Westbrook skoraði 20 stig, tók 20 fráköst og gaf 21 stoðsendingu í 119-103 sigri Thunder á LA Lakers. Hann stal þess utan þremur boltum. Ótrúleg frammistaða.
20 PTS | 20 REB | 21 AST@russwest44 joined Wilt Chamberlain (22p/25r/21a on 2/2/1968) as the only players in @NBAHistory to record a 20/20/20 game! #ThunderUppic.twitter.com/TSxhBbezif
— NBA (@NBA) April 3, 2019
Fyrir leik dansaði Westbrook við tónlist hans og er hann labbaði af vellinum barði hann sér á brjóst og öskraði: „Þetta var fyrir Nipsey“.