„Verður ekkert frí í þessu landsleikjahléi“ Hjörvar Ólafsson skrifar 1. júní 2025 21:46 Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA Vísir/Jón Gautur Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, var brúnaþungur að loknu 3-0 tapi Skagaliðsins á móti ÍBV í 10. umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í leik liðanna á Akranesi í kvöld. „Þetta var ofboðslega slök spilamennska hjá Skagaliðinu í kvöld. Við mættum illa stemmdir til leiks og komumst aldrei í neinn takt við leikinn. Eyjamenn voru ofan á alls staðar og áttum þennan sigur fyllilega skilinn og ég bara óska þeim til hamingju með hann. Við vinnum engin návígi, vorum hægir í spilinu í sóknarleiknum og það vantaði bara upp á alla grunnþætti fótboltans að þessu sinni. Það er mikið áhyggjuefni hvað við vorum andlausir í þessum leik,“ sagði Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, eftir að flautað var til leiksloka. „Það er sama sagan hjá okkur. Það er annað hvort on eða off hjá okkur. Svo virðist sem leikmenn liðsins hafi ekki náð að höndla það að vinna Blika í síðustu umferð. Þeir mættu af hálfum hug inn í þetta verkefni. Voru með hælsendingar og kæruleysi í öllum okkar aðgerðum og það kann ekki góðri lykku eð stýra,“ sagði Jón Þór svekktur. „Við þurfum að hugsa okkar gang í landsleikjahlénu og í raun verður það ekkert hlé hjá okkur. Við þurfum að vinna í okkar málum næstu tvær vikurnar og sjá til þess að við mætum almennilega til leiks þegar deildin hefst á nýjan leik,“ sagði hann þar að auki. Besta deild karla ÍA Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Enski boltinn Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
„Þetta var ofboðslega slök spilamennska hjá Skagaliðinu í kvöld. Við mættum illa stemmdir til leiks og komumst aldrei í neinn takt við leikinn. Eyjamenn voru ofan á alls staðar og áttum þennan sigur fyllilega skilinn og ég bara óska þeim til hamingju með hann. Við vinnum engin návígi, vorum hægir í spilinu í sóknarleiknum og það vantaði bara upp á alla grunnþætti fótboltans að þessu sinni. Það er mikið áhyggjuefni hvað við vorum andlausir í þessum leik,“ sagði Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, eftir að flautað var til leiksloka. „Það er sama sagan hjá okkur. Það er annað hvort on eða off hjá okkur. Svo virðist sem leikmenn liðsins hafi ekki náð að höndla það að vinna Blika í síðustu umferð. Þeir mættu af hálfum hug inn í þetta verkefni. Voru með hælsendingar og kæruleysi í öllum okkar aðgerðum og það kann ekki góðri lykku eð stýra,“ sagði Jón Þór svekktur. „Við þurfum að hugsa okkar gang í landsleikjahlénu og í raun verður það ekkert hlé hjá okkur. Við þurfum að vinna í okkar málum næstu tvær vikurnar og sjá til þess að við mætum almennilega til leiks þegar deildin hefst á nýjan leik,“ sagði hann þar að auki.
Besta deild karla ÍA Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Enski boltinn Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira