„Hvernig í ósköpunum stendur á því að þú talar ekki eins góða rússnesku og forseti Íslands?“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 10. apríl 2019 20:17 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er í Rússlandi. FBL/Eyþór Guðni th. Jóhannesson, forseti Íslands, heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni þegar hann tók til máls í pallborðsumræðum um norðurslóðir í gær. Pétur Óli Pétursson, Íslendingur sem búsettur er í Sankti Pétursborg, sagði Guðna hafa slegið í gegn í Rússlandi og að ræðan hans hefði verið aðalumfjöllunarefnið í dag. „Ég verð að segja það að hann stóð sig alveg ljómandi vel, það sem ég skildi af því,“ segir Pétur Óli í viðtali í Reykjavík síðdegis. Hann bætti við að fréttatímarnir í Rússlandi hefðu verið undirlagðir fréttum frá ráðstefnunni um norðurslóðir. Guðni hefði verið afar áberandi fréttaefni þar í landi. Rússnesk eiginkona Péturs Óla sagði rússneskukunnáttu Guðna „skínandi góða“. „Hvernig í ósköpunum stendur á því að þú talar ekki eins góða rússnesku og forseti Íslands?“ var Pétur Óli þá spurður í framhaldinu af ræðu forseta Íslands. Pétur Óli sagði Guðna hafa komist mjög vel frá ræðunni sem hafi brætt rússneskan almenning. „Allir sem ég hef talað við og heyrt í í dag voru að hæla honum fyrir þetta.“ Forseti Íslands Norðurslóðir Reykjavík síðdegis Rússland Utanríkismál Tengdar fréttir Vonast eftir góðri samvinnu á vettvangi Norðurskautsráðsins Forsetarnir ræddu meðal annars málefni norðurslóða. 10. apríl 2019 13:00 Guðni heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni Forseti Íslands sótti ráðstefnu um málefni Norðurslóða ásamt Rússlandsforseta og leiðtogum annarra Norðurlanda. 9. apríl 2019 18:45 Guðni og Kristján Þór funda með Pútín Guðni Th. Jóhannesson og Kristján Þór Júlíusson munu sækja ráðstefnu um málefni norðurslóða, International Arctic Forum, í Pétursborg dagana 9. og 10. apríl. 8. apríl 2019 14:09 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Fleiri fréttir Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sjá meira
Guðni th. Jóhannesson, forseti Íslands, heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni þegar hann tók til máls í pallborðsumræðum um norðurslóðir í gær. Pétur Óli Pétursson, Íslendingur sem búsettur er í Sankti Pétursborg, sagði Guðna hafa slegið í gegn í Rússlandi og að ræðan hans hefði verið aðalumfjöllunarefnið í dag. „Ég verð að segja það að hann stóð sig alveg ljómandi vel, það sem ég skildi af því,“ segir Pétur Óli í viðtali í Reykjavík síðdegis. Hann bætti við að fréttatímarnir í Rússlandi hefðu verið undirlagðir fréttum frá ráðstefnunni um norðurslóðir. Guðni hefði verið afar áberandi fréttaefni þar í landi. Rússnesk eiginkona Péturs Óla sagði rússneskukunnáttu Guðna „skínandi góða“. „Hvernig í ósköpunum stendur á því að þú talar ekki eins góða rússnesku og forseti Íslands?“ var Pétur Óli þá spurður í framhaldinu af ræðu forseta Íslands. Pétur Óli sagði Guðna hafa komist mjög vel frá ræðunni sem hafi brætt rússneskan almenning. „Allir sem ég hef talað við og heyrt í í dag voru að hæla honum fyrir þetta.“
Forseti Íslands Norðurslóðir Reykjavík síðdegis Rússland Utanríkismál Tengdar fréttir Vonast eftir góðri samvinnu á vettvangi Norðurskautsráðsins Forsetarnir ræddu meðal annars málefni norðurslóða. 10. apríl 2019 13:00 Guðni heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni Forseti Íslands sótti ráðstefnu um málefni Norðurslóða ásamt Rússlandsforseta og leiðtogum annarra Norðurlanda. 9. apríl 2019 18:45 Guðni og Kristján Þór funda með Pútín Guðni Th. Jóhannesson og Kristján Þór Júlíusson munu sækja ráðstefnu um málefni norðurslóða, International Arctic Forum, í Pétursborg dagana 9. og 10. apríl. 8. apríl 2019 14:09 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Fleiri fréttir Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sjá meira
Vonast eftir góðri samvinnu á vettvangi Norðurskautsráðsins Forsetarnir ræddu meðal annars málefni norðurslóða. 10. apríl 2019 13:00
Guðni heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni Forseti Íslands sótti ráðstefnu um málefni Norðurslóða ásamt Rússlandsforseta og leiðtogum annarra Norðurlanda. 9. apríl 2019 18:45
Guðni og Kristján Þór funda með Pútín Guðni Th. Jóhannesson og Kristján Þór Júlíusson munu sækja ráðstefnu um málefni norðurslóða, International Arctic Forum, í Pétursborg dagana 9. og 10. apríl. 8. apríl 2019 14:09