Skúli sagður hafa fundað með eigendum KEA-hótela Birgir Olgeirsson skrifar 13. apríl 2019 19:44 Skúli Mogensen. vísir/vilhelm Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri WOW air, er sagður hafa fundað með fulltrúum eigenda KEA-hótela í vikunni um stofnun nýs flugfélags. Greint var frá þessu í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins. Flugfélagið WOW air féll 28. mars síðastliðinn en viku síðar voru færðar fregnir af því að Skúli Mogensen væri kominn aftur á stjá með áætlun um að hefja rekstur nýs flugfélags ásamt lykilstarfsmönnum WOW. Var stefnan sett á að safna 40 milljónum dollara í hlutafé, eða tæpum fimm milljörðum króna, til að það yrði að veruleika.Björgólfur Thor Björgólfsson, Liv Bergþórsdóttir forstjóri Nova og fyrrverandi stjórnarformaður WOW, ásamt Hugh Short árið 2016 þegar PT Capital keypti í Nova.Félagið K acquisition á KEA-hótelin en bandaríska fjárfestingafélagið PT Capital á helmingshlut í því félagi. PT Capital á einnig í fjarskiptafyrirtækinu NOVA en RÚV greinir frá því að forstjóri PT Capital, Hugh Short, hafi fyrir tveimur vikum tjáð sig um fall WOW á Linkedin þar sem hann spurði sig að því hvers vegna íslensk yfirvöld komi ekki WOW til aðstoðar? Þannig hefði mátt afstýra því höggi sem efnahagurinn varð fyrir.Samkvæmt áætlun Skúla og félaga um nýja flugfélagið er ætlunin að sinna fyrstu vikurnar leiguverkefnum fyrir stórt evrópskt flugfélag, kaupa helstu eignir þrotabús WOW air, þar á meðal vörumerkið, ná samkomulagi við leigusala um rekstur á fimm flugvélum og ná að sækja nægt fjármagn til að hefja starfsemi. WOW Air Mest lesið Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Sýn fær flýtimeðferð Viðskipti innlent Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri WOW air, er sagður hafa fundað með fulltrúum eigenda KEA-hótela í vikunni um stofnun nýs flugfélags. Greint var frá þessu í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins. Flugfélagið WOW air féll 28. mars síðastliðinn en viku síðar voru færðar fregnir af því að Skúli Mogensen væri kominn aftur á stjá með áætlun um að hefja rekstur nýs flugfélags ásamt lykilstarfsmönnum WOW. Var stefnan sett á að safna 40 milljónum dollara í hlutafé, eða tæpum fimm milljörðum króna, til að það yrði að veruleika.Björgólfur Thor Björgólfsson, Liv Bergþórsdóttir forstjóri Nova og fyrrverandi stjórnarformaður WOW, ásamt Hugh Short árið 2016 þegar PT Capital keypti í Nova.Félagið K acquisition á KEA-hótelin en bandaríska fjárfestingafélagið PT Capital á helmingshlut í því félagi. PT Capital á einnig í fjarskiptafyrirtækinu NOVA en RÚV greinir frá því að forstjóri PT Capital, Hugh Short, hafi fyrir tveimur vikum tjáð sig um fall WOW á Linkedin þar sem hann spurði sig að því hvers vegna íslensk yfirvöld komi ekki WOW til aðstoðar? Þannig hefði mátt afstýra því höggi sem efnahagurinn varð fyrir.Samkvæmt áætlun Skúla og félaga um nýja flugfélagið er ætlunin að sinna fyrstu vikurnar leiguverkefnum fyrir stórt evrópskt flugfélag, kaupa helstu eignir þrotabús WOW air, þar á meðal vörumerkið, ná samkomulagi við leigusala um rekstur á fimm flugvélum og ná að sækja nægt fjármagn til að hefja starfsemi.
WOW Air Mest lesið Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Sýn fær flýtimeðferð Viðskipti innlent Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira