Anníe Mist: Það er ykkur að þakka að ég fæ að gera þetta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2019 12:30 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Íslenska CrossFit-drottningin Anníe Mist Þórisdóttir fagnar nú sínu tíunda ári í CrossFit en hún kom öðrum fremur CrossFit á kortið á Íslandi á sínum tíma með frábærum árangri sínum á heimsleikunum. Anníe Mist fór á sína fyrstu heimsleika í CrossFit árið 2009 eða þegar hún var tvítug. Hún tryggði sér á dögunum sæti á sínu tíundu heimsleikum með glæsilegri frammistöðu í opna hluta undankeppninnar. Anníe Mist vann heimsleikana fyrst Íslendinga árið 2011 og árið eftir var hún sú fyrsta í sögunni til að vinna tvö ár í röð. Hún hefur alls komist fimm sinnum á verðlaunapall. Anníe Mist minnist þessara tímamóta í færslu á Instagram síðu sinni um helgina. "Tíu ár eru liðin en markmiðið er alltaf það sama eða að vera besta útgáfan af sjálfri mér,“ skrifaði Anníe Mist. „Það sem gerir mig spennta og keyrir mig áfram alla daga er það að ég haldið áfram að bæta mig og verða betri,“ skrifaði Anníe Mist á ensku. „Þakkir til allra sem hafa staðið á bak við mig, stutt mig og trúað á mig öll þessi ár. Það er ykkur að þakka að ég fæ að gera þetta,“ skrifaði Anníe Mist eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram10 years has passed but the goal remains - become the BEST version of myself! ? ? What makes me excited and drives me every day is that I can continue to improve and get better. ? ? Thank you to everyone that has had my back - followed me - supported and believed in me through all these years ? ? The reason I get to do this is because of YOU! ? @crossfitgames ? @reebok @roguefitness @foodspring_athletics @rpstrength @kingkongapparel @polarglobal @rehband @thetrainingplan A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Apr 25, 2019 at 4:28pm PDT Eins og er þá deilir Anníe Mist metinu yfir flesta sigra á heimsleikum með þeim Katrínu Tönju Davíðsdóttur og Tiu-Clair Toomey frá Ástralíu sem hefur unnið leikana undanfarin tvö ár. Katrín Tanja er stödd á Íslandi þessa dagana og hér fyrir neðan má sjá Anníe Mist fagna þeirra endurfundum. „Sameinaðar á ný og því fylgir svo góð tilfinning. Svo ánægð að þú ert komin heim,“ skrifaði Anníe Mist meðal annars við myndina af þessum tveimur af fremstu CrossFit konum Íslands og heimsins. View this post on InstagramReunited, and it feels sooo good Reunited ‘cause we understood Soooo happy your back home with ME!!! @katrintanja #excited #reunited A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Apr 27, 2019 at 5:53am PDT CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist keppir ekki á CrossFit mótinu í Reykjavík í maí Anníe Mist Þórisdóttir tilkynnti það í gær á kynningu á þriðju æfingunni í CrossFit Games Open í Perlunni að hún muni ekki keppa á stóra alþjóðlega CrossFit mótinu fer fram í Reykjavík í byrjun maí. 8. mars 2019 13:00 Annie Mist gekkst undir hjartaaðgerð Vandamálið var ekki lagað að fullu en Annie segist tilbúin að æfa aftur eftir viku hvíld. 28. nóvember 2018 23:33 Sara vann „The Open“ og Íslendingum fjölgaði á heimsleikunum 2019 Íslenska CrossFit fólkið var að gera góða hluti í opna hluta undankeppninnar fyrir heimsleikana í CrossFit og íslensku þátttakendum fjölgaði um tvo. 2. apríl 2019 09:30 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sýn Sport með þrettán tilnefningar Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Pedersen með landsliðið til 2029 Tímamót Dags Kára en Japaninn varð heimsmeistari Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Sjá meira
Íslenska CrossFit-drottningin Anníe Mist Þórisdóttir fagnar nú sínu tíunda ári í CrossFit en hún kom öðrum fremur CrossFit á kortið á Íslandi á sínum tíma með frábærum árangri sínum á heimsleikunum. Anníe Mist fór á sína fyrstu heimsleika í CrossFit árið 2009 eða þegar hún var tvítug. Hún tryggði sér á dögunum sæti á sínu tíundu heimsleikum með glæsilegri frammistöðu í opna hluta undankeppninnar. Anníe Mist vann heimsleikana fyrst Íslendinga árið 2011 og árið eftir var hún sú fyrsta í sögunni til að vinna tvö ár í röð. Hún hefur alls komist fimm sinnum á verðlaunapall. Anníe Mist minnist þessara tímamóta í færslu á Instagram síðu sinni um helgina. "Tíu ár eru liðin en markmiðið er alltaf það sama eða að vera besta útgáfan af sjálfri mér,“ skrifaði Anníe Mist. „Það sem gerir mig spennta og keyrir mig áfram alla daga er það að ég haldið áfram að bæta mig og verða betri,“ skrifaði Anníe Mist á ensku. „Þakkir til allra sem hafa staðið á bak við mig, stutt mig og trúað á mig öll þessi ár. Það er ykkur að þakka að ég fæ að gera þetta,“ skrifaði Anníe Mist eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram10 years has passed but the goal remains - become the BEST version of myself! ? ? What makes me excited and drives me every day is that I can continue to improve and get better. ? ? Thank you to everyone that has had my back - followed me - supported and believed in me through all these years ? ? The reason I get to do this is because of YOU! ? @crossfitgames ? @reebok @roguefitness @foodspring_athletics @rpstrength @kingkongapparel @polarglobal @rehband @thetrainingplan A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Apr 25, 2019 at 4:28pm PDT Eins og er þá deilir Anníe Mist metinu yfir flesta sigra á heimsleikum með þeim Katrínu Tönju Davíðsdóttur og Tiu-Clair Toomey frá Ástralíu sem hefur unnið leikana undanfarin tvö ár. Katrín Tanja er stödd á Íslandi þessa dagana og hér fyrir neðan má sjá Anníe Mist fagna þeirra endurfundum. „Sameinaðar á ný og því fylgir svo góð tilfinning. Svo ánægð að þú ert komin heim,“ skrifaði Anníe Mist meðal annars við myndina af þessum tveimur af fremstu CrossFit konum Íslands og heimsins. View this post on InstagramReunited, and it feels sooo good Reunited ‘cause we understood Soooo happy your back home with ME!!! @katrintanja #excited #reunited A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Apr 27, 2019 at 5:53am PDT
CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist keppir ekki á CrossFit mótinu í Reykjavík í maí Anníe Mist Þórisdóttir tilkynnti það í gær á kynningu á þriðju æfingunni í CrossFit Games Open í Perlunni að hún muni ekki keppa á stóra alþjóðlega CrossFit mótinu fer fram í Reykjavík í byrjun maí. 8. mars 2019 13:00 Annie Mist gekkst undir hjartaaðgerð Vandamálið var ekki lagað að fullu en Annie segist tilbúin að æfa aftur eftir viku hvíld. 28. nóvember 2018 23:33 Sara vann „The Open“ og Íslendingum fjölgaði á heimsleikunum 2019 Íslenska CrossFit fólkið var að gera góða hluti í opna hluta undankeppninnar fyrir heimsleikana í CrossFit og íslensku þátttakendum fjölgaði um tvo. 2. apríl 2019 09:30 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sýn Sport með þrettán tilnefningar Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Pedersen með landsliðið til 2029 Tímamót Dags Kára en Japaninn varð heimsmeistari Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Sjá meira
Anníe Mist keppir ekki á CrossFit mótinu í Reykjavík í maí Anníe Mist Þórisdóttir tilkynnti það í gær á kynningu á þriðju æfingunni í CrossFit Games Open í Perlunni að hún muni ekki keppa á stóra alþjóðlega CrossFit mótinu fer fram í Reykjavík í byrjun maí. 8. mars 2019 13:00
Annie Mist gekkst undir hjartaaðgerð Vandamálið var ekki lagað að fullu en Annie segist tilbúin að æfa aftur eftir viku hvíld. 28. nóvember 2018 23:33
Sara vann „The Open“ og Íslendingum fjölgaði á heimsleikunum 2019 Íslenska CrossFit fólkið var að gera góða hluti í opna hluta undankeppninnar fyrir heimsleikana í CrossFit og íslensku þátttakendum fjölgaði um tvo. 2. apríl 2019 09:30