Æfðu viðbrögð við vopnaðri gíslatöku Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. apríl 2019 13:27 Notast var við sérstök æfingarvopn. Mynd/Lögreglan á Vesturlandi Lögreglan á Vesturlandi vonar að gangandi vegfarendum sem tóku eftir æfingu lögreglunnar á Akranesi og sérsveitar ríkislögreglustjóra hafi ekki brugðið í brún er þeir sáu lögreglumenn munda vopn við gamla skrifstofuhúsnæði sementsverksmiðjunnar á Akranesi. Verið var að æfa viðbrögð við vopnaðri gíslatöku.Lögreglan á Vesturlandi vekur athygli á æfingunni á Facebook-síðu embættisins. Þar segir að eitt af því sem lögreglan verði að fást við í sinum störfum sé að mæta einstaklingum sem beiti eða hóti að beita skotvopnum.Því hafi verið ákveðið að halda sameiginlega æfingu sérsveitarinnar og lögreglunnar á Akranesi þar sem verkefnið var að fást við vopnaða einstaklinga þar sem hætta var á að um gíslatöku væri að ræða.Nemendur og kennarar í lögreglunáminu tóku að sér að leika vopnaða mótaðila og gísla, bráðatæknar frá Slökkviliði Höfuðborgarsvæðisins sem starfa með sérsveitinni tóku einnig þátt í æfingunni ásamt því að björgunarsveitarmenn frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu mættu með stjórnstöðvarbílinn sem gengur undir nafninu „Björninn“ og var hann notaður sem vettvangsstjórnstöð lögreglunnar.Á Facebook-síðu lögreglunnar segir að æfingin hafi gengið mjög vel og öll æfingamarkmið náðust.„Vonum að þeim vegfarendum sem tóku eftir æfingunni hafi ekki brugðið, en sérstök æfingavopn eru notuð á svona æfingum.“ Akranes Lögreglumál Skotvopn lögreglu Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Fleiri fréttir Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli Sjá meira
Lögreglan á Vesturlandi vonar að gangandi vegfarendum sem tóku eftir æfingu lögreglunnar á Akranesi og sérsveitar ríkislögreglustjóra hafi ekki brugðið í brún er þeir sáu lögreglumenn munda vopn við gamla skrifstofuhúsnæði sementsverksmiðjunnar á Akranesi. Verið var að æfa viðbrögð við vopnaðri gíslatöku.Lögreglan á Vesturlandi vekur athygli á æfingunni á Facebook-síðu embættisins. Þar segir að eitt af því sem lögreglan verði að fást við í sinum störfum sé að mæta einstaklingum sem beiti eða hóti að beita skotvopnum.Því hafi verið ákveðið að halda sameiginlega æfingu sérsveitarinnar og lögreglunnar á Akranesi þar sem verkefnið var að fást við vopnaða einstaklinga þar sem hætta var á að um gíslatöku væri að ræða.Nemendur og kennarar í lögreglunáminu tóku að sér að leika vopnaða mótaðila og gísla, bráðatæknar frá Slökkviliði Höfuðborgarsvæðisins sem starfa með sérsveitinni tóku einnig þátt í æfingunni ásamt því að björgunarsveitarmenn frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu mættu með stjórnstöðvarbílinn sem gengur undir nafninu „Björninn“ og var hann notaður sem vettvangsstjórnstöð lögreglunnar.Á Facebook-síðu lögreglunnar segir að æfingin hafi gengið mjög vel og öll æfingamarkmið náðust.„Vonum að þeim vegfarendum sem tóku eftir æfingunni hafi ekki brugðið, en sérstök æfingavopn eru notuð á svona æfingum.“
Akranes Lögreglumál Skotvopn lögreglu Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Fleiri fréttir Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli Sjá meira