Martin frábær er Alba tryggði sér oddaleik Anton Ingi Leifsson skrifar 12. apríl 2019 20:15 Martin í fyrsta leik liðanna. vísir/getty Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín jöfnuðu metin í úrslitaeinvíginu í Evrópubikarnum gegn Valencia, 95-92, og fer því oddaleikur fram í Valencia á mánudaginn. Valencia vann fyrsta leik liðanna fyrr í vikunni á Spáni og því var að duga eða drepast fyrir Alba á heimavelli fyrir framan fullt hús í Mercedez-höllinni í Berlín. Það var fínn kraftur í Alba í fyrri hálfleik. Þeir voru tveimur stigum yfir að loknum fyrsta leikhlutanum og leiddu með þremur stigum í hálfleik, 42-39. Spánverjarnir voru þó aldrei langt undan og eftir afar jafnan og spennandi síðari hálfleik jafnaði Alba Berlín er tvær sekúndur voru eftir af leiknum, 83-83. Því þurfti að framlengja. Í framlengingunni voru það heimamenn í Alba sem voru sterkari en munurinn varð þrjú stig, 95-92. Það er því oddaleikur á Spáni á mánudaginn. Martin átti mjög flottan leik fyrir Alba. Hann var skoraðið fjórtán stig. Martin tók einnig fjögur fráköst og gaf sex stoðsendingar. Frábært kvöld.Wahnsinn! Wir gewinnen nach Verlängerung 95:92 gegen Valencia und erzwingen ein drittes und alles entscheidendes Spiel um den Titel im EuroCup (Montag, 20:30 Uhr). 14.500 Zuschauer in der ausverkauften Mercedes-Benz Arena schreien unser überragend kämpfendes Team quasi zum Sieg. pic.twitter.com/xR4l3rmo3t— ALBA BERLIN (@albaberlin) April 12, 2019 Körfubolti Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Sjá meira
Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín jöfnuðu metin í úrslitaeinvíginu í Evrópubikarnum gegn Valencia, 95-92, og fer því oddaleikur fram í Valencia á mánudaginn. Valencia vann fyrsta leik liðanna fyrr í vikunni á Spáni og því var að duga eða drepast fyrir Alba á heimavelli fyrir framan fullt hús í Mercedez-höllinni í Berlín. Það var fínn kraftur í Alba í fyrri hálfleik. Þeir voru tveimur stigum yfir að loknum fyrsta leikhlutanum og leiddu með þremur stigum í hálfleik, 42-39. Spánverjarnir voru þó aldrei langt undan og eftir afar jafnan og spennandi síðari hálfleik jafnaði Alba Berlín er tvær sekúndur voru eftir af leiknum, 83-83. Því þurfti að framlengja. Í framlengingunni voru það heimamenn í Alba sem voru sterkari en munurinn varð þrjú stig, 95-92. Það er því oddaleikur á Spáni á mánudaginn. Martin átti mjög flottan leik fyrir Alba. Hann var skoraðið fjórtán stig. Martin tók einnig fjögur fráköst og gaf sex stoðsendingar. Frábært kvöld.Wahnsinn! Wir gewinnen nach Verlängerung 95:92 gegen Valencia und erzwingen ein drittes und alles entscheidendes Spiel um den Titel im EuroCup (Montag, 20:30 Uhr). 14.500 Zuschauer in der ausverkauften Mercedes-Benz Arena schreien unser überragend kämpfendes Team quasi zum Sieg. pic.twitter.com/xR4l3rmo3t— ALBA BERLIN (@albaberlin) April 12, 2019
Körfubolti Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Sjá meira