Framhaldsskólakennarar starfa sem leiðbeinendur í grunnskóla Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 13. apríl 2019 12:45 Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra hefur lagt fyrir frumvarp um að menntun framhaldsskólakennara verði metin á öllum skólastigum. Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra hefur lagt fram frumvarp þess efnis að menntun framhaldsskólakennara verði metin á öllum skólastigum. Fjöldi kennara hafa misst vinnuna í kjölfar styttingar námsins og sumir ráðnir inn í grunnskóla eingöngu sem leiðbeinendur.Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fyrr í vikunni kom fram að um fimmtíu framhaldsskólakennarar hafa misst vinnuna vegna styttingar framhaldsskólanna úr fjórum árum niður í þrjú og býst Guðríður Arnardóttir, formaður Félags framhaldskólakennara, við fleiri uppsögnum í vor. Styttingunni lýkur nú í haust og verða þá allir skólar með þriggja ára nám. Guðríður sagði framhaldskólakennara andsnúna breytingunum frá upphafi. Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra segir framhaldsskólakennara dýrmæta í íslensku samfélagi og verið sé að leita leiða til að missa þá ekki úr menntakerfinu. „Það er mín von að þeir starfi áfram innan skólakerfisins. Nýtt kennarafrumvarp sem ég hef mælt fyrir á Alþingi mun gagnast þeim framhaldsskólakennurum sem hafa hug á því að kenna á öðrum skólastigum. Eins og lögin eru í dag eru þeir ráðnir inn á önnur skólastig sem leiðbeinendur án viðunandi starfsöryggis og launakjara. Það er von mín að með þessu nýja frumvarpi aukist sveigjanleiki og auki réttindi kennara,“ segir hún. Aðspurð hvort það sé ásættanlegt að framhaldsskólakennarar fari að kenna í grunnskóla, því sérhæfing þeirra gæti einskorðast við nám í framhaldsskóla, segist Lilja telja að það sé gagnlegt fyrir íslenskt menntakerfi að það sé sveigjanleiki milli skólakerfa og aukin skilningur á mismunandi kerfum. „Ég tel að það verði jákvæð þróun til lengri tíma litið. Ég tel að það séu bjartir tímar framundan í íslensku skólakerfi,“ segir hún. Skóla - og menntamál Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Fleiri fréttir Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Sjá meira
Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra hefur lagt fram frumvarp þess efnis að menntun framhaldsskólakennara verði metin á öllum skólastigum. Fjöldi kennara hafa misst vinnuna í kjölfar styttingar námsins og sumir ráðnir inn í grunnskóla eingöngu sem leiðbeinendur.Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fyrr í vikunni kom fram að um fimmtíu framhaldsskólakennarar hafa misst vinnuna vegna styttingar framhaldsskólanna úr fjórum árum niður í þrjú og býst Guðríður Arnardóttir, formaður Félags framhaldskólakennara, við fleiri uppsögnum í vor. Styttingunni lýkur nú í haust og verða þá allir skólar með þriggja ára nám. Guðríður sagði framhaldskólakennara andsnúna breytingunum frá upphafi. Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra segir framhaldsskólakennara dýrmæta í íslensku samfélagi og verið sé að leita leiða til að missa þá ekki úr menntakerfinu. „Það er mín von að þeir starfi áfram innan skólakerfisins. Nýtt kennarafrumvarp sem ég hef mælt fyrir á Alþingi mun gagnast þeim framhaldsskólakennurum sem hafa hug á því að kenna á öðrum skólastigum. Eins og lögin eru í dag eru þeir ráðnir inn á önnur skólastig sem leiðbeinendur án viðunandi starfsöryggis og launakjara. Það er von mín að með þessu nýja frumvarpi aukist sveigjanleiki og auki réttindi kennara,“ segir hún. Aðspurð hvort það sé ásættanlegt að framhaldsskólakennarar fari að kenna í grunnskóla, því sérhæfing þeirra gæti einskorðast við nám í framhaldsskóla, segist Lilja telja að það sé gagnlegt fyrir íslenskt menntakerfi að það sé sveigjanleiki milli skólakerfa og aukin skilningur á mismunandi kerfum. „Ég tel að það verði jákvæð þróun til lengri tíma litið. Ég tel að það séu bjartir tímar framundan í íslensku skólakerfi,“ segir hún.
Skóla - og menntamál Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Fleiri fréttir Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Sjá meira