Þurfti að bremsa sig af eftir að hann fór að missa gigg vegna skoðana sinna Stefán Árni Pálsson skrifar 14. apríl 2019 10:30 Ingólfur fer um víðan völl í viðtalinu. vísir/vilhelm Ingólfur Þórarinsson hefur verið einn vinsælasti tónlistarmaður landsins síðastliðinn fimmtán ár. Ingó er gestur vikunnar í Einkalífinu en í þættinum fer söngvarinn um víðan völl og kemur inn á það að hann hafi aðeins þurft að bremsa sig af þegar hann tjáði sig opinberlega um ákveðin málefni. „Satt best að segja hef ég markvisst verið að minnka þetta, að setja fram skoðanir mínar opinberlega,“ segir Ingó. „Það sem maður segir á Facebook í einhverju dálkabili er oft þannig að maður nær ekki að koma fram öllu sem maður vill. Það þyrftu að eiga sér stað miklu dýpri samræður svo allir myndu skilja hvað maður væri að meina. Ég er ekkert hræddur við að segja nákvæmlega það sem mér finnst en gallinn er sá að ég er að vinna þessa vinnu sem ég vinn og ef maður nær ekki að útskýra vel það sem maður er að meina getur maður stuðað rosalega marga.“Hann segist hafa misst tvö gigg eftir að hann fór að tjá sig um Free the Nipple. „Fólk er að verða svolítið reitt yfir ýmsum málum og ég er ekki alinn upp við svona reiði og vanur að ræða bara málin en las ekki alveg rétt í stöðuna.“Í þættinum ræðir Ingólfur einnig um Idol-tímann, athyglina og hvernig hann hefur tekist á við hana, um erfileika hans í tengslum við áfengi og fjárhættuspil, um Brekkusönginn og hæfileika hans að ná alltaf upp stuði og margt fleira. Hér að ofan má sjá þáttinn en næstu þáttur í Einkalífinu fer í loftið 2.maí. Einkalífið Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Sjá meira
Ingólfur Þórarinsson hefur verið einn vinsælasti tónlistarmaður landsins síðastliðinn fimmtán ár. Ingó er gestur vikunnar í Einkalífinu en í þættinum fer söngvarinn um víðan völl og kemur inn á það að hann hafi aðeins þurft að bremsa sig af þegar hann tjáði sig opinberlega um ákveðin málefni. „Satt best að segja hef ég markvisst verið að minnka þetta, að setja fram skoðanir mínar opinberlega,“ segir Ingó. „Það sem maður segir á Facebook í einhverju dálkabili er oft þannig að maður nær ekki að koma fram öllu sem maður vill. Það þyrftu að eiga sér stað miklu dýpri samræður svo allir myndu skilja hvað maður væri að meina. Ég er ekkert hræddur við að segja nákvæmlega það sem mér finnst en gallinn er sá að ég er að vinna þessa vinnu sem ég vinn og ef maður nær ekki að útskýra vel það sem maður er að meina getur maður stuðað rosalega marga.“Hann segist hafa misst tvö gigg eftir að hann fór að tjá sig um Free the Nipple. „Fólk er að verða svolítið reitt yfir ýmsum málum og ég er ekki alinn upp við svona reiði og vanur að ræða bara málin en las ekki alveg rétt í stöðuna.“Í þættinum ræðir Ingólfur einnig um Idol-tímann, athyglina og hvernig hann hefur tekist á við hana, um erfileika hans í tengslum við áfengi og fjárhættuspil, um Brekkusönginn og hæfileika hans að ná alltaf upp stuði og margt fleira. Hér að ofan má sjá þáttinn en næstu þáttur í Einkalífinu fer í loftið 2.maí.
Einkalífið Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Sjá meira