Handtóku mann sem átti að hafa flúið til Íslands Birgir Olgeirsson skrifar 16. apríl 2019 08:34 Jay Paul Robinson. Lögreglan í Bandaríkjunum hefur handtekið karlmann sem grunaður er um að hafa myndað gesti á salerni bókasafns í Colombia. Maðurinn átti að hafa flúið til Íslands til að forðast réttvísina. Um er að ræða hinn 42 ára gamla Jay Paul Robinson sem var handtekinn í Chicago á sunnudag og færður í fangageymslu lögreglunnar í Boone-sýslu í Missouri-ríki. Hann á yfir höfði sér ákæru fyrir nauðgun og ýmis kynferðisbrot. Starfsmenn bókasafnsins fundu áðurnefnda myndavél og var lögregla kölluð til. Upptökur úr öryggismyndavélum gáfu í skyn að Robinson væri sökudólgurinn og var hann handtekinn þegar hann kom og reyndi að sækja myndavélina. Fjölmiðlar ytra hafa rætt við lögreglustjóra Boone-sýslu, Tom O´Sullivan, sem sagðist ekki hafa upplýsingar um það hvernig Robinson var handtekinn. Robinson var handtekinn 3. ágúst í fyrra en við húsleit fannst myndefni á tölvu hans sem sýndi nauðganir og ýmis kynferðisbrot. Í dómsskjölum segir að efnið sýni Robinson ítrekað byrla konu ólyfjan og nauðga henni. Í tölvupóstum sem hann sendi á fyrrverandi eiginkonu sína sagðist hann nokkuð viss um að hann ætlaði sér að fara á brott til lengri tíma. Hún sagði rannsakendum að hann væri að starfa erlendis sem verkamaður. „Ég óttast að þú skiljir ekki hve slæmt þetta á eftir að verða. Ég er að fara að hitta lögfræðing á mánudaginn. Ég er nokkuð viss um að ég sé að fara í burtu til lengri tíma,“ skrifaði Robinson til fyrrverandi eiginkonu sinnar. Hann sagði einnig að ekki væri nokkur leið fyrir hann að taka til baka það sem hann hefði gert en hann muni ekki geta valdið meiri skaða. Töldu saksóknarar að hann hefði reynt að forðast réttvísina með því að fara úr Bandaríkjunum. Átti hann bókað flug til Íslands 5. ágúst síðastliðinn. Bandaríkin Mest lesið Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Sjá meira
Lögreglan í Bandaríkjunum hefur handtekið karlmann sem grunaður er um að hafa myndað gesti á salerni bókasafns í Colombia. Maðurinn átti að hafa flúið til Íslands til að forðast réttvísina. Um er að ræða hinn 42 ára gamla Jay Paul Robinson sem var handtekinn í Chicago á sunnudag og færður í fangageymslu lögreglunnar í Boone-sýslu í Missouri-ríki. Hann á yfir höfði sér ákæru fyrir nauðgun og ýmis kynferðisbrot. Starfsmenn bókasafnsins fundu áðurnefnda myndavél og var lögregla kölluð til. Upptökur úr öryggismyndavélum gáfu í skyn að Robinson væri sökudólgurinn og var hann handtekinn þegar hann kom og reyndi að sækja myndavélina. Fjölmiðlar ytra hafa rætt við lögreglustjóra Boone-sýslu, Tom O´Sullivan, sem sagðist ekki hafa upplýsingar um það hvernig Robinson var handtekinn. Robinson var handtekinn 3. ágúst í fyrra en við húsleit fannst myndefni á tölvu hans sem sýndi nauðganir og ýmis kynferðisbrot. Í dómsskjölum segir að efnið sýni Robinson ítrekað byrla konu ólyfjan og nauðga henni. Í tölvupóstum sem hann sendi á fyrrverandi eiginkonu sína sagðist hann nokkuð viss um að hann ætlaði sér að fara á brott til lengri tíma. Hún sagði rannsakendum að hann væri að starfa erlendis sem verkamaður. „Ég óttast að þú skiljir ekki hve slæmt þetta á eftir að verða. Ég er að fara að hitta lögfræðing á mánudaginn. Ég er nokkuð viss um að ég sé að fara í burtu til lengri tíma,“ skrifaði Robinson til fyrrverandi eiginkonu sinnar. Hann sagði einnig að ekki væri nokkur leið fyrir hann að taka til baka það sem hann hefði gert en hann muni ekki geta valdið meiri skaða. Töldu saksóknarar að hann hefði reynt að forðast réttvísina með því að fara úr Bandaríkjunum. Átti hann bókað flug til Íslands 5. ágúst síðastliðinn.
Bandaríkin Mest lesið Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Sjá meira