. „Það myndi breyta því að þá hefðu þeir allavega aðkomu að þessum vettvangi um að láta sina rödd heyrast um hvað eina sem brennur á þeim hverju sinni, líkt og hjúkrunarfræðingar gera.“ Sandra B. Franks bindur vonir við að þessu verði breytt og félagsmenn sínir fái rödd innan Landspítalans.
Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Sjá meira