Ungir umhverfisaðgerðasinnar mótmæla við Heathrow flugvöll Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 19. apríl 2019 10:33 Einn vegatálmanna í miðbæ Lundúna. Getty/Leon Neal Ungir umhverfissinnar í Lundúnum hafa fært mótmælin sem geisað hafa á götum Lundúna til Heathrow flugvallar. Mótmælin hafa staðið yfir síðan á mánudag og hlotið heitið „Extinction Rebellion,“ eða Útrýmingar uppreisnin. Þetta kemur fram á vef The Guardian. Mótmælendurnir við Heathrow eru allir fæddir eftir 1990 og við komu þeirra á Heathrow drógu þau upp fána sem á stóð „Erum við síðasta kynslóðin?“ sem notaður var af mótmælendum til að stöðva umferð á stærsta hringtorginu sem liggur til og frá flugvellinum. Um 25 lögreglumenn voru kallaðir á staðinn en mótmælendum var hótað handtöku ef þeir færðu sig ekki upp á gangstétt. Fjórir þeirra neituðu að færa sig og stóðu áfram á veginum í meira en klukkutíma. Mótmælendur í Lundúnum halda enn vegatálmum á fjórum stöðum sem komið var upp í miðbæ Lundúna í vikunni þrátt fyrir að rúmlega 500 mótmælendur hafi verið handteknir og búast aðgerðasinnarnir við að fleiri mótmælendur bætist í hópinn um helgina. Talsmaður aðgerðasinnanna, Ronan McNern, telur að ný þáttaröð Davids Attenborough, Climate Change: The Facts, muni hjálpa málstað þeirra mikið. Í samtali við The Guardian sagði hann að mótmælin væru að setja umhverfismál í brennipunkt. Fólk væri að tala um umhverfismál og það væri það mikilvægasta af öllu. Bretland Loftslagsmál Tengdar fréttir Þúsundir Lundúnabúa taka þátt í „Umhverfis-uppreisn“ Þúsundir Lundúnabúa hafa lokað fyrir umferð að þekktum kennileitum borgarinnar til að hefja það sem kallað er ytra "umhverfis-uppreisn“ 15. apríl 2019 21:42 Tæplega þrjú hundruð manns handteknir á loftslagsmótmælum Mótmælendur hafa lokað götum í miðborg London og ætla að trufla almenningssamgöngur á morgun. 16. apríl 2019 22:26 Mest lesið Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Fleiri fréttir „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Sjá meira
Ungir umhverfissinnar í Lundúnum hafa fært mótmælin sem geisað hafa á götum Lundúna til Heathrow flugvallar. Mótmælin hafa staðið yfir síðan á mánudag og hlotið heitið „Extinction Rebellion,“ eða Útrýmingar uppreisnin. Þetta kemur fram á vef The Guardian. Mótmælendurnir við Heathrow eru allir fæddir eftir 1990 og við komu þeirra á Heathrow drógu þau upp fána sem á stóð „Erum við síðasta kynslóðin?“ sem notaður var af mótmælendum til að stöðva umferð á stærsta hringtorginu sem liggur til og frá flugvellinum. Um 25 lögreglumenn voru kallaðir á staðinn en mótmælendum var hótað handtöku ef þeir færðu sig ekki upp á gangstétt. Fjórir þeirra neituðu að færa sig og stóðu áfram á veginum í meira en klukkutíma. Mótmælendur í Lundúnum halda enn vegatálmum á fjórum stöðum sem komið var upp í miðbæ Lundúna í vikunni þrátt fyrir að rúmlega 500 mótmælendur hafi verið handteknir og búast aðgerðasinnarnir við að fleiri mótmælendur bætist í hópinn um helgina. Talsmaður aðgerðasinnanna, Ronan McNern, telur að ný þáttaröð Davids Attenborough, Climate Change: The Facts, muni hjálpa málstað þeirra mikið. Í samtali við The Guardian sagði hann að mótmælin væru að setja umhverfismál í brennipunkt. Fólk væri að tala um umhverfismál og það væri það mikilvægasta af öllu.
Bretland Loftslagsmál Tengdar fréttir Þúsundir Lundúnabúa taka þátt í „Umhverfis-uppreisn“ Þúsundir Lundúnabúa hafa lokað fyrir umferð að þekktum kennileitum borgarinnar til að hefja það sem kallað er ytra "umhverfis-uppreisn“ 15. apríl 2019 21:42 Tæplega þrjú hundruð manns handteknir á loftslagsmótmælum Mótmælendur hafa lokað götum í miðborg London og ætla að trufla almenningssamgöngur á morgun. 16. apríl 2019 22:26 Mest lesið Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Fleiri fréttir „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Sjá meira
Þúsundir Lundúnabúa taka þátt í „Umhverfis-uppreisn“ Þúsundir Lundúnabúa hafa lokað fyrir umferð að þekktum kennileitum borgarinnar til að hefja það sem kallað er ytra "umhverfis-uppreisn“ 15. apríl 2019 21:42
Tæplega þrjú hundruð manns handteknir á loftslagsmótmælum Mótmælendur hafa lokað götum í miðborg London og ætla að trufla almenningssamgöngur á morgun. 16. apríl 2019 22:26