Handboltafólk hefur fengið nóg og krefst breytinga Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. apríl 2019 10:00 Nikola Karabatic er í myndbandinu umtalaða. Margir af bestu handboltamönnum heims koma fram í myndbandi í dag þar sem þeir segjast hafa fengið nóg af yfirgengilegu álagi í handboltaheiminum. Nú sé mál að linni. Þessu verði að breyta. Álagið á handboltafólk í heimsklassa hefur verið til umræðu í mörg ár enda er nánast aldrei frí hjá þeim. Tímabilin eru löng og leikirnir endalausir hjá bestu liðunum. Það eru 1-2 stórmót á ári og spilað langt fram á sumar. Nú hefur handboltafólkið endanlega fengið nóg. Samtök atvinnumanna í handbolta hefur sent forsetium IHF og EHF bréf þar sem þeir lýsa yfir áhyggjum sínum af ástandinu og kvarta yfir því að ekki sé hlustað á þarfir leikmanna. Sífellt fleiri handboltamenn meiðast alvarlega vegna álagsins. 38 leikmenn meiddust í aðdraganda síðasta HM og 17 til viðbótar meiddust á mótinu. Þetta er einfaldlega of mikið segja leikmenn sem ætla ekki að láta bjóða sér þetta lengur. Leikmenn segja að engin virðing sé borin fyrir þeim og heilsu þeirra. Ekki kemur fram hvernig þeir ætli sér að mótmæla ef stóru samböndin gera ekki eitthvað til þess að minnka álagið. Guðjón Valur Sigurðsson er eini Íslendingurinn sem kemur fram í myndbandinu en þarna má sjá stórstjörnur eins og Mikkel Hansen, Nikola Karabatic, Sander Sagosen, Uwe Gensheimer og miklu fleiri til. Allir taka þátt í að dreifa myndbandinu í dag.#DontPlayThePlayers@EHF@EHFEURO@ehfcl@ihf_info@AJPHandball@EHPU_handballpic.twitter.com/Slz8d2zJum — Mikkel Hansen (@mikkelhansen24) April 3, 2019 Handbolti Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Sjá meira
Margir af bestu handboltamönnum heims koma fram í myndbandi í dag þar sem þeir segjast hafa fengið nóg af yfirgengilegu álagi í handboltaheiminum. Nú sé mál að linni. Þessu verði að breyta. Álagið á handboltafólk í heimsklassa hefur verið til umræðu í mörg ár enda er nánast aldrei frí hjá þeim. Tímabilin eru löng og leikirnir endalausir hjá bestu liðunum. Það eru 1-2 stórmót á ári og spilað langt fram á sumar. Nú hefur handboltafólkið endanlega fengið nóg. Samtök atvinnumanna í handbolta hefur sent forsetium IHF og EHF bréf þar sem þeir lýsa yfir áhyggjum sínum af ástandinu og kvarta yfir því að ekki sé hlustað á þarfir leikmanna. Sífellt fleiri handboltamenn meiðast alvarlega vegna álagsins. 38 leikmenn meiddust í aðdraganda síðasta HM og 17 til viðbótar meiddust á mótinu. Þetta er einfaldlega of mikið segja leikmenn sem ætla ekki að láta bjóða sér þetta lengur. Leikmenn segja að engin virðing sé borin fyrir þeim og heilsu þeirra. Ekki kemur fram hvernig þeir ætli sér að mótmæla ef stóru samböndin gera ekki eitthvað til þess að minnka álagið. Guðjón Valur Sigurðsson er eini Íslendingurinn sem kemur fram í myndbandinu en þarna má sjá stórstjörnur eins og Mikkel Hansen, Nikola Karabatic, Sander Sagosen, Uwe Gensheimer og miklu fleiri til. Allir taka þátt í að dreifa myndbandinu í dag.#DontPlayThePlayers@EHF@EHFEURO@ehfcl@ihf_info@AJPHandball@EHPU_handballpic.twitter.com/Slz8d2zJum — Mikkel Hansen (@mikkelhansen24) April 3, 2019
Handbolti Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Sjá meira