Kynna nýja tegund af húsnæðislánum á föstudag Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. apríl 2019 23:58 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra á fundinum í kvöld. Vísir/Vilhelm Stjórnvöld ætla að kynna svokölluð hlutdeildarlán á næstunni. Um er að ræða nýja tegund af húsnæðislánum sem er hugsuð fyrir tekjulága. Þetta kemur fram í kynningu ríkisstjórnarinnar á aðgerðum í húsnæðismálum sem hluti af kjarasamningum verkalýðshreyfingarinnar við Samtök atvinnulífsins sem skrifað var undir í dag. Gera á óverðtryggð lán að valkosti fyrir alla tekjuhópa og styðja við aukið framboð húsnæðis í gegnum félagslegt húsnæðiskerfi. Þá á að gera fólki kleift að ráðstafa 3,5% lífeyrisiðgjalds skattfrjálst til húsnæðiskaupa auk þess sem úrræði stjórnvalda vegna fyrstu kaupa geti nýst þeim sem hafi ekki átt íbúð í fimm ár. Þá verður heimild til að ráðstafa séreignarsparnaði inn á íbúðalán framlengd í tvö ár. Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra sagði á blaðamannafundi í Ráðherrabústaðnum í kvöld að Frosti Sigurjónsson myndi skýra nánar frá útfærslunum á föstudaginn.
Stjórnvöld ætla að kynna svokölluð hlutdeildarlán á næstunni. Um er að ræða nýja tegund af húsnæðislánum sem er hugsuð fyrir tekjulága. Þetta kemur fram í kynningu ríkisstjórnarinnar á aðgerðum í húsnæðismálum sem hluti af kjarasamningum verkalýðshreyfingarinnar við Samtök atvinnulífsins sem skrifað var undir í dag. Gera á óverðtryggð lán að valkosti fyrir alla tekjuhópa og styðja við aukið framboð húsnæðis í gegnum félagslegt húsnæðiskerfi. Þá á að gera fólki kleift að ráðstafa 3,5% lífeyrisiðgjalds skattfrjálst til húsnæðiskaupa auk þess sem úrræði stjórnvalda vegna fyrstu kaupa geti nýst þeim sem hafi ekki átt íbúð í fimm ár. Þá verður heimild til að ráðstafa séreignarsparnaði inn á íbúðalán framlengd í tvö ár. Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra sagði á blaðamannafundi í Ráðherrabústaðnum í kvöld að Frosti Sigurjónsson myndi skýra nánar frá útfærslunum á föstudaginn.
Húsnæðismál Kjaramál Verkföll 2019 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Fleiri fréttir Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Sjá meira